Morgunblaðið - 11.12.1968, Síða 32
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMEER 1968
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
SÍMI IQ.IOO
Tvennt slasastí hörð-
um árekstri í gær
Á 11. TÍMANXJM í gærkvöldi
varð barður árekatur bíla á Suður
landl-Jbraut rétt á móts við veit-
iniga- og benzínsöluna Nesti, sem
er skammit frá EHiðiaárbrúm.
Var annars vegar gamall fránsk-
ur Renault sem í voru kona og
maður og við áreksturinn slös-
uðust bæði og voru flutt í Slysa-
vaxðstofuna, til læknisaðgerðar.
Voru bæði með skurð á höfði. —
'Voru þau undir læknishendi þeg
ar þetta er skrifað.
Jeppi hafði komið á móti
Renaultbílnum sem var á leið
inn í borgina, sveigt í veginn fyr-
ir hann, og mun hafa setilað inn
að Nesti. Einn maður í þeim bíl
hliaut áver'ka á höfði en hann
skall á framrúðuna í jeppanum.
Ekki var ísing eT þetta gerðist,
en gatan sleip vegna bleytu. Mað
urinn og konan, sem slösuðust,
virtusit bæði ung. Málið var í
frumramnsiólkn seint í gærlkvöldi.
Dregið í Happdrætti Háskólans í gær.
BHM vill ívilnanir fyrir
námsmenn erlendis
Á FUNDI, sem stjórn Bandalags
Háskólamanna hélt í gær, var
■skýrt frá því, að á næsta ári yrði
haldinn hér á landi fundur í
Nordisk Akademikker Rád, sem
BHM er aðili að.
Bak við þetta ráð stendur um
200 þúsund manna hópur háskóla
menntaðra manna á Norðuriönd-
um, og eru í því haldnir árlegir
fundir, og var á fundi þeim er
haldinn var í Finnlandi í sept. sl.
ákveðið að þiggja boð um að
halda ráðsfund í ágúst 1969.
Var skýrt frá því, að BHM
hefði átt tíu ára afmæli. Heíur
BHM reynt á þessum tíma að
koma ýmsum bótum á fyrir há-
skólamenn, m. a. reynt að út-
rýma þeim fordómum, sem þeir
hafa átt við að stríða. Var einnig
samþykkt að gera kröfu um
samningsrétt BHM og BHM
segðu sig úr BSRB, því að þang-
að hefðu háskólamenn ekkert að
eækja.
Var og einnig samþykkt álykt-
un um að bæta hag íslenzkra
stúdenta erlendis, og hljóðar hún
þannig:
„Aðalfundur fulitrúaráðs
BHM, haldinn í Reykjavík, 26.
nóv. 1968, skorar á Alþingi og
ríkisstjórn að tryggja það, að um
leið og gengið verður frá málum
að nýafstaðinni gengisbreytingu,
að aðstaða íslendinga til náms er-
lendis, verði gerð eins bærileg
og unnt er, m. a. með því að
gera Lánasjóði ísl. námsmanna
kleift að hækka verulega þann
hundraðshluta af umfram fjár-
þörf, sem námsmönnum er gef-
inn kostur á að fá að lájni“.
sigurs og sjálfstæðis þjóðarinn-
Sami maður fær hálfa milljón
— og tvo 50 þús. kr. aukavinninga
ÞRIÐJUDAGINN 10. des, varl
dregið í 12. flokki Happdtrættis
Hásikólia íslands. Dregnir voru
6.500 vimningar að fjárhæð
24.020,000 krónur. Það er margra I
klufekutíma venk að draga út all
an þennan fjölda vinninga, oig
mun drættinum ekki hatfa lokið
fyrr en eftir miðnætti. Um kilu'kk
an fimm kom miMjón króna vinn
Þotunni ekki leyfö lending
með farþega í Reykjavík
Flugbrautin talin of veik
GULLFAXA, þotu Flugfélagsins,
verður hér eftir ekki leyft að
lenda fullhlaðinni á Reykjavíkur
flugvelli, nema í nndantekningar
tilfellum, þegar Keflavikurflug-
völlur er lokaður vegna veðurs.
Verður hún því að losa farþega
og frakt suður frá og létta sig,
áður en hún flýgur til Reykja-
víkur. Byggist þetta á burðar-
þolsprófunum á aðalbrautinni,
sem liggur norður-suður, á
Reykjavíkurflugvelli.
Samgöngumálaráðuneytið til-
kynnti flugmálastjóm um þetta
munmlega fyrir helgina, en í gær
var formlega gengið frá málinu.
Byrjaði þotan því að skila far-
þegum í Keflavík á mánudag,
áður en flugmenn flugu vélinni
tómri til Reykjavíkur til skoð-
unar éða viðgerðar.
Mbl. fékk upplýsingar um þetta
mál hjá Brynjólfi Ingóilfssyni,
ráðuneytisstjóra, í gær. Sagði
hann, að þessar reglur væru mið
aðar við burðarþol aðalbrautar-
innar, sem liggur í norður og
suður á Reykjavíkurflugvelíli. Er
miðað við 30 LCN, en það er mál,
sem reiknað er út frá burðar-
þoli brautanna og bur'ðarþolsþörf
flugvélarinnar. Leyft er 50% um-
fram þetta, þannig að leyft er
allt upp í 45 LCN til lendingar á
brautinni. Sagði Brynjólfur, að
þetta væri í samræmi við brezku
regliumar svokölluðu, sem Bretar
fara eftir, og margar aðrar þjóðir
hafa tekið upp, svo sem Danir,
Norðmenn og Finmar.
Reglur þessar um lendimgar á
Reykjavíkurflugvelli byggjast á
mælinigum, sem gerðar vom atf
Rannsóknarstofnun iðnaðarins og
Strokufangarnir:
Ætluðu að setjast að í
skipbrotsmannaskýli
sérfærðingum hennar síðari hlutia
sumarg og í liaust, en þeir fara
þar að alþjóðlegum regdum.
Reyndust tveir staðir á umræddri
braut sérstaklega sdæmir. Annar
er á norðurendanum, og sagði
Brynjódfur að þeim enda yrði al-
vel lokað fyrir þotunni. Hitt er
um 250 m kafli um 350—600 m
frá suðurenda brautarinnar. Varð
Framhald á hls. 31
Enginn bótur út
fyiir nustnn
EN'GINN síldar'bátur er nú leng-
ur að veiðium fyrir auslan lamd,
að því er sildarleitin á Dalatanga
upplýsti í gærkvöldi. Upsaveið-
in, sem margir bátarnir voru við
nú síðast, var orðin svo treg, að
þeir fóru í land. í gærkvöldi var
engiinn síldarbátur úti. Árni Frið-
rilksson var út af Lamgamesi, eða
á Bakkaflóa og hafði eimiskis orð-
ið var.
Farið er að losna um bátana,
sem eru á Norðursjó. Jólin fara
að nálgast og óljósar fregnir eru
um að einhverjir séu lagðir af
stað heim. Veiði hefur verið treg
nú síðustu daga.
imigurimn upp, em 100,000 króma
vinmingurin kom upp um háSí-
tíma áður.
1.000.000 krónur komu á háltf-
miða númer 9827. Voru tveir hálf
miðar seldir í umboði Þóreyjar
Bjarnadóttur í Kjörgarði. Einm
hálfmiði var seldur í umlboði Frí
mamnis Frímanmssomar í Hatfnar-
húsinu og fjórði háifmiðimn var
seldur í uimboðimu á Akureyri.
Eigandi háifmiðanis í umiboði Frí-
manns Frímammssonar átti þrjá
miða í röð og var hamn svo hepp
inn að ’hæsti vimninigurimm kom á
miðanrn í miðið svo hann fékk
éinmig báða aukavinmimgama. Fær
hanm því fimmtíu þúsund krón-
ur til viðfoótar við hállfu millljón-
ina.
100.000 krónur komu á heilmiða
númer 38929. Voru báðir heilimið
arnir seldir í umiboðimu í Hvera-
gerði. Anmar eigamdi þessara
miða átti 15 heilmiða í röð.
Auk þessara vinnimga voru 968
vinningar á 10.000 krónur, 1.044
vimningar á 5.000 krómur oig 4.480
vimningar á 1.500 krónur.
ÁTVR dreifir
SANA-öli
I AFENGIS- og tóbaksverzlun
ríkisins hefur tekið að sér að
annast dreifingu sunnanlands
1 á framleiðsluvöru verksmiðj-
unnar SANA á Akureyri að
því er Jón Kjartansson, for-
stjóri ÁTVR, tjáði Morgunblað
inu.
Sagði Jóm, að skiptaráðand-
inm á Akuneyri hefði óskað eft
ir þessu fyrirkomulagi á rmeð-
an gjaldjþrotaskiptin á SANA
fara fram og fjánmálaráðu
neytið fa'llizt á það fyrir sitt
leyti. Kvaðsit Jón álita, a@
1 þetta fyrirkomuí'ag mymdi
haldast í nokkra mámuði.
ÞAÐ er nú komið upp úr dúrn-
um, að fangarnir fjórir, sem brut
ust út úr Hegningarhúsinu á
sunnudagsmorgun, hugðust kom-
ast í Keflavík í Rauðasandshreppi
13 DAGAR
riL JÖLA
og setjast þar að í skipbrots-
mannaskýli.
Við yfirheyrslur hafa fangam-
ir haldið því fram, að í fyrstu
hafi tilgangur þeirra alls ekki
verið sá að strjúka úr Hegningar-
húsinu, heldur ætluðu þeir að-
eins að læsa famgavörðinn inni
sem þeir töldu sig eiga eitthvað
sökótt við, og sjálfir ætluðu þeir
að bíða frammi á ganginum þar
til vaktaskipti yrðu.
En við átökin komust þeir í
æsing og ákváðu þá skyndilega
að strjúka. Þegar þeir voru komn
ir út flaug þeim strax í hug, að
betra væri nú fyrir þá að komast
burt úr borginni og etftir nokkra
leit fundu þeir jeppabíl á Flóka-
götu og komust inm í hanm.
Skutust þeir svo heim tdl eins
þeirra og sóttu þangað dálítið af
peningum, en síðan óku þeir bein
ustu leið út úr borgimni og upp
að Geithálsi, þar sem þeir tóku
benzín á bílinn.
Þegar þeir böfðu borið ráð sín
Framhald á hls. 31
Auglýsendur
Þeir, sem hafa áhuga á að auglýsa í Jóla-
Lesbók sem kemur út 23. des. eru vinsam-
lega beðnir að hafa samband við auglýs-
ingaskrifstofuna fyrir 12. des.
J