Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR I 278. tbl. 55. árg. FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Eitt borð eða 4 — Enn deilt um sœtaskipan við við~ rœðurnar í París Bandaríski tundurspillirinn „Turner", sem nú siglir um Svartahaf ásamt öðrum slikum. Sovétmenn hafa mótmælt harðlega þessum siglingum og nú hafa Búlgarar tekið undir þær raddir, eins og fram kemur í fréttinni. Sovézk skip og f lugvélar fylgjast með bandarísku tundurspillunum París, 11. des. (AP). TALSMAÐUR samninganefndar Norður-Vietnam í París, Nguyen Thanh Le, sagði i dag að fulltrú- ar Bandarikjanna og iSuður-Viet- nam hefðu engan áhuga á að ná samningum um frið í Vietnam. Talsmaðurinn átti í dag fund með Cyrus Vance, varaformanni bandarisku sendinefndarinnar, og ræddu þeir nýjustu tillögur fulltrúa Norður-Vietnam um lausn deilunnar um sætaskipan við væntanlegar friðarviðræður. Hafa fulltrúar Norður-Vietnam lagt til að í stað eins fundarborðs verði borðin f jögur, og hafi hver sendinefnd sitt borð. Dregið verið um röð ræðumanna að hverju sinni, svo ekki skapist deilur um það hver fyrstur taki til máls eftir fundarhlé. „Bandaríkin hafa í þrjóztou sinnd fefflt þessa >góð/u og réttlótu tiMögu", sagði fuiMtrúinm. B'ætti hann því við, að eftir neitun fuíltrúa Bandarikjanna um að fallast á þessa tilhögun viðræðn- antna, væri ekki lenigur uinnt að Washington, Sótfíu, Búlgiaríu, II. des. AP. SOVÉTMEINN fylgjast rnjög máið með sAglinigiuim banda- rísiku tundlurspillanna tveiggja, „Turner" og „Dyeiss", -siem komnir eru inn á Svartahaf Tekið er fram að einn sovézk ur tunidurspillir hafi haldið sig í grennd við þá banda- risku allan timanm og verið í tveggja til níu sjómíílina fjar- lægð. I>að fyLgir fréttinni að sovézki tundurspillirinin hafi ekkert gert til að áreita iþanin bandarístka. Einnig bafa sovézfcar filiug- vélar flogið yfir skipin oftar em einu sinni. Flotaimállanáðu- neytið í Washington er í stöð- utgu saimbandi við bandarísku tundurspillana, en eins og margisinnis hefur verið skýrt fná í fréttuim hafa Sovétmenn mótmælt siglingum dkipanna u<m Sivartahaf og telja þær beina ögrum af hálifu Banda- rikjatmamma. Clark CllMford, vtarartmiála- rtáðherra, saigði í gær, að sliku væri þó ails ekki tdi að dreifa og Bandarílkjamenn Sviptingar í sviss- neska þinginu Bern, Sviss 11. des. AP. TIL HANDALÖGMÁLA kom í svissneska þinginu í dag, er hóp- ur ungmenna úr saimtokum frönskumælandi manna, sem krefjast sjálfstjórnar, ruddist inn i þinghúsið. Þingfundi var þegar í stað slitið og réðust þingmenn Patsis gagnrýn ir Papandreu Berlín, 11. des. NTB . GrRÍSKI blaðamiaðurinin Georg \ ea Patsis, sem býr í útlegð, i ásakaði í dag Andreas Papan- ótrauðir fram gegn ungmennum, sem höfðu uppi háreysti og báru fána og kröfuspjöld. Nokkurn tíma tók að ryðja þinghúsið en lyktir urðu, að lögreglan flutti ungmennin á næstu lögreglustöð og fánar þeirra og spjöld voru gerð upptæk. Samtökin hafa látið talsvert að sér kveða upp á síðkastið, einkutm í þeim borgarhlutum i Bern, þair sem frömskumælandi menn búa. Lögregla hefur haft öflugan vörð í þeim hverfum undanfarið og sögðu talstmenn samtakanina, að aðgerðum lög- reglunnar mætti líkja við inn- hefðu fuMan rótt tifi að hafa tundurspilla á Svartahafi. Olifford sagði, að Sovétmenn hefðu ekki skirrzt við að hafa herskip og tundurspilla í för- um, bæði á Indlandshafi og á Fersaflóa á síðasta ári. Stjórn raáilafréttaritarar eru þeirrar akoðumar, að ákvörðun Banda ríkjamamna uim að senda tund unspillana inn á Sivartahaf sé svar við siaulknuim siglingum sovézikra henskipa um öll heimsins höf. Talsmenn banda ríska flotaimláilaráðuneytisins Framhald á bls. 31 rásina í Tékkóslóvakíu. Því svar aði lögreglan til, að gripið væri til þessara ráðstafana til að koma í veg fyrir skemmdarstarfsemi. Atíburðirnir í dag gerðust skömmu eftir, að þingið hafði kjörið Ludwiig von Moos, forseta landsins til eins árs. Tilslokanir Sovéthkjanno Prag^ ld. des. (NTB). VESTUR-þýzka fréttastofan DPA hefnr það eftir áreiðanlegum heimildum í Prag að fulltrúar Sovétrikjanna hafi heitið tékkó- slóvakísku stjórninni því á fundi leiðtoga beggja rikjanna í Kiev fyrir helgina að allir hermenn í setuliði Sovétríkjanna í Tékkó- slóvakíu yrðu sendir heim fyrir 9. mai næsta ár. Sömu heimudir herima að Leonid Brezhnev flokksleíðtogi hafi heitið þvií að stöðva sovézk- an áróður blaðsins Zpravy, seim gefið er út í Tékkóslóvakíu, og vakíð hefur miklar deilur. Blað þetta hefur komið út frá því inn- rás Varsjárbandalagsríkjanna var gerð í ágúst sl., og er iþví dreift ókeypis. áfellast fuiMtrúa Norður-Vieit- naim fyxir að tefja viðræðurnar. ÖM sökin væri hjiá Banidaríkja- mönnum og „ileppuim þeirra", fuililtrúuim Suður-Vietnaim. Puilltrúar Suður-Vietnam hafa neitað tillögunni um fjögur borð á þeiim grundvelM að sú tiílhögun viðurkenni í rauninni fullitrúa Viet-Cong sem sjállifisteeða aðiila að viðræðunuim. Vilja fuGltirúar Suður-Vietnam að niðurröðun að ila við fundarborðið verði þannig að fuM'trúar Viet-Conig falli inn í viðræðunefnd Norður-Vietnaim. Nguyen Thanh Le var ómyrkiur í máli á fuindi með blaðamönn- um í París í dag. Sagði haíran að stjórn Suður-Vietnam veeri „Iklika landráðamainina", sem undir stjórn Bandaríkja'nna ætti að hrinda heknsviaildais'tefniu Bandaríkjamannia í framlkrvæmd. Gagnrýndi hann harðlega sikipan Nguyen Cao Ky varaforseita sem leiðtoga viðræðunefndar Suður- Vietna<m, og sagði að tillaga Kys um beinar viðræðuir fullltrúa Norður- og Suður-Vietnam væri hliáleg. Stjórn Norður-Vietnam befði sýnt mikinn veðrviija með því að samþykkja aðild stjórnar Suður-Vietnam að viðræðunum, en með þeirri saimþykkt hefði Norður-Vieitnaim á engain hátt gefið til kynna viðurkenininigu á stjórn Suður-Vietnamn sem lfog- legri sttjórn landsins. 0128 marko born Belgrad, 11. des. — AP — , TUTTUGU og sex ára gömul frú í Júigóslavíu, Milena Jak- I ovljevic, ól nýlega eiginimanini \ sínum tuttugu og átta marka I erfingjia. Fæðinigarlækinir sá, sem tók á móti barninu sagði 1 að ekki væri fyrr vitað til, | að svo vænt og feitt barn hefði f æðzt í Belgrad. dreu, leiðtoga gtrfsku frelsið-, , hreyfingarinnar, fyrir að koma laf s*að aundrumg og ágrein- í ingi inwam grisku andspyrnu- / hreyfimgarinniar. Paitsis sagði, i J að þráitt fyrir heit sítn hefði \ I Papatndreu samvinnu við í kommúnistiska úitlagahópa og ' / einnig væru á hans snætrurn i J menn, sem hef ðu svikið mál- ( I stað hreyf ingarinniar. Patsis i jagði, að ótímiabærair og ábyrgð ' 1 arlauaar yfirlýsingar Papand- J reus gætu haflt ófyrirsjáanleg- \ ar af leiðingar fyrir alla grísku 4 þjóðina. Fjórir biðu bana í eldi Paterson, New Jersey 11. des — AP — HÓTFA.BRUNI varð í litlu gisti- húsi í Paterson í New Jersey í dag, og fórust að mininsta kosti fjórir og alkniatrgir eru illa sár- ir. Lögreglam telur, að utm í- kveikju hafi verið að ræða, þar sem sjónarvottar segjast hafa séð að nokkrir unglingatr köstuðu fataræflum og blöðum, vættum i benzimi inm í húsið skömmu áð- ur em eldur giaus upp. Nixon leggur fram rádherral ista smn Skipan utanríkisráðherra kemur á óvart Washington og New York, 11. des. (AP-NTB). % Klukkan 3 í nótt (ísl. tími) birtir Richard M. Nixon, nýkjörinn forseti Bandaríkj- anna, ráðherralista sinn, og er þess beðið með mikilli eftir- væntingu. Mörg nöfn hafa verið nefnd, en ekkert er vit- að með vissu enn sem komið er. £ Flestum ber saman um að lögfræðingurinn William P. Rogers, sem var dómsmála- ráðherra á forsetaárum Dwights Eisenhowers, verði skipaður utanríkisráðherra í stað Dean Rusks, og að George Romney ríkisstjóri í Michigan verði húsnæðismála ráðherra. Einnig er talið lík- William P. Rogers. legt að Melvin R. Laird þing- maður frá Wisconsin verði varnarmálaráðherra, og bankastjórinn David M. Kennedy fjármálaráðherra- Skipan Rogers í utanríkisráð- herraembættið kemur flestum mjög á óvart, því eina reynsla hans á srviði utanríkismála er eins árs seta setm fuMtrúi Bamda- ríkjanina á Allsherjarþin,gi Sam- einuðu þjóðanna árið 19©5. Hins- vegar er hann mjög reyndur lög- fræðingur, og þekktur á því sviði frá því hann 25 ára að aldri varð varasaksóknari New York árið 1938, en saksólcnari þar var þá Thornas E. Dewey, síðar ríkis- stjóri og framibjóðandi repúblik- ana við forsetakosminigarnar 1944 og 48. Þeir Nixon og Rogers kynntust á heimsstyrjaldarárunum síðari, Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.