Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968 Tékkóslóvakía: HÁDEGISVERÐARFUNDUR Stefnir, félag: nngra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði heldur hádegisverðarfund í Sjá’fstæðishúsinu laugar- daginn 14. desember og hefst hann kl. 20.30. Hermann Guðmundsson form. V.m.f. Hlíf ræðir um Atvinnu- og verkalýðsmál. Stefnisfélagar og annað sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Réttur dagsins verður „King Oscar“ sild frá Norðurstjörnunni h.f., Hafnarfirði. I ______________________________________j RELAX R e 1 a x með nuddpúðanum. R e 1 a x hjálpar til að slappa af eftir langan vinnudag. R e 1 a x hjálpar til að losna við höfuð- verk, vöðvagigt, bakverk o. fl. Tilvalin jólagjöf hvort heldur er fyrir dömur eða herra — Næg bílastæði. Blaðamenn krefjast tjáningarfrelsis PRAG 4. desember, NTB, AP. — I Vikublað tékknesku blaðamanna! samtakanna kom út í fyrsta sinn ■ í dag, síðan útgáfa blaðsins var stöðvuð þann 8. nóvember sl. í forystugrein er tekið skýrt fram, að blaðið muni leita á náðir dóm- stólanna ef stjórnarvöld gripi til þess að láta banna útgáfu þess aftur. Blaðið var stöðvað vegna þess að það birti and-sovézka skrípamynd. í blaðinu segir, að menn megi j ekki sætta sig við, að tjáningar- J frelsi sé skert, enda sé slíkt ekki í þágu sósialismans. í Moskvu birti málgagn sov- ézku rithöfundasamtakanna Gaz- eta grein, þar sem hatrammlega er ráðist á blað tékknesku rit- höfundasamtakanna Listy. Segir í Gazeta að í blaðinu hafi birzt greinar, sem hafi verið fjand- samlegar Sovétríkjunum og sósí- alismanum og éru stjórnarvöld hvött til að verá á varðbergi, svo að slíkt gerist ékki, enda muni heilbrigð sósíálísk öfl í Tékkó- slóVakiu ekki sættá sig við slíkt,' No. 257 Jakki og pils meö felllngum. Prjónað úr Gloría Crepe garni, sem er, hrað-prjónagarn framleitt úr nýrri gæða ull. Fjölbreyttar uppskriftir finnast f »Sönderborg« prjónabókum. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1. -■'Mfoy i >;: ■*?■; \ HILDA 1 BALDINTÁTA BEVERLY GRAY KVENNASKÓLA r •• KEMUR AFTUR X,,\ < I ÖÐRUM BEKK Fjórða bókin um Hildu Önnur bók af þremur Bækurnar um Beverly 'mk 11 frá Hóll og skjólstæð- um Baldintátu og fél- fMMTÆm Gray eru ævintýraríkar j’V \ f: inga hennar eftir Hllká. lat aga hennar eftir Blyton, og spennandi, enda eru t HÍldíL Martha Sandwall-Berg- höfund Ævintýrabók- vinsældir þeirra vfðs v ’jrjf WðZSrjL * strðm. Hildubækurnar anna. Bækur þessar trfcííf' WPQV,;;;:; vegar um heim afar eru einhverjar hug- segja frá viðburðarikri miklar. I þessari bók . - :’:■ ■pp-F viiiiðaiiöiii þekkustu og skemmti- dvöl I heimavistarskól- segir frá öðru skólaári A Í:, tegustu telpnabækur, anum að Laufstöðum. X SSt. '«:» c> **:. þeirra stallsystranna. — tl * ; 'f| sem völ er á. - 170.00. Kr. 150.00. Kr. 220.00. ULARFUUA IINSHVARFIÐ DULARFULLA PRINSHVARFIÐ Ný bók um flmmmenn- ingana og Snata eftir Blyton. Enn á ný tekst þeim félögum að upp- lýsa dularfullt mál I samkeppni vlð Gunnar karlinn lögregluþjón, sem er ærið öfundsjúk- ur. — Kr. 170.00. KUSA f STOFUNNI Þetta er fjórða bókln eftir .:ne Cath-Vestly um pabba og mömmu, börnin átta og ömmu þelrra ( litla húsinu f skóginum. Leitun er á jafngóðum og skemmtl- legum bókum handa yngri börnunum og þessum. — Kr. 160.00. FIMM Á HULINSHEIÐI Ný bók um fólagana fimm og ævintýrl þeirra eftir Blyton. Sagan er spennandi og vlðburða- rfk, enda ekki annars að vænta, þegar höf- undur Ævintýrabók- anna á hlut að máli. — Kr. 170.00. VfSNABÖKIN Hin sfgilda bók þeirra dr. Símonar Jóh. Ágústssonar og Halldórs Péturssonar. Dr. Símon valdi vfsurnar égætavel og Halldór skreytti bókina með mjög ekemmtiiegum myndum. Vísnabókin hefur nú kom- ið út fjórum sinnum og er löngu klassfsk. Ekkert barn ættl að vaxa úr grasi án Vísnabókarinnar. — Kr. 150.00. IÐUNN Skeggjagötu 1 • Reykjavík • Símar 12923 og 19156 HLAÐBUÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.