Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 7 Eins og hrcemmar á hvítabirni í Grjótaþorpinu er mikið um forvitnileg hús. Flest þeirra eru mjög komin til ára sinna. Eitt- *** ***** --------* hvað hefur verið rifið af þeim að undanförnu, og þó að ekki hafi þau þótt sum á vetur setj- andi, er samt einhver eftirsjá í þeim. Við erum svo fátæk af fornmenjum, að við megum ekki við, að skerða gömul hús, nema nauðsyn kref ji. Efst við Fischersund, vinstra megin, þegar upp er gengið er Skóvinnustofa Hafþórs Ed- monds Jónssonar. Á leið okk- ar á förnum vegi á dögunum, brugðum við okkur inn i skó- vinnustofuna og spurðum Haf- þór: „Hvað er títt á þessum vlg- stöðvum í dag?“ „Þetta er svo sannarlega allt í áttina. Fólk lætur miklu meina sóla og hæla sína skó en áður, Það er greinilegur munur á við- skiptunum til hins betra, hvað sem veldur. Máski þykja nýir skór dýrir, svo að það borgi sig fyrir fólkið að láta lappa upp á þá gömlu“. skóviðgerðum, að það er eins og svart og hvítt, miðað við fyrra ástand," sagði Hafþór að Hafþór Edmond Jónsson skósmiður heidur á venjulegum sóla í hægri hendi, en í þeirri vinstri er sólinn undan skónum hans Jóhanns risa. lokum við okkur, um leið og við lögðum leið okkar af nýju út í vetrarblíðuna. — Fr.S. „Hvað er það, sem þú heldur á í hendinni, Hafþór?“ „Það er von að þú spyrjir. Þetta er sólinn undan vistriskó hans Jóhanns risa Péturssonar úr Svarfaðardal." „Og hvernig í ósköpunum er þessi sóli komiinn í þínar hend- ur, Hafþór?" „Eiginlega erfði óg hann frá fyrirrennara mínum hér á staðn um, Ámunda K. ísfeld. Annars er þetta ekki nema hálfur sól- inn, bara tærnar ef svo má segja". „Og hvaða númer myndi nú Jóhann risi nota af skóm?“ „örugglega langt yfir 50, ef það þá er mælanlegt. Þetta er eins og hrammar, eins og hrammar á hvítabirni. Ætli Jó- hann risi sé ekki stærstur allra 1M|M| íslendinga, fyrr og síðar.“. „Að lokum, Hafþór, er virki- lega að færast líf aftur í skó- smíðar?". „Já, svo sannarlega, þetta fer dagvaxandi, bæði að sóla og hæla, einnig er mikið að gera við að sprauta skó, og má segja, að þeir verði þá alveg eins og nýir, ef yfirleðrið er heilt. Ég geri einnig mikið við skólatöskur. Svo lærði ég hrað viðgerðir hjá honum Sigurbimi í Miðbæ, og þess vegna geri ég við -skóna, meðan viðskiptavin- urinn bíður, og það fer líka í vöxt, að fólk komi hingað þeirra erinda. Nei, satt bezt að segja, er svo mikil aukning í FORNUM VEGI Jóhann risi úr Svarfaðardal. Myndin er tekin á Vífiistaða- hæli fyrir stríð. Með honum á myndinni er Kjartan í Ax minster og Jóhannes Newton, verkfræðingur í Ameríku. Keflvíkingar Skrifborðsstóiar Fallegar loðhúfur til sölu, Bmgarveg 21, Ytri-Njarð- vik, sími 1721. 20 gerðir skrifborðsstóla. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún, sími 18520. Keflavík — Suðurnes Ronson hárþunrkur og gaskveikjarar, Philips og Remington rakvélar. Stapafell, sími 1730. Nýkomnar enskar peysur og peysusett, loðfóðraðir skinnhanzkar, greiðslu- sloppar og fleira. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Keflavík — Suðurnes Hitakönnur, sjálfvirkir hraðsuðukatlar, kryddhillur, filtdropa- kaffipokastíf. Stapafell, sími 1730. Húsbyggjendur Tökum að okkur smíði á innréttingum. Kynnið yður verð og greiðslukjör. — Smíðastofan, Súðavogi 50, sími 35609. Keflavík Undirkjólar og náttkjólar, brjóstahöld og magabelti nælonsokkar margar gerð- ir. Gamla verðið. Hagafell. Lán óskast Vill einhver lána 50—100 þús. í 1—2 ár gegn öruggri tryggingu? Þeir, sem vildu gera þetta, leggi tilb. inn til Mbl. m. .Trúnaðarmál 6279* Keflavík Nýjar gerðir af telpna- töskum í miklu úrvali. Hagafell. Keflavík Hvítar drengjaskjrrtur komnar aftur. Náttföt á alla fjölskylduna. Hagafell. Heildarútgáfa Islendingasagna frá 1946, útgefnum af íslendinga- sagnaútg., alls 38 bindi í mjög góðu geitarskinnb. til sölu. Uppl. í síma 30949. Kjötsög Viljum kaupa góða kjötsög Upplýsingar gefur Eldjárn Magnússon, s'ími 7204. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Jólatré Jólatré og greni. Jólatréssalan, Drápuhlíð 1. BARNASKÓR Hvítir — rauðir — bláir. Lougovegi 17 T E AK 2” x 6”. GABOON 16 — 19 — 22 m.m. BEIKI KRÐSSVIÐUR 3 — 4 — 5 m.m. fyrirliggjondi hjálmar þorsteinsson & co. H/F. Klapparstíg 28 — Sími 11956. Blöð og tímarit LÖGREGLUBLAÐIÐ, 2. tbl., 3. árg. desemberblað er nýkomið út, og hefur borizt Morgunblaðinu. Á forsíðu er mynd af lögregluþjón- um árið 1929. Af efni blaðsins má nefna: Minningargrein um Pálma Jnósson aðalvarðstjóra eftir Greip Kristjánsson. Þá er birt útvarps- erindi Ófeigs J. Ófeigssonar lækn- is um daginn og veginn, sem frægt er orðið. Grein er um hegn- ingarhúsið í Reykjavík. Þá er sam- tal við Guðmund Hermannsson um Olympíuleikana í Mexico. Þá ér getið merkisafmæla lög- reglumanna. Óskar Ólason yfirlög- regluþjónn skrifar um hægri um- ferð og framkvæmd hennar. Þá er yfirlit um árekstrafjölda og slysa í umferðinni i Reykjavík. Jónas Ragnarsson, stud. jur, skrifar um Siglufjarðarlögregluna. Sagt er frá landssambandi lögreglumanna. Ný lögreglustöð opnuð á Akureyri. Greinin upp á líf og dauða eftir Geir Jón Helgason. Bjarki Elías- son, yfirlögregluþjónn skrifar um Natofundinn. Birt er skipulagsskrá minningarsjóðs Brlings Pálssonar. Úrslit í skotkeppni. Hallgrímur Jónsson skrifar um Norðurlanda- meistaramót lögreglumanna. Þá er þáttur um félagsmál. Karl Guð- mundsson skrifar þankabrot. Ýmislegt annað smálegt er í blað inu. í ritnefnd blaðsins eru Sveinn Stefánsson og Einar Halldórsson, en ábyrgðarmaður Guðmundur Her mannsson. Útgefandi er Lögreglu- félag Reykjavíkur. BJARMI, 9—10. tbl. 62. árg. er nýkomið út, 24 bls. að stærð og hefur verið sent blaðinu. Af efni þess má nefna: Vökul kirkja í landi pofeadýranna. Ritstjórnar- greinin: Þeir vildu ekki koma Nægar tekjur er og forystugrein, sem fjallar um fjárþörf kristni- boðsins. Skýrt er frá starfinu í Lindarrjóðri í grein, sem ber heit- ið Ljómandi Lindarrjóður. Þá eru kristniboðsþættir. Sagt er frá út- varpsstöðinni í Addis Abeba. Sigur sveinn Hersveinsson skrifar grein- ina: Varanleg verðmæti. Grein er eftir Bylly Graham: Kristinn mað- ur á að vera öðruvísi. Greinin Faðir og sanur (þýdd) Framhalds- saga um George Williams, stofn- anda KFUM eftir Sverre Magel- sen. Ritstjórar Bjarma eru Bjami Eyjólfsson og Gunnar Sigurjóns- son. VORIÐ, tímarit fyrir böm og unglinga, 4. hefti, 34 árgangs er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Af efni þess má nefna: Kári Árnason kennari kynntur. Hin helga nótt eftir Topelius. Kvæðið Á litlu jólunum eftir Skúla Þor- steinsson. Gjöfin, sem aldrei var gefin eftir Hannes J. Magnússon. Kvæðið Jólaminning eftir Skúla Þorsteinsson. Blaðadrengurinn eft- ir Eirík Sigurðsson. Hvítur dreng ur í Bandaríkjunum. Framhalds- sagan Systkinin í Sóley. eftir Hannes J. Magnússon. Leikritið Góður snjór eftir Hjört Hjálmars- son. Ríkharðs Jónssonar minnzt. Keflavík. Framhaldssagan Nýi leik vangurinn eftir Sverre By, skóla- stjóra. Auðunn í Eyjum eftir Magne Wergeland. Ertu ríkur? (þýdd grein) Úr heimi barnanna. Auk þess eru ýmsir smærri þættir. Útgefendur Vorsins og ritstjórar eru Hannes J. Magnússon og Eirik ur Sigurðsson, fyrrverandi skóla- stjórar á Akureyri. Símaborð verit um Útsölustaðir: HúsgagnahöHin, Húsgagnav. Áma Jóns- sonar, Húsgagnagerð Björns T. Gunnlaugs, Hlemmtorgi, Véla- og raftækjaverzlunin Borgartúni og Lækjar- götu 2, Bólstrun Harðar Péturssonar. Keflavík: Húsgagnav. Gunnars Sigfinnss. TRÉTÆKNI S/F. krónur 3.700,oo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.