Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBUVÐIB, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 196« 15 Halldór Mnsson hf Hafnarstr»ti l8- •íml 22170 HÁDEGIS VERÐ ARFUN DUR Stefnir, félag imgra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði heldur hádegisverðarfund í Sjálfstæðishúsinu laugar- daginn 14. desember og hefst hann fcL 12.30. Hermann Guðmundsson form. V.m.f. Hlíf ræðir um Atvinnu- og verkalýðsmál. Stefnisfélagar og annað sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjöhnenna. Réttur dagsins verður „King Oscar“ síld frá Norðurstjörnunni h.f., Hafnarfirði. Ódýrasta dýnan a markaðnum. Hafnarstrœti 18 • box 19 • Reykjavík LYSTADUN DÝNUR • Eitt símtal nægir. • Afgreiðum af lager og eftir máli. •Úrval af fallegum áklæðum. Abyrgð til aldamóta. Nokkur ummæli heimsblaðanna um Nakta APANN eftir Desmond Morris: ýt Það mum sannast hér á ilandi sem annars staðar, að lesendur bólkar dr. Morris munu hivonki geta litið sjálfa sig né samborgara s'ína aliveg sömu auguim og áðnur eftir lestuir bókflrimiiar. Allt athafinaavið mannsins, allar tilfinn'ingar hans og venjur sjást skyndilega í afllt öðiru ljósi en éður og á margan hátt mislkuinnar'lausu, en jafn- framt lika brosflegu á stmndum. Bók dr. Morris er byggð á margra ára nannsóknum hains og annairra fræðimanna á þessu sviði, og hefur hvanvetna vakið óhemju athygli. „Kaílinn um kynlífið er beztur.“ Brigid Brophy, THE TTMES. „Bókin er öll stráð snjöllum hugmvndum." Alex Comfiort, SCIENCE, JOURNAL. „Frábaerlega áhrifamikil, skynsamleg rökföst, mjög skemmtileg.“ THE TIMES EDUCA- TIONAL SUPPLEMENT. „Aldrei deyfð á neinni síðn eindregið mælt með henni. Kaflinn um upp runann er ef til vill sá, sem mest er hressandi í bók- inni.“ Artlhur Koestler, OBSERVER. „Tilgangur bókarinnar er hvarvetna alvarlegur, og hún er einkar skemmtileg og Iæsileg. Tilgangurinn er að kanna undirstöffuþætti mannlegs háttemis. W. M. S. Russell, LISTENER. ÍSAFOLD. MÁLSVARI MYRKRAHÖFÐINGJANS eftir Morris L. West er ein vinsœlasta skóldsaga ] sem lesin hefur veriS upp í I útvarpinu Nú eru komnar út tvoer nýjar bœkur eftir hann Babels- turninn MORRIS LA\ KST SKákfwg! WHtktJ :'*>K.,ncmar •. ÁttítfMri ,' Babelsturninn sem kemur nú út samtímis Ihjó þekktustu bókaforiögum |í meira en tuttugu löndum. ÞETTA ER SKÁLDSAGA ÁRSINS HÉR OG ERLENDIS VerS kr. 430.00 Gull og sandur eftir Morris L. West er spennandi og falleg I óstarsaga, skrifuS af þeirri I frósagnarsnilld sem er aSalsmerki höfundar. Kostar aðeins kr. 193.50. [Gullna Ostran eftir Douald Gordon er óhemju spennandi skóldsoga, byggð ó sannsögulegum staðreyndum um leit aS I fjórsjóði Rommels hershöfð- j ingja, sem sökkt vor undanj ströndum Afríku. DONALD GORDON | hefur ó óvenju skömmum tíma aflaS sér frœgSar fyrir ' þessa og fleiri metsölubœkur sínar. Verð kr. 323.25 PrentsmiSja Jóns Helgasonar LBókaafgreiSsla Kjörgarði ] Sími 14510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.