Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 V Bókin Hafís við Island Svipmyndir og sagnir af baráttu þjóðarinnar við hafísinn bœði fyrr og síðar. ☆ ■éii ^lliBífrTT”^- Umsagnir blaða. Kristján skáld frá Djúpalæk. „Þessi bók er bæði góð og glæsileg. Myndirnar af ísnum eru hreint augnayndi. Allur frágangur bókarinnar og ágæti ætti að skipa henni í sæti metsölubóka í ár. Þetta er verk sem mun lifa í sögu og hugum landsbúa . . .“ — Verkamaðurinn. Eiríkur Kristófersson skipherra. „Fróðleg, skemmtileg og gagnleg bók“. — Morgunblaðið. Séra Benjamín Kristjánsson. „Stórfróðleg bók og bráðskemmtileg. Aliar grein- amar vel skrifaðar og sumar með ágætum. Fagur frágangur.“ — Dagur. „Það er trú mín að bókin fái þær viðtökur, að höfundar þurfi ekki að tvínóna við að halda verkinU áfram“. — O. J. Þjóðviljinn. ☆ Hafís við ísland er góð jólagjöf fyrir alla. Gefið vinum ykkar bókina Hafís við ísland. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN. BRAUN PICO ódýrasta sýningavélin á markaðnum í dag. Aðeins krónur 3495,oo Paximat Pico 50 + Braun Pico, tekur 36 og 50 mynda magazin. -j- Braun Pico, hefur kaldan lampa, 12 volt, 50 wött. + Braun Pico, hefur 85 mm linsu. + Braun Pico, hefur 2ja ára ábyrgð. Sportval LAUGAVEGI 116. Verzlunin Týli AUSTURSTRÆTI 20. Fótóhúsið GARÐASTRÆTI 6. Veggfóður — verðlækkun Japanska LONFIX Vinyl-veggfóðrið verður áfram selt með allt að 43% afslætti meðan birgðir endast. Birgðir eru takmarkaðar af summ litunum. Verzl. ÁLFHÓLL, Álfhólsvegi, Kópavogi. SIS, Hafnarstræti, Reykjavík. FÍFA auglýsir Allar vörur á gamla verðinu Úlpur, peysur, kjólar, skyrtur, terylene- buxur, molskinnsbuxur, sokkabuxur, nærföt og sokkar. Einnig regnfatnaður á börn og fullorðna. Verzlið yður í hag. Verzlið í FÍFA Laugavegi 99, (inngangur frá Snorrabraut). Gólfteppi Teppadreglar mjög fallegir Gangadreglar margar gerðir Teppamottur Gólfmottur mikið úrval. Baðmottur T eppafílt GEísiP H — Teppadeildin ODVRT — ODYRT — flestar okkar vörur voru keyptar fyrir gengisfellioguna GLÆSILEGT ÚRVAL AF KRYDDI, KERTUM, MÖNDLUM, MARSIPAN OG Sænskt geralia-kaffi á gamla verðinu. Heil dós ananas 39.50. Allar teg. af Maggi súpum á gamla verðinu kr. 22.80 pk. Tannkrem, þvottaefni og sápur allt á gamla verðinu. Kartöflumjöl 19.75 kg. Ódýrt haframjöl 10.60 pk. Opal sokkabuxur á gamla verðinu kr. 96. Opið í Skipholti 70 alla daga vikunnar einnig laugardaga og sunnudaga (ekki söluop) til kl. 8 síðdegis. Vz dós ananas 22.50. 1 dós ferskjur 49.50. Vz dós ferskjur 29.75. 1 dós blandaðir ávextir 55.70. ]/2 dós jarðaber 27.50. V2 dós aprikósur 20.75. ÖÐRUM BÖKUNARVÖRUM Á GAMLA VERÐINU. l-ferjólfur Grenimel 12, sími 17370, Skipholti 70, simi 31275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.