Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1%8 29 (útvarp) FÖSTUDAGTJR 13. DESEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir óg veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til kynningar Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 1005 Fréttir 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttun Dagrún Kristj ánsdóttir húsmæðra kennari talar um matbrauð. Tón leikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstn viku. 13.30 ViS vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silfur beltið“ eftir Anitru (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: hans leika óperettulög. Barbara Streisand syngur, einnig Mams og Papas. The Ventures og Andr eas Hartmann leika. 16.15 Veður— egnir. Klassísk tónlist Isaac Stern, Alexander Schneid- er, Milton Katims, Milton Thom- as, Pablo Casals og Madeline Feley leika Sextett í B-dúr op. 18 eftir Brahms. 17.00 Fréttir. íslenzk tónilst a. „Endurskin úr norðri" eftir Jón Leifs. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur, Hans Antolits stjórnar. b. Kórlög eftir Jóhann Ó. Har- aldsson, Bjarna Þorsteinsson, Sigurð Sigurjónsson, Árna Thor steinsson og Karl O.Runólfs- son, Karlakórinn Geysir á Akur eyri syngur. Söngstjóri: Ámi Ingimundarson. Píanóleikari: Kristinn Gestsson. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael'* eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les 14. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Arlur úr óperunni „Júlíusi Sesar“ eftir Hándel Joan Suthei land, Margareta Elkins, Monioa Sinclair, Marily Horne og Ric- hard Conrad syngja með Sin- fóníuhljómsveit Lundúna, Ric- hard Bonynge stjómar. 20.30 Gúanín og grútur Aage Schiöth baupmaður á Siglu firði flytur erindi. 20.55 Mozart og Schubert a. Sónasta í F—dúr (K533.494) eft ir Wolfgang Amadeus Mozart Gabor Gabos leikur á píanó b. Sónatina í D—dúr eftir Franz Schubert. Wolgang Schneider- han leikur á fiðlu og Waltes Klien á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft ir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (18). 22.15 Veðurfregnir. 22.00 Fréttir Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan“ eft ir Agöthu Christie Elías Mar les (8). 22.40 Léttir kvöldhljómleikar. a. „The Mikado" forleikur eftir Sullivan. Pro Arte hljómsveit in leikur, Sir Malcolm Sarg- ent stjórnar. b. Havanaise op. 83. eftir Saint- Saéns. Arthur Grumiaux leik- ur á fiðlu með Lamorueux hljómsveitinni, Jean Journet stjórnar. c. ítalskir söngvar. Daniel Barioni syngur. d. Mefistovalsinn eftir Liszt. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur, Alexander Gibson stj. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Bókaskápurinn Fjallað verður um fimm íslenzk ljóðskáld. Umsjón: Helgi Sæm. 21.05 Virginiumaðurinn Aðalhlutverk: James Drury, Lee Cobb og Sara Lane. 22.20 Erlend málefni. 22.40 Dagskrárlok íslendinga sagna ~ útgáían KIÖRCARÐI, LAUGAVEC;i 59, SlMI 14510. PÖSTHÖLF 73. : i.i ij Fomaldar sögur Norðurlaiula 4 bindi verð kr. 1.680,00 Karla magnús saga 3 bindi verð kr. 1.260,00 Riddara sögur 6 bindi verð kr. 2.520,00 Þiðrekssaga af Bern 2 bindi verð kr. 840,00 Allar bókaverzlanir taka á móti áskriftum og veita nánari upplýsingar. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG SkóIavörBuhasð Rvflc guöBttmtoðíoftt Síml 17805 Hin nýja»lína«vindlanna Trygging á góðum vindli - er hinn nýi DIPLO SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISIi COURT LJÓS& ORKA ÖDVRT - ÖDÝRT Höfum fengið mikið úrval af ódýrum loftlömpum úr gleri. Opið í kvöld til klukkon 10. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Við völdum íslenzkt jólapakkana. r I Það veitir tvöfalda gleði, með því gefum við bæði fallega og vandaða gjöf, og aukum okkar eigin hag. Bezt að auglýsa í IVIorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.