Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.12.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 31 — Fjdrhagsáætlun Framhald af bls. 1 fyrir — og borgarSulltrúum er mamna bezt kuixntngt um — eru útsvör, að&töðugjöld og fasteigna gjöld bélztu tekjustofnarnir, sem bargin hefur nokkurt foriræði á. Aðrir tekjustofnar eru fraimlag úr Jöfnunarsijóði aveitaxfélaga, arð ur af eignum og minni háttar leyf isgjöld. Áður en ég kem a'ð aðal- tekj ustofnunum vil óg stuttlega gera grein fyrir hinum síðar- nefndu. Framlag úr Jöfnunarsjóffi er rei'knað samkvæmt endurskoðuðu frv. til fjárlaga og áætlun um landsútsvör að frádregnu lög- boðnu framlagi til Lánasjóðs sveitarfélaga, styrks til Samibands fsl. sveitarfélaga og heimild til að halda eftir hluta af tékjum Jöfnunarsjóðsins og leggja þær í varasjóð. Reiknast hlutur Reykj avtkurfxirgar næsta ár far. 116 millj. Nemur hækk- unin kr. 14 millj. frá fjárlhagsáæt] un þessa árs, eða 13,7%. Ýmsir skattar eru áætlaðir 6- breyttir að niðunstöðu, far. 4 millj., og eru þá gjöld fyrir bygg ingaríeyfi áætluð nokkuð lægri en í ár, en leyfisgjöld fyrir favik- myndasýningar hækkuð tilsvar- andi. Arður af eignum hækkar um 3,2 miilj. far., eða 19,4%. Munar þar mest um hækkun á leigu fyr ir verzlunar- og iðnaðarlóðir um kr. 2 millj. Arður af fyriirtækjum hækkar um far. 3,9 millj., eða 15,9%, en þessá tekjuiðtofn reiknast 4% af 'hreinni bókfærðri eign veitu- stafnana borgarinnar miðað við næstliðin áramót og hafa þá af- skriftir verið dregnar frá. Aðrar tekjur, sem eru aðallega dráttarvex.tir, hækka um kr. 600 þús., eða 39,6%. Samtais nemur þessi tekju hækkun frá fjárhagsáætlun árs- ins 1968 kr. 21,7 miillj. Heildar- hækkuinin á rekstrar og eignar- breytingarútgjöldum borgarsjóðs er hiins vegar kr. 82.345 þús. eins og ég ihef áður gerf grein fyrir, og verða því þeir tékjustofnar, er borgin hefur mest umráð yfir, að standa undir þessum mismun, sem er kr. 60.621 þús. Reynt hefuir verið að kanna, svo sem tök hafa verið á, hverjar ■heildartekjur gjaldenda í Reykja vík verða á þessu ári svo og rekstrarkostnað félaga og fyrir- tækja í borginini, en sá kositnað- ur er stofn aðstöðugjaldsins. Sam kvæmt þeirri athugun, sem gerð hefur verið í samráði við Efna- hagsstofnunina, má ætla, að gjald skyldaT tekjur einsitakliniga, þ.á. m. vegna fjölgunar verði á þessu áiri 5—6% hærri en þær voru á árinu 1967, en um tekjur félaga er ekki vitað og er sízt ástæða til að ætla að tekjuaágangur þeirra verði meiri en á átinu 1967. — Þessi tekju'hækíkun hjá einsta'kl- ingum mun að óbreyttum útsvars Stiga get® gefið 4—5,5% hækkun á útsvörum, ef.tir því hvort breyt ing verður gerð á skattvisitölu. M er áætlað, að aðstöðugjalda- stofninn hækki um 6—7%. Ef reiknað er út frá þessum forsendum og miðað við 4% hækkun á útsvairstekjum og 6% hækkun á aðstöðuigjöldum hækka þessir tekjustoifnar borgarsjóðs um sem næst kr. 38 millj. Stend- ut þá enn efltir óbrúuð rúamlega 22 millj. kr. útgjaldaauteninig. Miðað við þær upplýsingar, sem nú liggja fyrir um tekjur eins.taklinga og afkomu fyrir- tæ'kja á þessu ári, gvo og með h'lið sjón af þeirri dýrtíð.arau'knmgu, sem framundan er af völdum ný- afstaðinnar gengislækkuinar hlýt ur stefnan að vera sú, að reyna að sltilía álögum sem byggjast 6 þessum tekjustofnum í hóf. Fasteignamat er nú í endur skoðun og rná rei’kna með, að nýtt mat gangi í gildi árið 1970. Regl- ur um álagningu fasteignasikatta Mjóta þá að hreytast, þar sem gert er ráð fyrir, að nýja matið muni hækka í sem næst söiluiverð eiignanna. Samkvæmt núgildandi lögium er heimilt að ininheimta fasteignaskatt með 200% álagi, og hefur sú heimild að þvi er tekur til lóðagjalda verið notuð hér að fullu frá árshyrjam 1965, en aðeins að hálfu að því er tek- ur til húsaskatts. Ýmis önnux sveitarfélög í landinu hafa hims vegar nýtt þennan tekjustofn að fullu, og er það nokkuð aimenn skoðun sveitarstjórnarmannEL, að framvegis eigi sveitarfélög að byggja te'kjur sínar meira á þess um tekjustofni fremur en bein- um tekjusköttum, m. a. til að ná til ýmissa gjaldenda, er ekki greiða lögum samkvæmit tekju- skatta eða önnur gjöld, svo og vegna þess, að ýmis þjónusta og framkvæmdir sveitarfélaga eru rnjög bundnar fasteignum og nýt- ing.u þeima. Með nýju fasteigna- mati er ekki ósennilegit að fast- eiignaskattur verði stærri og stærri tekjuliður fyrir sveitarfé- lög. Einnig atf þeim sökum virðist nú eðlilegt að Reykjavíkurborg nýti þennan tekjustofn að fullu sam'kvæmt gildandi heimildum, fremur en að hækka útsvör eða aðstöðugjöld. Þess vegna er hér lögð fram til laga um að húsasfcaft/urinn verði álagður með 200% áiagi samtov. heimild í 5. gr. tekjustofnslag- anna. Til íróðleiks skail hér einnig getfið yfirlit um hlutfall útsvars aðlstöðugjalds og fasteignaskaitta í heiildartekj'um borgarsjóðs sam kvæmt reiknimigum áranna 1965 — 1967, en lengra atftur í tímann er samanburður erfiðairi vegna breyttrar uppseitningar á reikn- ingi. Árið 1965 eru útavör 64,1% af heildartekjum bongarsjóðs, árið 1966 eru þau 62,9% og árið 1967 64,5%. Á þeseuim árum hækkaði hlutfa/Ustala útsvara því um 0,4%. Aðlstöðugjöld voru árið 1965 13,9% af beildartekjum borgar- sjóðs, árið 1966 voru þau 16,1% og érið 1967 16,4%. Hækikun milli þessara ára var því 2,5%. Fasteigniaskattar voru 6.2% af heildartekjum borgarsjóðs árið 1965, 5.5%árið 1966 og 4.8% ár- ið 1967. Hlutfall þeirra í heild- artekjum borgarsjóðs hefur þann ig lækkað um 1.4% milli áranna 1965 og 1967. f fjárhagsáætlun ársins 1968 fer hlutfall fasteignaskatta í heildartekjum enn lækkandi, eða í 4.7%, en með frumvarpi því, sem hér liggur fyrir, hækkar hlut flallstala fasteignagjalda í 6.3%, eða sem næst sama hlutfall og var á árinu 1965. Ef framlögð tillaga verður sam þykkt hér í borgarstjóm er á- ætlað að tekjur af fasteignagjöld um verði kr. 73 millj. í stað kr. 51 millj. á þessu ári, þar af er hækkun um kr. 2 millj. vegna aukningar á fasteignavirðinu, en kr. 20 millj. vegna hækkun- ar á álagi á húsaakatt í 200%. Aðstöðugjöld munu, miðað við óbreytta gjaldskrá, en 6% hækk un á gjaldstofni, hækka um kr. 10 millj., og verða kr. 178 millj og útsvör samkvæmt útsvarslög- um verða því að vera til að brúa bil gjalda og annarra tekna kr. 731.479 þús. í stað kr. 702.8Ö8 þús. í áætlun þessa árs, eða hækkun um kr. 28.621 þús., sem eru 4.07%. Eins og fram hefur komið í ræðu minni hér að framam er frumvarpið að fjárhagsætlun byggt á ákveðnum forsendum, annars vegar þeim, að um veru legar breytingar verði ekki að ræða á rekstursliðum borgsu'sjóðs frá því sem nú er hægt að reikna með, og hins vegar þeim, að áætl- anir um gjaldskylda tekjuaiukn- ingu á þessu ári og afkomu at- vinnurekstursins reynist réttar. Ef þessar forsendur bregðast að verulegu leyti hlýtur borgarstjóm in að áskilja sér rétt til eindur- skoðunar á fjárhagsáætluninni með þau mieginmiarkmið í huga, annars vegar að Reykjavíkur- borg geti áfram fullnægt þjón- ustuskyldum sínum við borgar- búa, staðið við lögbundnar greiðslur og annast nauðsynleg- ar framkvæmdir, en hins vegar til að framfylgja þeirri stefnu sem fylgt hefur verið, að gjaldabyrði borgaranna verði ekki þyngri en óhjákvæmilegt er. Öllum var ljóst gtrax og und- irbúningur þessarar fjérhagsáætl unar hófst að taka þurfti með í reikninginn bæði hækkanir á launaútgjöldum borgarsjóðs sem og hækkanir á öðrum kostnaðar- liðum, sem orðið höfðu frá gerð síðustu fjárhagsáætlunar. Þegar gengisbreytingin varð nú í sl. mánuði varð að fara á ný yfir allar þessar kostnaðarhækkanir. Tii grundvallar útreikningi á kaupgjaldi í gjaldaáætlun eru að sjálfsögðu lagðir kjarasamningar borgarinnar við starfsmannafélög og gildandi kjaras'amningar við tíma- og vikukaupsfólk. Reiknuð hefur verið út meðalhækkun launa starfsmanna borgarinnar frá samþykkt síðustu fjárhagsá- ætlunar í desembermánuði 1967, og er hún talin vera milli 9— 10% á taxta verkalýðsfélaga, en 8—9% á laun fastra starfsmanna. önnur reksrtrarútgjöld hafa hækkað mun meira frá gerð sið- ustu fjárhagsáætlunar, bæði vegna óbeins launakostnaðar, er þax kemur fram, en ekki sízt vegna áhrifa gengisbreytingar- innar frá í nóvember 1967 og frá því í síðasta mánuði, en eins og ég gat um i r®ðu minni hér fyr- ir ári, er frumvarp að fjárhags- áætlun þessa árs var lagt fram, þá voru áhrif fyrri gengisbreyt- ingarinnar ekki reiknuð inn í fjérhagsáætlun þessa árs, nema að mjög litlu leyti. Mjög er erfitt að gera sér ná- kvæma grein fyrir áhrifum geng isbreytingarinnar í nóvember sl. til útgjaldaaukningar í svo marg víslegri starfsemi og rekstri, sem borgarsjóður hefur með höndum, en ljóst er, að þau skipta veru- legum fjárhæðum. Ekki er hægt að nefna neitt ákveðið hlutfall hækkunar annarra útgjalda borg arsjóðs en launa frá gerð síðustu fjárhagsáætlunar, en varla er of- mælt að telja það lægst geta ver ið 20%. Við gerð þessarar fjár- hagsáætlunar var því Ijóst, að rekstrarkostnaður hlaut að hækka, þegar tæpur helmingur rekstrarútgjalda, launin, hækkar um nær 10%, og rúml. helmingur um minnst 20%. Á hinn bóginn hlutu 80% tekna borgarsjóðs, útsvar og að- stöðugjöld, að vera bundnar við tekjur borgarbúa og fyrirtækja þeirra og umsvif á yfirstandandi ári, sem ekki gat gefið tilefni til samsvarandi hækkunar og fyrir- sjáanleg útgjaldahækkun nam, nema álagningarreglum væri breytt mjög þorgarbúum í óhag. Hefur því verið farið oft yfir hvern einasta útgjaldalið með það fyrir augum að draga úr öllum útgjaldahækkunum, þar sem því var með nokkru móti við komið. Við skulum rifja upp, að í fjár hagséætlun ársins 1968 eru rekstrargjöldin 10.59% hærrj en í fjárhagsáætlun ársins 1967. í því frv., er hér liggur fyrir, er hækkunin 8.05% frá fjárhags- áætlun þessa árs, og gefur sú tala vissulega vfsbendingu um, að reynt hefur verið að halda hækkuninnj f sfcefium. Hins veg- ar er heildarhækkun útgjalda til rekstrar og framkvæmda 7.66%. Þegar athuguð er heildarhækkun rekstraTÚtgjalda, og hvernig hún skiptist á gjaldabálkana, kemur f Ijós, að hlutfallslega vegur hún 'langmest f útgjöldum til félags- mála, m. a. vegna lögbundinna greiðslna, sem borgarstjórnin hef ur ekki ákvörðunarvald um. Fjármunamyndun 1968 og 1969. Þegiar litið er á fjármuniamynd- un ársins 1968 1 heild þá má ætla að hún nemi 430.0 m. kr. hjá borgarsjóði á móti 334.7 m. kr. árið 1967 eða aukning í krónu tölu um 95.3 m. kr. Það mun aamsvara aukningu um oa. 15.3% miðað við fast verðlag. Munar þar langmest um aukn- t Eiginmaður minn og faðir okkar Gunnar B. Jónsson Langholtsveg 116a, lézt 9. þ.m. Hlíf Valdimarsdóttir og böm. ingu gatnagerðarframkvæmda. Hjá borgarfyrirtækjumum líta málin hins vegar. þannig út, að fjármunamyndun þeirra mun nema um 288.7 m. kr. í ár á móti 272.1 m. kr. 1967 eða aukning í krónutölu um 16.6 m. kr. en á föstu verðlagi samsvarar það oa. 4.7% samdrætti. í heild nem ur fjármunamynduntei á vegum borgarinnar 718.7 m. kr. 1968 á móti 606.8 m. kr. 1967 sem er aukning í krónutölu um 111.9 m. kr., en samsvarar ca. 6.3% aukn- ingu á föstu v-erðlagi. Á næsta ári er gert ráð fyrir fjárfestingu á vegum borgarsjóðs að upphæð um- 420 m. kr. eða hækkun um 10 m. kr., eða hækk- un um oa. 2.3% frá þessu ári. Borgarfyrirtæki munu fjárfesta fyrir 322.1 m. kr. Það er hækk- 'un um 32 m. kr. eða aukning um tæp 10%. Samtals verður fjértfestingin á vegum borgarinnar um 741.7 m. kr. eða aukning um 23 m. kr. sem samsvarar um það bil 3.2% frá þessu árL Sparnaðamefnd hefur að venju undirbúið fjárhagsáætlunina, en í nefndinni eru Gunnlaugur Pét- ursson, borgarritarL Helgi V. Jónsson borgarendurákoðandi, Jón G. Tómiasson skrifgtofuatjóri borgarsrtjóra og Ellert Schnam skrifatofust j óri borgarverkfræð- ings. Með þeim hafa starfað for- stjórar einstakra málaflokka og stofnana og starfsmenn þeima, svo og Sigfinnur Sigurðsson borg arhagfræðingur og Kristján Kristj ánsson borgarbókari. Borgarhagfræðingur hefur á- samt starfsmönnum sínum og fyr irsvarsmönnum hinna ýmsu málaflokka undirbúið fram- kvæmdaáætlunima, en einstök at- riði hennar hafa verið rædd í nefndum, stjórnum og borgar- ráði. Fjárhagsáætlunin sjálf hefur verið ítarlega yfirfarin í borgar- ráði á mörgum og löngum fund- um þess. Eins og gögn þau bera með sér, sem fylgja fjárhagsáætlun- irmi, hefur mikil vinna verið lögð í undirbúninginn. BreyWiar aðstæður hafa og valdið þvi, að töluverður hluti þeimar vteinu hefur verið inntur af hendi á •stuttum tíma. Kann ég sparnaðar nefnd, borgarhagfræðingi og iborgarbókara beztu þakkir fyrir afar vel unnin störL Jólaumbúðapappír er til á lager. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F., Spítalastíg 10. Bótagreiðslur almannatrygging- anna í Reykjavík Laugardaginn 14. desember verður afgreiðslan opin til kl. 5 síðdegis og greiddar allar tegundir bóta. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi 24. þ.m. og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma bóta i janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114. HVÍLDARSTÓLLINN Njótið góðrar hvíldar í RR hvíldarstólnum að loknu erfiði dagsins. Hægt er að velja þá stöðu stólsins, sem hverjum hentar bezt, þar eð stilla má hann í 8 mismunandi stöður. Eftir stijtta hvíld í RR hvíldarstólnum eruð þér sem nýr maður. Það er smákrókur í Síðumúlann, en það er krókur sem borgar sig. GAMLA KOMPANÍIÐ HF. Síðumúla 23, sími 36500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.