Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR ^m$MmWmHb 280. tbl. 55. árg. LATJGARDAGUR 14. DESEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sam f laugar til Albaníu? Hong Kong, 13. des. (NTB) Stjórnmálasérfi'æðingar í Hong Kong draga mjög í efa fréttir frá "London þess efnis, að Kínverjar ætli að koma sér upp eldflauga- og flotastöðvum í Albaníu. En þeir telja ekki ósennilegt, að óstaðfestar fréttir frá Peking um vopnasendingar gefi til kynna að loftvarnaeldflaugar af SAM-gerð verði sendar til Alb- aníu. Vestrænir sérfræðingar tel'ja að sending meðaldrægra edd- flauga til Albaníu sé pólitískt ævintýri, sem ósen.nilegt sé að Kínverjar hætti sér út í. Hins vegar er mjög sennilegt, að vopna sendingar til Albana feli í sér sendingu flugvéla af gerðinni MIG-1'9. Nýlega sendu Kíniverjar flugvélar af þessari gerð til Pak- istan. TalíS er, að í viðræðum þeim sem hiáttsettir yfinmenn úr öii- um greinum kírwerska heraflans undir forystu Huang Yung- siheng, áttu nýlega við albanska leiðtoga haifi áðailega verið rsett um kíraverskar vopnasendingar. í ræðum sem haldnar voru með- an á heimsókn kímversku herfor- ingjanna stóð vair mikil áherzla lögð á samstöðu þjóðanna á sviði landvarna. 51 ferst í flugslysi Caracas og New York, 13. des. (AP-NTB) FARÞEGAÞOTA á leið frá New York til Caracas fórst rétt fyrir lendingu eftir að sprenging varð í henni. Steyptist þotan í sjóinn rétt við strönd Venezuela, og er fullvíst taliS að allir, sem um borð voru, hafi farizt. Með vél- inni voru 42 manna áhöfn. farþegar og nív Fimmtán klukikuistundum etftir að flugvélin, sean var af gerð- inni Boeing 707, eign Pan Ameri- can-flugfélagsins, steyptist í sjó- inn, höfðu fundizt 15 lík. Eitt líkanna reyndist vera Olguita Antonetti Durgarte, sem var „Ungfrú Venezuela" árið 1963, og skammt frá lílki ihennar fannst einnig líik fjögurra ára dóttur Josef Smrkovsky. hennar. Ætluðu þær mæðgurnar að eyðja jólunum heima, en eru annars búsettar í New York. i,-,, m lllllilli iiiii ...... i. "ísí"^;<^^æ-;í"^ ¦¦¦¦¦¦¦¦. ¦ :.. .. ISilíÍsSSiill ":»ÍSliSÍ ¦fií@:ÆliiS« Á haustin stunda sovézk fiskiskip ansjósuveiðar á Svartahafi, og er talið að um 250 skip taki þátt í veiðunum. Eru veiðarna r svipaðar síldveiðum, því notuð er snurpinót. Mynd þessi var tek-, in úr leitarflugvél, sem leiðbeinir skipunum, og sjást nokkur veiðiskipanna á siglingu. Að sögn Novosti-fréttastofunnar er meðal-dagafli 1.500 tonn, og standa veiðarnar yfir í hálfan þriðja mánuð. Verkamenn og stddentar í Prag — hvetj'a til stuðnings við frjálslynda leiðtoga landsins Prag, 13. des. (NTB). 0 Verkamenn í Prag hafa hótað að gera allsherjarverk- fall til stuðnings við frjáls- lynda leiðtoga þar í landi, fyrst og fremst þá Josef Smrkovsky þingforseta og Alexander Dubcek flokksleið toga. 0 Miðstjórn kommúnista- flokks Tékkóslóvakíu sat á fundi í dag til að ræða efna- hags og uppbyggingamál og þær breytingar, sem fyrirhug að er að gera á ríkisst jórninni um áramót- Bárust fundinum yfirlýsingar frá samtökum verkamanna þar sem lýst er yfir stuðningi við frjálslyndu leiðtogana. Einnig komu stúd- entar við Karlsháskólann í Prag saman til fundar í dag, til að ræða stuðning við að- gerðir verkamanna. I orðsendingu verkamanna vifS Naradi Vrsovie verksmi®jurnar í Prag til míðstjórnar kommúnista ilokksins segir að vertoamennirn ir fylgi Smrkovsky þiiigforseta að málum, og ætli sér að koma í veg fyrir að hann verði hrakinm frá embætti sínu. 1 þessu skyni segjast verkamennirnir munu beita hverjum þeim ráðum, sem tiltæk eru, einnig allsherjarverk- falli ef þörf krefur. Verkamenn við Tatra-bílasmiðj urnar sendu miðstjórninni einnig orð, þar sem þeir lýsia yfir stuðn ingi 'við Dubœk. Einnig gagn- rýna verkamennirnir þá þróun mála að undanförnu að almenm- ingur fær ekki lengur að fylgjast með þeim ákvör'ðunum, sem stjórnmálamenn taka, og mikiil leynd hvilir yfir störfum þeirra. Mélgagn verkalýðssamtatoanna, dagblaðið „Prace", bendir á það í grein í dag að svo virðist sem yfirvöld í Sovétríkjunum reyni að ganga framhjá Smrkovsky þingforseta. Segir blaðið það undarlegt að ekki hafi verið nefnt nafn Smrkovskys í heilla- óstoaskeyti sovézkra yfirvalda í tilefni 2S ára afmælis vinátitu- samnings ríkjanna tveggja. Ekki var Smrkovsky heldur meðai gesita við móttötou í sovézka sendi ráðinu í Prag í gær, aö því er blaðið hefur eftir Ceteka-frétta- stofunni. Bent er á að dr. Ota Sik, sem var aðsitoðarforsæitisráöTherra Tékkósióvakíu þar til Varsjár- bandalagsríkin fimm gerðu inn- rás í landið 21. ágúst sl., hafi lýst því yfir í Basel í Sviss, að Tétokóslóvatoía væri í rauninni orðið leppríki Rússa. Líkti hann ráðamönnum landsins við leik- brúður þær, sem listamenm sitiórna með böndum, og Téktoó- slóvatoar eru sérstakilega þektotir fyrir. Sagiði dr. Sik á blaðamanna fundi í gær að leiðtogar Tékkó- slóvatoíu taki ekki neinar ákvarð anir lengiur fyrr en að fengnu samþykki Russa. Um 180 fulltrúar sitja fund miðstjórnarinnar í Praig, og auk efnahagsmála er þar ræitit um nýja stjórnarskrá landsins, sem taka á gildi 1. ianúar n.k. Búizt er við þvi að svonefndir „ný- realistar", sem taldir eru fúsir að fallast á kröfurnar frá Kreml, fái þar mitolu ráðið. Fylgishrun Verka- mannaflokksins London, 13. des. (NTB). NÝJUSTU aðgerðir brezku stjórnarinnar til að bæta efna „Hef alls ekki í hyggju að láta af embætti" — segir Josef Smrkovsky forseti — þjóðþings Tékkóslóvakíu Josef Smrkovsky, sem er eínn ákveðnasti framfara- sinninn í hópi forystu- manna kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, lýsti því yfir fyrir skemmstu, að hann hefði alls ekki í b.vgfij" að láta af embætti sínu sem forseti þjóðþings landsins. Kemur þetta fram í blaðinu Internation- al Herald Tribune. — Svo að ég svari jafnvel óspurð- um spurningum, þá hef ég ekki í hyggju að láta af embætti mínu eða störfum hvorki af heilsufarsástæð- um eða af öðrum ástæðum, er haft eftir Smrkovsky á fundi með tékkóslóvakísk- um fréttamönnum. — Ég tel, sagði Smrkovsky ennfxemiur, — að ég hafi ekki rétt til þess að yfirgefa þá fylkingu, sem ég átti þátt í a55 koma á legg fyrr á bessu ári. Það er barátta, sem miUj- ónir manns hafa lagt lið sitt — og ætti ég að fara að bregð ast þeim nú? Þessi orð voru ómetanleg hvatning til frjálslyndra manna í Tékkóslóvakíu, en það hafði vakið ugg á meðal þeirra, að Smrkovsky var etoki í hópi þeirra helztu leiðtoga landsins, sem farið höfðu til fundarins í Kiev við leiðtoga Sovétríkjanna um sfðustu helgi. Smrkovsky er einn fárra af frjálslyndari forystu- mönnum Tékkóslóvatoíu, sem enn eru við völd, er ekki hef- ur glatað neinu af orðstír siín- um, eftir að herir Rússa og fjögurra annarra Varsjár- bandalagSTÍkja réðust inn í Tékkóslóvatoíu 21. ágúst sl. Þær getgátur komust *á kreik, er það vitnaðist, að Smrkovsky sat ekki fundinin í Kiev, að hann myndi senn verða látinn segja af sér og þar brugðið fyrir heilbrigðis- ásteðuim. Á framangreindum blaðamaninafundi sagði hann hins vegar var'ðandi heilsu sína, að hann hefði verið til heilbrigðisrannsókinar hjá Frambald á Ws. 16 hagsstöðu landsins hafa ekkl orðið til þess að auka vinsæld ir hennar, ef marka má niður- stöður siðustu skoðanakönn- unar ihaldsblaðsins „The Daily Telegraph". Segir blaS ið að ef efnt væri tii þing- kosninga í dag hlyti fhalds- flokkurinn 55% atkvæða, Verkamannaflokkurinn aðeins 29,5%, Frjálslyndi flokkurinn 11%, og aðrir flokkar 4,5%. Samkvæmt þessum tölum blaðsins á Verkmannaflokkur- inn að hafa misst 18,3% at- kvæða frá síðustu þingkosn- ingum, sem fram fóru 31. marz 1966, en þá hlaut Verka mannaflokkurinn 47,9% at- kvæða og 363 menn kjörna til Neðri málstofunnar, en íhaldsflokkurinn 41,9% at- kvæða og 253 menn kjörna. 1 sfcoðanakönnun brezka blaðsins fyrir mánuði, virtisít fylgi kj6senda skiptast þannig milli filokkanna: íhaldstflokto- ur 50,5%, Verkamannaflokkur 32%, Frjálslyndi flototourinin 14%, og aðrir flokkar 3,5%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.