Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1968 Jólaljósin i fossvogskirkjugarói verða afgreidd alla virka daga kl. 9—19 frá og með 14. des. til hádegis á Þorláksmessu. Athugið, ekki afgrcidd á sunnudögum. GUÐRÚN RUNÓLFSDÓTTIR. Stjórn Sjómonnadngsróðs Reykjnvíkur og Hafnarfjnrðor hefur ákveðið að óska tilboða í smíði 4ra kapp- róðrabáta þríróinna. Lengd bátanna sé sem næst 11 metrar. Tilboðum um verð og efni sé skilað til skrifstofu F.F.S.Í- að Bárugötu 11, Reykjavík, fyrir áramót. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Vel|um islenzkt tll jölagfafa OLOERDIN EOILL SKALLAGRÍMSSON Ánægður með Dralon Hér er Helgi Helgason. Hann er efnaverktraeðingur og verðuráð i/i nno oitt I/rnflI | h3ffa °9 ábYf.g.ðaF lUNN ! ni|kla starf af j mikilli nákvæmni. ™.J.™___J Þegar hann á frí, betfa en að setja plötu á fóninn og njóta dásamlegrar hljómlistar. Honum llkar bezt sígild hljómlist, þó kann hann einnig 'að meta og það getur hann gert meðan hann hlustar á hljómlistina. Fyrir hann er aðeins það bezta nógu gott, eins og t.d. þessi Iðunnar-peysa úr ullarblönduðu Dralon. Hún brevtist aldrei, er hlý og þægileg að vera f og mjóg auðveld að hir.ða. Hún heldur lögun og litum þvott eftir þvott. Prjónavörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru alltaf I hæsta gæðaflokki. Þetta kunna vandlátir karlmenn að meta. dralori BAYER Úrvals trefjaefni r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.