Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1968 7 Fróðlegar iuglakvikmyndir Náttúrukvikmyndir frá Ástralíu og Suður Engrlandi. Félagið Anglia og Fuglaverndar- lélag íslands efna til kvikmynda- sýningar í Norræna Húsinu laugar- daginn 14. desember kl. 2 e.h. Fyrsta myndin nefnist World of Birds er frá Ástralíu. Myndin er mjög vel tekin, sýnir vel litauðgi hinna sjaldgæfu fugla í skógum Ástralíu einnig hið sérkennilega landslag. Næsta mynd nefnist Winter Qua rters, synir hið fjölbreyttafugja- f dag 14. des. verða gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, Kolbrún Daníelsdóttir og Óskar Lín dal Jakobsson rennismiður. Heim- ili þeirra er að Rofabæ 45, Rvík. (Ljósm.: Gísli Þórðarson, Flöt við Sundlaugaveg). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sólveig Haralds- dóttir, hárgreiðslunemi, Framnes- veg 16 Keflavík og Arnbjörn Ósk- arsson, öldugötu 24. Ha-narfirði. Sunnudaginn 6. okt. voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Elisabet Sveinbjörnsdóttir og Baldur Gísla son. Ljósmyndast. Þóris, Laugavegi 20b BlöÖ og tímarit ÚRVAL desemberheftið er ný- komið út. í þessu hefti er útdrátt- ur úr bók hjartaþegans dr. Phil- ips Blaiberg, „Til síðasta hjartslátt ar“, en auk þess fjöldi anmama greina, eins og t.d. um fjallagarp- inn Sir Edmund Hillary og ind- versku þjóðhetjuna Mohandas Gan dhi. Þá er grein eftir Þorstein Guð- jónsson, er nefmist „íslenzk heims- þekking á fyrri öldum". Greinar leiru úr Rotafian, Love AJfaitrs, Readers Digest, Das Beste, FN- nyt, National Wildlife, Great Liv- es og Travel. Auk þess er kross- gáta o.fl. líf og reyndar dýralíf að vetrar- lagi í Suður Englandi. Síðasta myndin nefnist Jouney into Spring. Myndin er frá Suður- Englondi, tekin í marz april og mai Myndin er mjög fjölbreytileg dýra og fuglamynd, reyndar líka fiska Bg skriðdjtramynd, sést hvernig allt vaknar úr dvala með komu vorsins. Myndin er tekin á vegum brezka fuglavemdarfélagsins (The Royal Sieety for the Protetion of Birds.) Loftleiðir h.f. Þorvaldur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 0900. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 1000. Er væntanleg ur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 0015. Fer til New York kl. 0115. Guðriður Þorbjamardóttir er væntamleg frá New York kl. 1000. Fer til Luxem- borgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Eimskipafélag fslands Bakkafoss fór frá Halmstad 13.12 til Fsereyja og Reykjavíkur. Brúar foss fer frá Norfolk í dag 14.12. til New York og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Reykjavík 13.12. til ísa- fjarðar, Súgandafjarðar og Norður landshafna. Fjallfoss kom til Reykja víkur 12.12. frá Gdynia. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag 14.12. tit Thorshavn og Reykjavíkur. Lag arfoss fór frá Keflavík í kvöld 13.12. til Reykjavíkur. Mánafossfór frá London 10.12. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 12.12 til Antwerpen og Reykjavíkur Selfoss fór frá Norfolk 13.12. til New York og Reykjavíkur. Skóga- foss fór frá Húsavík 13.12. til Ham- borgar Antwerpen og Rotterdam. Tungufoss fór frá Sauðárkróki 13. 12. til Akureyrar, Raufarhafnar og Austfjarðahafna. Askja fór frá Lon don 13.12. tll Leith Kristiansand og Reykjavíkur. Hofsjökull kom til Murmansk 10.12. frá Ákureyri. Utan skrifstofutíma em skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svana 21466. Skipaútgerð ríkisins Esja fór frá Reykjavík kl. 13.00 í gær austur um liand til Seyðis- fjarðar. Herjólfur er á leið frá Homafirði til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöldi austur um land til Akureyrar. Ár- vakur er á Vestfjarðahöfnum á suð urleið. Skipadeild S.Í.S. Amarfell fór i Þorlákshöfn. Jök ulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fer í dag frá Sauðárkróki til Reykjavíkur. Litlafell losar á Húnaflóahöfnum. Helgafell er vænt anlegt til Reykjavíkur á morgun. Stapafell 1-estar lýsi á Austur- og Norðurlandshöfnum. Mælifell fór í gær frá Gandia til St. Pola. Fiskö lestar á Narðurlandshöfnmm. Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 175,19 175,59 100 Svissn. frankar 2.042,80 2.047,46 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Leturbreyting táknar breytingu á síðustu gengisskráningu. FRÉTTIR Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag- inn 15. desember. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samikoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli KFUM og K Reykjavík og Hafnarfirði hefjast hvern sunnudag kl. 10.30 í húsum félaganna öll böm velkomin. Sunnudagaskóltatn í Mjóuhlíð 16 hvem sunnudag kl. 10.30 öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Hcimatrúboðs- xns hvem sunnudag kl. 10.30. ÖH börn velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræðishers ins hefst á sunnudag kl. 2 öll börn velkomin. Garðakirkja bamasamkoma kl. 10.30 í skóla salnum. Guðsþjónusta kl. 2. Helguð verður ný altaristafla. Sóra Bragi Friðriksson. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk í Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir i síma 12924. TURN HALLGRfMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 3- 5. Pantanir teknar I síma 12924. Kvenfélag Nessóknar Aldrað fólk i sókninni getur fengið fótaaðgerð í félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Pant- anir í síma 14755 Geðverndarfélag fslands. Geðverndarþjónustan nú starf- nndi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim Willys Óska eftir að kaupa Willys jeppa, árgerð ’55 eða ’56. Borgast út. Upplýsingar í síma 50595 allan daginn. Keflavík — Suðumes Kæliskápar — frystikistur, hrærivélar — strauvélar, sjálfvirkir hraðsuðukatlar, Stapafell, simi 1730. KeflavOí — Suðumes Jóla- og gjafavörur, Kristall — koparvörur, stálvörur, kerti og jólatrés- skraut. Stapafell, sími 1730. Ódýr 40 vatta Gibson-gítarmagnari í ágætu ásigkomulagi til sölu, verð um kr. 15000. Uppl. í síma 13525 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Risíbúð í Vesturbænum til sölu. Upplýsingar í síma 16291 eða 14308. Keflavík 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 1143 eða H69. Odýr og nytsöm jólagjöf iSokkahlífax í mörgum lit- um, st. 22—40. Skóvinnu- stofan, Hrísateigi 47 við Laugalæk. Tek skóbreyt- ingar fram að Þorláksm. Kaupum flöskur merktar Á.T.V.R., 5 kr. st., einnig erlendar bjórflösk- ur. Flöskumiðstöðin, simi 37718, Skúlagötu 82. Opið til ikl. 5 í dag. Látið mála fyrir jólin, Get bætt við mig nokkrum verkum. Jón D. Jónsson, málari. Sími 15667. Vætir barnið rúmið? Ef það er orðið 4ra—5 ára gamalt, þá hringið í sima 40046 frá 9—1 alla virka daga. Úrval jólakorta frá kr. 2,50. Opið til kl. 10 í kvöld. Bókabúðin Hliðar, á horni Lönguhlíðar og Miklubrautar. Píanó óskast til kaups, helzt danskt eða þýzkt. Sími 23889 kl. 14—18. Píanó- og orgelstillingar Munið aið láta sti'lla hljóð- færið fyrir jólin. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Árna, sími 32845. Drengja- og telpnanáttföt kvenundirkjólar, hördúkar með servíettum, saengur- fatnaður, margar gerðir. Opið til kl. 6 í dag. HúU- saumastofan, Svalb. 3, Hf., simi 51075. HVERJIR VILJA SELJA HESTA til Þýzkalands? Vinsamlegast sendið verðtilboS ttt Horst Heldt, 6451 Oberissigheim Spessartstrasse 2, Germany. Rókin Bláar nætur • eftir Mögnu Lúðvíksdóttur er bók fyrir unga og gamla. Bók sem er vönduð og ódýr. ÚTGEFANDI. SETBERG gpAUGLÝSINGASTOFAN Arni Óla ALOG OG BANNHELGI hefur að geyma sagnir um fjölmarga álagastaði í öllum landshlut- umr svo og sögur, sem sýna hvernig mönnum hefnist fyrir, ef þeir ganga í berhögg við álögin. Kemur þar glögglega í Ijós, að landið er fullt af vættum, sem heimta sinn rétt og gjalda ber varhuga við að styggja. Að sjálfsögðu er hér engan veginn tæmandi upptalning þessarastaða né sagna, en þess er að vænta, að bók þessi megi verða til þess að rifja upp með mönnum fleiri frásagnir og glæða áhuga á þessu merkilega fyrirbæri í íslenzkri þjóðtrú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.