Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DBSEMBER 1368 C FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TILHSOLU Siim [R 24JOO Til sölu og sýnis 14. Sími 19977 Við Háaleilisbraut Til sölu Einbýlishús við Sunnubraut, 5 herb., bílskúr, vönduð eign, lóð frágengin, fagurt útsýni, laust strax. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. Einbýlishús við Hrauntungu, tilbúið undir tréverk og málningu, 6 herlb. (4 svefn- herb.) ,á jarðhæð er rúm- gott herb., innbyggður bíl- skúr, fagurt útsýni. Einbýlishús við Löngubrekku. 5 herb., nýlegt, vandað stein hús. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. SELJUM í DAG Fiat 8'50, árg. ’67, góður bíll, Opel Record ’64, Dodge Weapon, dísil, ’53, með 12 manna húsi, Trader vörubíll, árg. ’63, Taunus Transit, árg. ’65, Volkswagen, árg. ’59,’60, ’61, ’62, ’63, Volkswagen 1500, árg. ’63, Landrover, árg. ’68. 2ja herb. ibúð við Ásbraut. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk ásamt 40 ferm. óinnréttuðu risi, sérinngang ur, sérhiti, bílskúr. 3ja herb. íbúð við Hátún. Æskileg skipti á 4ra—5 herbergja ibúð. 3ja herb. íbúð við Lokastíg, laus nú þegar. 3ja herb. íbúðir á 2. og 3. hæð við Blómvallagötu. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúðum í Kópavogi, Vesturbæ. að 2ja—3ja herb. ibúðum í Háaleitishverfi. að 3ja herb. íbúð í Vestur- borginni. að sérhæð 120—140 ferm. ' Austurborginni. fasteignasala VONABSTRÆTl 4 JÓHANN RAGNARSSON HRU siml 19085 SOKimaOur KRI3T1NN RAGNARSSON SlnrM 19971 utan akrifstofutlma 3IOT4 nýtízku 4ra herb. íbúð um 110 ferm. á 4. hæð, teppi fyisia. Nýlegt einbýlishús, stein- steypt um 120 ferm. ein hæð, góð 4ra herb. íbúð við Löngubrekku, bílskúrsrétt- indi. HÚSEIGNIR við Laugaveg, Laufásveg, Laugarnesveg, Hávallagötu, Klapparstig. Týsgótu, Sogaveg, Fagra- bæ, Safamýri, Hlíðargerði, Öldugötu, Þórsgötu, Hlunna vog, Hlégerði, Birkihvamm, Hraunbraut, Digranesveg, Aratún, Brautarland, Gilja- land, Búland, Staðarbakka, Markarflöt og Blikanes. Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, helzt nýjum eða nýlegum og sem mest sér í borginni. Miklar útborg- anir. 3ja, 5 og 6 herb. íbúðir tilfb. undir tréverk. 2ja—8 herb. íbúðir viða \ borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari SPIL ------------------ SPIL Heildsölubirgðir EIRÍKUR KETILSSON, Vatnsstíg 3. PEYSUR alls konar, Bíiasala Matthiasar Höfðatúni 2, sími 24540. og 24541. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 2ja herbergja kjallaraíbúð við öldugötu €t til sölu, stærð um 70 ferm., sérinngangur, er í góðu lagL Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. Illýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 útprjónaðar, mjög fallegir litir sérstaklega fallegt úrval PILTAR, ~ ef þið Qlcitö.unnustuna p3 3 éq hringana / ■ 6 \' - I’óstsondum.':w Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085 aiísim Fatadeildin. --------------------------------- Sr. BENJAMÍN KRISTJÁNSSON: GREVILLE WYNNE: Loksins gctur Greville Wynne sagt frá öllu því, sem Rússuin túkst aldrei að fá hann til að ljóstra upp. Frásögnin er svo spennandi, að hún fær hárin til að rísa á höfði lesandans. Hinar sönnu endurminningar Wynnes eru miklu ævintýralegri en nokkur James Itoml skáldsaga Hersteinn Pálsson þýddi bók- ina. 1 bók þessari eru ýmsir afburða- skcmmtilcgir sagnaþættir frá fyrri öldum. Frásögnin af Jó- hönnu fögru er einstök í sinni röð, en þar greinir frá ævintýri eyfirzkrar heimasætu suður í löndum á fyrri hluta 19. aldar. Einnig er þama sagan um Brúð- kaupið á Stóruborg og örlög Eggerts Gunnarssonar umboðs- manns og Qeiri frásögur. VERÐ KR. 350.00 án söiuskatts. VERÐ KR. 430.00 án söluskatts. WILLV BREINHOLST INGIBJÖRG SIG URÐ ARDÓTTIR: WILLY BREINHOLST: MAGNEA FRÁ KLEIFUM: Þetta er nýjasta ástarsaga Ingl- bjargar og hefur hvergi birzt áður. Hér segir frá Rebekku, hinni ungu hjúkrunarkonu, og læknunum tveím, Flosa og Skarphéðni, sem báðir hafa fellt ástarhug til hcnnar. .. Ingibjörgu tekst að upp- fylla óskir lesenda ....“ — Erlendur Jónsson. Vala er ung og fögur stúlka í blóma lífsins og Einar á Læk er glæsilegur ungur maður, sem elskar hana heitt og vill giftast hcnni. En hvaða leyndarmál er það, sem Vala býr yfir, og hef- ur ekki getað trúað neinum fyr- ir fram til þessa? Þetta er spcnnandi, íslegzk ást- arsaga, scm gerist á stríðsárun um. Loksins kcmur kynærslaskáld- saga, scm ekki er (neitt veru- lcga) óörtug. Fyrir bragðið er hún helmingi skemmtilegri. „.... Elskaðu náungann er ó- svikin skcmmtisaga, sem lesa má bæði sér til ánægju og af- þreyingar ... frásögnin er hröð og mögnuð með tilbreyting." — Eriendur Jónsson _. VERÐ KR. 330.00 án söluskatts. , f»ga>)örg Sigur&irdóttir, VERÐ KR. 240.00 án söluskatts. VERÐ KR. 240.00 án söluskatts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.