Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 18
19 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1968 Yael Dayan, höfundur bókarinnar SÁ Á KVÖLINA er dóttir Moshes Dayans hershöfðingja, þjóðhetju ísraelsmanna. SÁ Á KVÖLIHA er spennandi saga frá ísrael á vormn dögum. — Það er áhrifarík mynd, sem Yael Dayan bregður upp. Hún segir sögu Daniels, aðalsögupersónunnar og fólksins umhverfis hann; Yorams, sem egypzk jarðsprengja varð að bana í Sinai-hemaðinum; Nechama, „konu“ drengjanna í fallhlífarsveitínni; Nílíar hinnar ögrandi, sem dansaði inn og út úr lífi Daníels í Tel Aviv — INGÓLFSPRENT H F. Einstakt tækifæri—tölusett fyrstadagsumslög Rauði kross íslands hefur í dag sölu á takmörkuðu upplagi af af fyrstadagsumslögum með frímerki Leifs heppna. UPPLAC ER mm 2700 TÖLU8ETT EIMTÖK Umslögin verða seld í blaðsöluturninum við bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti 18 og á skrifstofu R.K.Í., Öldugötu 4. ÁGÓÐA VARIÐ TIL KAUPA Á ÍSLENZKUM AFURDUM FYRIR BÁGSTADDA í BIAFRA fóst hjd ohhur í glæsilegu Iituvuli ☆ Sterk ☆ Fulleg ☆ Ódýr ■nnréUf Sfmi 83430 JOLAPAPPIR MflRGflR TEGUNDIR, VERÐ FRÁ 15 KRÓNUM RÚLLAN JÚLABÖGGLA- miðar, sérstaklega fallegir bönd, margar gerðir límband, enskt, sænskt, svissneskt rósir, margir litir skraut, alls konar. Sérstaklega mikið úrval. JÚLAKORT geysimikið og fallegt úrval. Sérstaklega falleg tvö- föld jólakort með umslagi á 4 krónur. Gjörið svo vel að líta á úrvalið. Jólaservíettur, margar tegundir. Jólaborðdreglar, úr miklu ag velja. Jólapappadiskar, lítið eitt eftir. Knöll, margar tegundir. Englahár, álfahár, stórar glitrandi lengjur í mörgum litum. Kreppappír, margir litir. Glanspappír í jólapokana og föndur. Alúmínpappír í mörgum litum. LOFTSKRAUT í miklu úrvali. MJOG MIKIÐ AF VÚRUM TIL JÚLAGJAFA Sjálfblekungar, skjalatöskur í landsins mesta úrvali, leður-skrifmöppur, skæri og pappírsEmífur í leður- hylkjum, ljósmyndaalbúm, taflmenn og taflborð, alls konar samkvæmisspil í miklu úrvali, raðmyndir, spil í sérstaklega miklu úrvali, þ.á.m. ekta plastspil í gjafakössum, jarðlíkön með ljósi og án, vatnslita- skrín, litkrít í plastöskjum og ótal margt fleira. Gjörið svo vel að líta á úrvalið hjá okkur! Pappírs- og ritfangaverzlunin Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.