Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 196« - ALDARMINNING Fra.mhald af bls. 15. fáeinum umsjónarsitúlkum í em- bættiserindum e5a heilum bekk, sem var að útskrifast, mætiti okkur glæsileg, glöð og hlýleg húsmóðir, sem jöfnum höndum ræddi áhugamáls skólans og gest anna, sagði sögur og gaf holl ráð. Hún var frábær gestgjafi, sem hafði lag á því að láta gest- um sínum líða vel í fögru um- hverfi. Fröken Ingibjörg H. Bjama- son vildi, að námsmeyjamar stæðu saman um skólann sinn og velgengni hans. f framhaldi af viðræðum við hana um þessi mál gekkst árgangurinn, sem úit skrifaðist 1937, fyrir stofnun Nemendiasambands Kvennaskól- ans í Reykjavík sama haust. Fyrsta og aðal-brátitumálið inn n sambandsins var að safna til byggingar leikfimishúss á lóð skólans, en það var mikið áhugamál forstöðukonunnar. Þetta mikla áhugamál hiennar hefur þó ekki rætzt enn. Með Ingibjörgu H. Bjamason hvarf af sjónarsviðinu fjölhæf og stórbrotin kona, höfðingi síns tíma, sem skildi eftir varanleg áhrif í minningu þeirra náms- meyja sinna, sem kunnu að meta hina sérstæðu persónugerð henn ar. Sigriður Valgeirsdóttir, Guðrún S. Jónsdóttir. SAMKOMUR Samkomur Kristileg samkoma í Tjarn- arlundi, Keflavík, sunnudag- inn 15. des. kl. 4.00 e. h Boðun fagnaðarerindisins. — (Það sem var frá upphafi). 1. Jóh., 1. Allir velkomnir. Eldon Knudson, Calvin Cassc- elman. FJÖLCEYhlSLUSKÁPURI 1—T O O O o €> © © © © © © © © © © O © © © © Fataskápur í dömuherbergi. Skóskápur Fataskápur í herraherbergi. Skjalaskápur Fataskápur á skrifstofu Skápurinn er hornskápur og mjög einfaldur í uppsetningu. Efni: tekk, eik, beyki, hnota. Verðkr. 3.950.00. Íli KV0L0 Krókurinn í Síðumúla er krókur sem borgar sig. CAMLA KOMPANíIO HF. Síðumúla 23, Rvk. — Sími 36500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.