Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1968 21 Skriístofustúlka Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða vana/skrifstofustúlku strax til erlendra bréfaskrifta og alhliða skrifstofu- starfa í Reykjavík. Góð ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum félagsins Vest- urgötu 2, Reykjavíkurflugvelli og á Keflavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins úti á landi, og skulu umsóknir hafa borizt ráðningarstjóra Loftleiða fyrir 20. desember n.k. HÁD EGIS VERÐ ARFUNDU R Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði heldur hádegisverðarfund í Sjálfstæðishúsinu í dag laugardaginn 14. desember og hefst hann kl. 12.30. Hermann Guðmundsson form. V.m.f. Hlíf ræðir um Atvinnu- og verkalýðsmál. Stefnisfélagar og annað sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Réttur dagsins verður „King Osear“ síld frá Norðurstjörnunni h.f., Hafnarfirði. // Matreiðslan er auðveld og bragðið ljúffengt ROYAL SKYNDIBÚDINGUR Mœlia 1/2 llter al kaldrl mlólk og hellió I skól Blandið lnnihaldl pakk ans saman vi5 og þeyt- ið I eina mínútu — Bragðtegundir — Súkkulaði Karamellu Vanillu larðarberja James Leasor LÆKNIR I LEYNIÞJONUSTU k\ t -t / t DMHRRRiRMHHRiS' ....wx&mí-: At v:> > „Þegar K gekk inn um hverfidyrnar á Park-gistihúsinu, gerði hann sér ósjálfrótt grein fyrir, hvers vegna þreknu mennirnir tveir stóðu og biðu við móttökuborðið. Þeir voru komnir til að drepa hann . . ." Hver var K, og hvers vegna hafði einhver áhuga á að ;drepa hann? Hver var stúlkan í Róm — þessi með mar- blettina? Hver var flóttamaðurinn í Kanada? Og hvers vegna lagði rauðhcerður Skoti áherzlu á að ná sambandi við mann, sem hann hafði kynnzt ( Burma 20 árum áður? i fljótu bragði virtist ekkert þessara atriða snerta Jason Love, enskan sveitalœkni, og þó snertu þau hann öll áður en lauk. „Frábœrlega skrifuð og spennandi njósnasaga" — Sun- day Express. Verð kr. 344,00 5KDGESJÁ AUÐVELÖIÐ YÐUR MATARTILBUNINGINN! ( Látið okkur um erfiBiB ) t JÓLASTEIKINA FÁIÐ ÞÉR HJÁ OKKUR - TILBÚNA f OFNINN — ÚRVALID ER MEIRA EN YOUR CRUNAR VANTAR YÐUR EITTHVAÐ SÉRSTAKT, SPYRJIÐ ÞÁ VERZLUNARSTJÓRÁNN Athugið, að þjóna yður er markmið okkar! © Matarbúdir Sláturfélags Sudurlands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.