Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNB'LAÐIÐ, UAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1«66 LITAVER Sökum hagstæðra innkaupa getum við enn skaffað nælonteppi á mjög góðu verði. Glæsilegir litir. CBBBtóVta 2Z - 24 am 302 30-322 S2 ___________!-?4 S«*ft 30280-32262 LITAVER Þeir sem eru að byggja eða þurfa að lagfæra eldri hús ættu að kynna sér kosti hinnar nýju veggklæðningar. SOM V YL Á lager hjá okkur í mörgm litum. Munið Bílahappdrættið Laugavegi 11. Sími 15941 Rubbermai Jólagjöfin fyrir húsfreyjuna Hentug geymsla tyrir saumaáhöldin, skœrin og fleira. J. Þ0RLÁKS80N & N0RBMA1 H.F. SAMKOMUR K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. sunnudaga- skólinn við Amtmannsstig, drengjadeildirnar í Langa- gerðfog í félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í Digranes- skóla við Álfhólsveg í Kópav. Kl. 10.45 f.h. drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. Kl,- 8.30 e.h. almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Gunnar Sigur- jónsson, guðfræðingur, talar. Tvísöngur. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma annað kvöld kl. 20.30. Sunnudaga- skólinn kl. 10.30. Verið vel- komin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnu- daginn 15/12, sunnudaga- skólj kl. 11 f.h., almenn sam- koma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m.. Allir velkomnir. Silfurskipið HAMMOND svoror INNESekki Æsispennandi saga, rituð af þeirri meistaralegu tækni og óbrigðulu frásagnarsnilld, sem skapað hafa HAMMOND INNES heims- frægð og metsölu meðal metsclubókanna. Silfurskipið svarar í ekki ^ ^ argus auglýsingastofa Flutningaskipið TRIKKALA sigldi á tundur- dufl snemma morguns hinn 5. marz 1945 Aðeins átta komust af og fækkað hafði um eitt skip... En hvers vegna fannst björgun- arbátur skipstjórans á svo óvæntum slóðum? - Hvers vegna iagði hann sllkt ofurkapp á að fá tvo þeirra, er komust af, dæmda fyrir upp- reisn? Og hvernig stóð á leyndinni.sem hvildi yfir farmi skipsins? Að rúmu ári liðnu urðu þessar spurningar áleitnarl en nokkru sinni fyrr. Þá heyrðist veikt neyðarkall frá skipi, sem bað um tafarlausa hjálp — og nafn skipsins var TRIKKALA — draugaskip var risið úr votri gröf á hafsbotni... Bak við þetta allt var mikil og ógnþrungin saga, er HAMMOND INNES segir á þann áhrifamikla hátt, sem skipað hefur honum í fremsta sæti þeirra höfunda, er rita spenn- andi og hrollvekjandi skáldsögur. ÚR RITDÓMUM UM BÓKINA: „Magnþrungin saga mikilla atburða í Norðurhöfum." Joseph Taggart: STAR. „Hammond Innes staðfestir enn á ný, að hann er fremstur nútímahöfunda, sem rita spennandi og hrollvekjandi skáldsögur." SUNDAY PICTORIAL. „Þessi bók er öllum kostum búin." SUNDAY GRAPHIC. „í einu orði sagt: afbragðsgóð.“ SPHERE. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2V\” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. OPIÐ ALLA LAUGARDAGA TIL KLUKKAN 10 NÝTT - 0G SUNNUDAGA KL. 10-6 - NÝTT KJÖTBÚÐ SUÐURVERS á homi Kringlumýrarbrautar, Hamrahlíðar og Stigahlíðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.