Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1968 ÁLYKTUN LAUNÞCGAFÉLAGA — um atvinnu og kjaramál Mbl. hafa að undanförnu bor- izt ályktanir nokkurra launþega- félaga vegna efnahagsaðgerða rík isstjórnarinnar. í ályktun frá Múrarafélagi Reykjavíkur segir að gera verði róttækar ráðstafanir í atvinnu- málum, þannig að launþegar í byggingariðnaði búi við atvinnu öryggi t.d. með auknu fjármagni til húsnæðislána. í ályktun frá Félagi jámiðnað armanna er mótmælt „árás á kjör launafólks" og sagt að verka lýTSsfélögin verði að knýja fram samfelldar vísitöluuppbætur á laun. í ályktun frá MálaraféJagi Reykjavíkur segir að félagið hafi sagt upp samningum frá 31. des. 1968 og jafnframt er lýst áhyggj- um vegna versnandi horfa í at- vinnumálum og ábyrgð lyst á ríkisstjómina og aðra opinbera aðila af þeirn sökum. Lok« hefur MbL borizt fréttatilkynning frá Landssambandi vörubifreiða- stjóra um þing Landssambands- ins og fylgir með ítarleg ályktun um atvinnu og kjaramáL NÝJAR BJEKUR EFTIR ÁRNA ÓLA Frá Matsveina- og veitingaþjdnaskólanum Seinna kennslutímabil skólans hefst með inntökuprófi 3. janúar. Kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutninga- skipum hefst 6. janúar. Innritun í alla bekki og námskeiðið fer fram í skrif- stofu skólans í Sjómannaskólanum 18. og 19. þ.m. kl. 3—5 síðdegis. Vegna mikillar aðsóknar er áríðandi að allir nemendur m'æti til skráningar á réttum tíma. SKÓLASTJÓRI. BUÐBUROARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi: Njólsgötu og Sjafnargötu Ta/ið við afgreiðsluna i sima 10100 Jltayiatftlftttfr ÁRNI ÓLA rithöfundur hefir haldið upp á áttræðisafmæli sitt með því að senda frá sér tvær bækur. Önnur þeirra heit- ir „Álög og bannhelgi“, og er hún gefin út af Setbergi. Eru þar dregnar saman sögur um álagastaði í öllum sýslum lands- ins og sagt frá því hivernig þeim mönnum hefir hefnzt fyrir, sem gengið hafa í berhögg við álög- in. Eru margar þessar sögur hin- ar furðulegustu, og það sem mönnum mun þó koma mest á óvart er það, að slíkar sögur eru að gerast enn í dag. „Sagt hefur verið, að lífspeki íslenzkr- ar alþýðu birtist í þjóðsögunum, og er það hverju orði sannara. En hvergi birtist hún jafn áþreif anlega og augljóslega sem í sög- unum um bannlhelgi og álaga- bletti“, segir í formála. ,,Hér er um einhver dulmögn í niátbúr- unni að ræða, og lögmál þeirra er enn í gilidi og bitnar á þeim sem ganga í berhögg við þau, líkt og lögmál rafmagnsins, sem er ósýnilegt eins og dulmögnín, en hefnir greypilega þeim mönn- um, sem fara forsjárlaust að því“. iHin bókin heitir „Svipur Reykjavíkur", og er framlhald á bókum þeim, sem höf. hefir rit- að um Reykjaví'k. Útgefandi er ísafoldarprentsmiðja h.f. Eru þar enn margar frásagnir, er varpa birtu á sögu höfuðfoorgarinnar, og fylgja ýmsar myndir. f nið- uflagsorðum getur höf. þess, að Allar gerdir Myndamóta •Fyrir auglýsingar •Bækur og timarit •Litprentun Minnkum og Staekkum OPÍÐ frá Id. 8-22 MYJVÐAMOT hf. simi 17152 MORGUNBLAÐSHUSINU PHYLLÍS A. WHITNEY Undarleg var leiðin Dularfull og spennandi ástarsaga eftir amerískan metsöluhöfund, sem nú er kynntur íslenzkum lesendum í fyrsta sinn. „Þelr lesendur, sem unna leyndardómum, munu ekki leggja þessa spennandi bók hálflesna frá sér.“ Pittsburgh Press. „Saga Phyllis Wiiitney er þrungin dulúð og spennu. Hún vekur lesandanum hroll eins og væri hann á ferð um fornar kastalarústir I mánaskini eða á leið um skuggaiega götu f London f niðdrmmri vetrarþoku. Alltaf er eitthvað, sem bíður rétt utan sjónmáls, reiðu- búið tii áhlaups." M.a[T). Herald- „Hór er gnægð ævintýra, samsæra og leyndardóma." Boston Sunday Herald. IÐUNN Skeggjagötu 1 sfmar 12923, 19156 Árni Óla þetta sé nú sjöunda bókin, sem hann hafir ritað um Reykjaví'k og muni hann nú stinga við fót,- um og ekki auka þann bóka- flokk. Þessar Reykjavíkurfoækur hafa orðið stórum vinsælar og mun það almannamál, að höf. hafi unnið mikið og gott starf með því að rita þær, og bjarga þann- ig frá g'leymsku ótal mörgu, sem betra er að hafa en missa. argus auglysingastofa TIL SOLU 2ja herb. 50 ferm kjallaraíbúð við Akurgerði, íbúðin er öll nýstandsett. Verff kr. 500 þús. Útb. kr. 200—250 þús. 2ja herb. 50—60 ferm. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Ásvalla- götu Bílskúr með hita og raf magni fylgir. Verff kr. 750 þús. Útb. kr. 300 þús. 2ja herb. 80 ferm. 2. hæð í þríbýlishúsi við Rauðalæk. Aauð þess 40 ferrn. pláss í risi, sem innrétta má sem herb.. Sérhiti, sérinngangur, bílskúr fylgir, vönduð íbúð. 3ja herb. 85 ferm. 3. hæð við Laugaveg. íbúðin er öll ný- standsett með nýjum harð- viðar. og plastinnréttingum. Hagstætt verð og útborgun. 3ja herb. 85 ferm. 1. hæð við Háaleitisbraut. Vandaðar innréttingar, falleg íbúð. 3ja herb. 87 ferm. 4. hæð við Laugamesveg. Vönduð íbúð, hagstætt verð og útb. 3ja herb. 80 ferm. 3. hæð við Ljósvallagötu. íbúðin er öll nýstandset og lítur vel út. Hagstætt verð og útb. 3ja—4ra herb. 2. hæð i þríbýl- ishúsi við Þinghólsbraut. — Verð kr. 1050 þús. Útb. kr. 500 þús. 4ra herb. 108 ferm. 4. hæð við Háaleitisbraut. Vandaðar innréttingar, suðursvalir, lít ið áhvílandi. 4ra herb. 2. hæð í tvíbýlishúsi við Laufásveg. Innréttingar, að mestu úr harðviði, tvenn ar svalir ,stór, falleg, rækt- uð lóð. Bílskúrsréttur, fal- legt útsýni. Laus strax. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsölum. 35392. 17. Sími 19977 2ja herb. íbúff við Ásforaut. 2ja herb. íbúff á 2. hæð við Rauðalæk ásamt 40 ferm. óinnréttuðu risi. Sérinngang ur, sérhiti, bílskúr. 3ja herb. íbúff við Hátún. — Æskileg skipti á 4ra-5 herb. ífoúð. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Álfask-eið. Gott verð. 5 herb. sérhæff í nýlegu húsi við Efstasund ásamt hálum kjallara. Á hæðinnj. er 3 svefnherb.. bað, stórt eld- hús með borðkrók og stórar stofur. f kjallara eru geymsl ur, þvottahús og stórt sjón- varpsherb. með hringstiga úr stofu. Útfo. aðeins 400— 450 þús. Raffhús viff Skeiffarvog á þrem ur hæðum. Bað, hjónahero. og tvö herb. eru á efstu hæð, öll með skápum, á mið hæð eru góðar stofur, stórt eldhús með borðkrók, niðri eru tvö stór herb., þvotta- hús og geymslur. íbúðin er í mjög góðu standi. Bílskúrs réttur. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í byggingu æski- leg. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúð í KópavogL Vest- urbæ, að 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðum í Háaleitishverfi og Hvassaleiti, að 3ja—4ra herb. íbúð í byggingu í Fossvogi. FASTEIGNASALA VONARSTRÆTI 4 JÖMANN RAGNARSSON HRL. S(ml 19034 QOIumaOur KRISTINN RAGNARSSON Slml 19913 utan Bkrifstofutlma 31013 TIL SÖLU Nýlegt glœsilegt einbýlishús, 5 herb. Allt i einni hæð, við Sunnubraut í Kópavogi. Laust strax. Vil taka upp í 3ja-4ra herb. íb. 4ra herb. 2. hæð (3 svefnherb- foergi) við Stóragerði eftir samkomulagi. Getur verið strax laus. Útb. má skipta fram á vor. 3ja herb. vönduð jarðhæð við Rauðagerði. Sérinngangur, sérhiti. Laus eftir samkomu lagi. 3ja herb. 1. hæð við Álfheirna. Laus strax. 6 herb. ný sérhæff með þvotta húsi og sérhita við Goð- heima. 2ja herb. risíbúð í timburhúsi við Miðstræti. Sérhiti, sval- ir. Útb. 125 þús. Laust strax. Finar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1676?. Kvöldstmi 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.