Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 9
■#> MORGUNBLAÐIÐ, t>RIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1968 9 íbúðir og hús Höfum m.a. til sölu 2ja herb. á 1. hæð við Mána- götu. 2ja herb. á 1. hæð við Rauða- læk. Stærð um 80 ferm. Sérinng., sérhiti. Bílskúr fylgir. 2ja herb. á 1. hæð við Rofabæ. bæ. 2ja herb. kjallaraíbúð við öldugötu. 3ja herb. á 1. hæð við Flóka- gÖtíU. 3ja herb. á 2. hæð við Laugar- nesveg. 3ja herb. íbúðir við Eyjabakka og Dvergabakka. 3ja herb. á hæð í steinhúsi við Lokastíg. Sérhiti. 3ja herb. jarðhæð við Goða- tún. 4ra herb. 3. hæð við Efsta- land í Fossvogi, tilbúin und- ir tréverk. 4ra herb. við Holtsgötu. Nýleg og falleg ibúð. Sérhiti. 4ra herb. á 9. hæð við Sól- heima. 4ra herb. á 2. hæð við Eski- hlíð. 5 herb. 2. hæð við Bogahlíð. 5 herb. á 3. hæð við Háaleit- isbraut. Bílskúr fylgir. 5 herb. á 3. hæð við Dun- haga, um 129 ferm. Sérhiti. 5 herb. efri hæð við Melabr., glæsileg sérhæð. 6 herb. á 2. hæð við Kvist- haga. Sérhiti. 6 herb. efri hæð við Nýbýla- veg Fullgerð nýtízku hæð að öllu leyti sér. Einbýlishús (parhús) við Látraströnd. íbúðin sem er 2 samliigjandi stofur, 1 húsbóndaherb., 4 svefnherb. eldhús og baðherb., er öll á einni hæð, en bílskúr og geymslur eru á jarðhæð. — Húsið er fokhelt, pússað ut- an, með frágegnu þaki. Einlyft garðhús, fullgert í Fossvagi, mjög glæsilegt og vandað. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma einnig til greina. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaré ttarlögm enn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 3ja herb. íbúð undir tréverk við Hraunbæ. Nýtt glæsilegt einbýlishús við Vorsábæ. Skipti möguleg á góðri 5 herb. ibúð í Reykja vík. Hagkvæmir skilmálar. Efri hæð sér í Háaleitishverfi 163 ferm. ásamt bílskúr og 3 herb. á jarðhæð með sér- inngangi. Einbýlishús undir tréverk á Flötunum í Garðahverfi, skipti koma til greina á góðri 5 herb. íbúð í Reykja- vík. Smáverzlun með ís, sælgæti, pylsur og fleira á góðum stað í bænum. Nýtt iðnaðarhúsnæði, eða skrifstofuhúsnæði, 200 ferm. á góðum stað í Miðborginni. Miálflutnings & ^fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl.j Austurstræti 14 i Símar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028. Einbýlishús í Laugarásnum til sölu. Enn fremur 2ja—7 herb. ibúðir. Haraldur Guðmudsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. 2 4 8 5 0 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. Útb. 350 þús. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi við Laugaveg. Útb. 200 þús. Verð 500 þús. 2ja herb. á hæð við Rauða læk ásamt 40 ferm. fok- heldu risL SérhitL sér- inngangur, urn 77 ferm. bílskúr. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði, um 95 ferm. 3ja herb. jarðhæð við Gnoðavog, um 90 ferm. sérhiti og inngangur. 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð við Laugarnesveg, um 90 ferm. 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Stóragerði um 106 ferm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti. Vönduð íb. 5 herb. ibúð á 4. hæð við Skipholt, um 120 ferm. Sérhiti, vönduð íbúð. Eitt herb. í kjallara fylgir. — Bílskúrsréttur. 5 heb. sérhæð, um 130 ferm. við Holtagerði í Kópavogi. Harðviðarinn- réttingar, vönduð íbúð. Bílskúrsréttur. Verð 1400 1450 þús. Útb. 700 þús. Góð lán áhvílandi. 5 herb. íbúð við Kleppsveg um 117 ferm. á 2. hæð, suðursvalir, útb. 650 þús. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. 4 svefn- herb., ein stofa, bílskúr. Útb. 800 þús. 4ra herb. 115 ferm. vönduð íbúð á 1. hæð við Fells- múla. Útb. 850 þús. Raðhús við Smyrlahraun í Hafnarfirði á tveimur hæðum. um 75 ferm. hvor hæð. Húsið er tæp- lega 2ja ára gamalt, full- frágengið. 5—6 herb. og eldhús. Bílskúrsréttur. — Útb. aðeins 500 þús. í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir í Breiðholtshverfi. Hag- stætt verð og greiðsluskil málar. Beðið eftir hús- næðismálaláninu. FASTEISNIR Austarstrætl 10 A, 5. hieð Sími 24850 Kvöldsími 37272. Hefi til sölu ma. 2ja herb. ibúð við Mánagötu. 3ja herb. íbúð við Ásvallagötu 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. 2 herb. í risi fylgja. I smíðum 4ra herb. ibúð í Árbæjarhv. selt tilbúin undir tréverk. Lítið einbýlishús við Rauða- vatn. Tilbúið að hluta, en fokhelt að hluta. Baldvin Jnnssnn, hrl. Kirkjotorgi 6. Sími 15545 og 14965. »1 fR 24300 Til sölu og sýnis 14. I vesturborginni 3ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin með sérinngangj og sérhitaveitu. Við Ránargötu 3ja herb. ný- standsett á 1. hæð. Útb. 300 þús. Góð 4ra herb. íbúð um 105 ferm. á 3. hæð við Stóra- gerði. Harðviðarinnrétting- ar. Laus 20. des. næstk. Bil skúr fylgir. Nýtízku 4ra herb. íbúð, um 108 ferm. á 4. hæð við Háa- leitisbraut. Teppi fylgja. — Laus fljótlega. Góð 4ra herb. íbúð, um 117 ferm. á 2. hæð, endaibúð með suðursvölum vjð Eski- hlíð. Eitt íbúðarherb. í kjall ara fylgir. Teppi fylgja. Nýleg 4ra herb. íbúð um 103 ferm. á 2. hæð í Vestúrborg inni. Sérhitaveita. Teppi fyigja. 5, 6 og 7 herb. íbúðir víða í borginni, sumar sér og með bilskúrum, sumar lausar. Nokkrar húseignir, af ýmsum stærðum í borginni og í Kópavogskaupstað. Fiskverzlun í fullum gangi og margt fleira. Komið og skoðið Fasteignir til sölu Parhús í smíðum við Lang- holtsveg. Góð lán áhvílandi. Góð 4ra herb. íbúð á 2.' hæð við Eskihlíð. Herbergi fylgir i kjallara. 3ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Raðhús við Vogatungu. Bil- skúrsréttur. Skipti á stórri íbúð æskileg. 3ja herb. íbúð við Lækjakinn. Fjöldi fasteigna á gamla verð inu. Það er skynsamlegt að kaupa áður en verðið hækk- ar. Austurstrwti 20 . Sirnl 19545 SÍMAR 21150 -21370 íbúðir óskast 2ja—3ja herb. íbúð helzt í Vesturborginni. Mikil út- borgun. Höfum ennfremur kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum ^érhæðum og ein- býlishúsum. IGNASALAN REYfSraVIK 19540 19191 * I smíðum Lítil 2ja herb. íbúð í stein- húsi í AusturborginnL hag- stætt verð og útb. 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í VesturborginnL væg útb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Karfavog, bílskúr fylgir, íbúðin laus nú þegar. Vönduð 125 ferm. 4ra—5 herb. endaíbúð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Skipholt, í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð. 130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Ásgarð ásamt einu ,herb. í kjallara í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. 4ra herb. íbúðir tilb. undir tréverk með fullfrágengmm sameign. Ennfremur sérhæðir, raðhús og einbýlishús í smíðum i miklu úrvali. EIGIMASALAM REYKJAVÍK I*órður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Simi 24300 16870 íbúðu- eigendur Ef þér þurfið að selja, þá hafið samband við okkur sem allra fyrst. ★ Mikil sala hefur vferið hjá okkur að undan förnu. ★ Okkur vantar því ýms- ar stærðir og gerði af húsum og íbúðum, nýj- um, notuðum eða í smíð um, á söluská okkar. ★ Sérstaklega vantar okk- ur nýlegar 2ja og 3ja herb. íbúðir, einnig 5—6 herb. íbúðir, einnig 5—6 ★ Enn er mikil eftirspurn, hafið því samband við okkur, sem allra fyrst. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN IAusturstræti 17 (Si/li & Valdi) Ragnar Tómasson hdi sími 24645 sölumaður fasteigna: Stefán J. Richter simi 16870 kvöldsimi 30587 Til sölu 3ja herb. nýleg og góð íbúð, 90 ferm. á hæð í steinhúsi við Langholtsveg. Sérhita- veita. Stórar svalir. Tvö lít- il herb. fylgja í risi. Góð kjör. 3ja herb. stór og góð kjallara- íbúð við Drápuhlið, sérinn- gangur. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Lokastíg. Góð kjör 3ja herb. góðar íbúðir í Kópa- vogi við Víghólastíg og Holtagerði. 4ra herb. hæð í Hvömmunum í Kópavogi með sérinn- gangi, útb. aðeins kr. 300 þús. 4ra herb. nýleg og mjög vönd- uð hæð, 114 ferm. við Lyng- brekku með sérhita og sér- þvottahúsi á hæðinni. 6 herb. hæð við Bragagötu með sérþvottahúsi á hæð- innL og sérhitaveitu. Mjög góð kjör ef samið er fljót- lega. 140 ferm. ný sérhæð í Austur- borginni. Góð lán kr. 400 þús fylgja. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Engin peningamilli gjöf. Hafnarfjörður 4ra herh. risíbúð í Vesturbæn um. Útb. aðeins kr. 200— 250 þús. 5 herb. ný og glæsileg enda- ibúð, 120 ferm. við Álfa- skeið. Skipti á minni íbúð í Reykjavík æskileg. Einbýlishús í Kinnunum, 120 ferm. tilb. undir tréverk. Mjög góð kjör. Mosfellssveit Glæsiiegt einbýlishús á bezta stað í sveiíinni. Ódýrar íbúðir Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. ódýrar íbúðir, útb. frá 200 til 350 þús. Komið og skoðið! AIMENNA FASTEIGHASAiAM HNDAR6ATA 9 SIMAR 21150-21170 Ti! sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir víðs- vegar í borginni og Kópavogi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barónsstíg í góðu ástandi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 117 ferm., tilbúin undir tréverk. Sameign fylgir fullgerð. Lausar íbúðir, 2ja herb. íbúð við Rauðarárstíg, 2ja herb. iibúð við Bergstaðastræti, 3ja herb. íbúð við Lokasfíg. Einbýlishús og hæðir fokheld- 7 lengra komnar i Kópa- vogL Garðahreppi og Rvik. FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 6 simor: 18828 — 16Ó37 Heimas. 40863 og 40396. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð við Hringbraut. 2ja herbz. íbúð á hæð við Rauðalæk, bílskúr, rúmgóð og vönduð íbúð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum, 116 ferm. bílskúrs- réttur. Laus strax. Við Kvisthaga 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi, bíl- skúrsréttur, laus eftir sam- kamulagi. Einbýlishús í Kópavogi 5 herb. nýlegt og vandað steinhús, bílskúrsréttur. girt og ræktuð lóð. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Smáibúðahverfi. Höfum kaupanda að 4ra herb. vandaðri íbúð, úbb. 750 þús. þar ekki að vera laus fyrr en næsta vor. Einbýlishús á Selfossi. Selst fokhelt, stærð 135 ferm. (4 svefnherb.) bílskúr. Skipti á íbúð á Selfossi eða Rvík koma til greina. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.