Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1968 15 Karlmannaskór Drengjaskór Gott verð — fallegt úrval. Skóverzlun Péturs Andréssonur c«o fft s O -<, ■H -S ■H -H « < Húsmœður ! Óhrelnindi og blettlr, svo sem fitublettir, eggja- blettlr og blóðblettír, hverfa á augabragðí, ef notað er HENK-O-MAT f forþvottinn eða til að leggja f bleyti. Síðan er þvegið á venju- legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALS VARA FRA Fallegir — vandaðir kuldaskór fyrir konur svartir og brúnir. Skóverzlun Péturs Andréssonar verður opin alla daga til jóla frá kl. 6 til 10 á kvöldin. SKÁTAVÖRUR — ÚTILEGUVARNINGUR ALLT Á GAMLA VERÐINU. Skútubúðin TIL JÓLAGJAFA Þýzkar barna- og unglingapeysur mjög hagstætt verð. Hvítar og mislitar telpnagolftreyjur. Barnapeysur með rúllukraga frá 2ja—14 ára mjög ódýrar. Maxi peysur, margir litir. Enskar dömugolftreyjur með V-hálsmáli (ull). ítalskar dömugolftreyjur með V-hálsmáli (dralon). Dömupeysur með breiðri líningu margar gerðir. Tyrkneskar handbróderaðar dömupeysur. Þýzkar og íslenzkar frúarjakkapeysur glæsilegt úrval. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST. EINA SÉRVEZLUN LANDSINS MEÐ PEYSUR. Laugavegi 28 — Sími 17710. FLAMINGO straujámið er fislétt og formfqgurt, fer vel í bendi og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórir fallegir litirs króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt. FLAMINGO strau-úðarinn er loftknúinn og úöar tauið svo ffnt og jafnt, að hægt er að strauja það jafnóðum. Omiss- andi þeim, sem kynnst hafa. Litir f stll við straujárnin. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilla þæginda, þvf að hann heldur straujárnssnúrunni á lofti, svo að hún flækist ekki fyrir. Eins og oð strauja með snúrulausu straujárni. FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN! Sími 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvik. NÝ BÓK OG RITHÖFUNDUR SEM KEMUR ÖLLUM Á ÓVART Fccst í oUttm bókabúðum ORÐSTIR SKÁLDSAGA AUÐUR GUNNAR DAL Opinskátt ritverk um lífið í Reykjavík Ljóðskáldið og keimspekingurinn Gunnar Dal kemur hér fram sem fúllgilt og raunsætt sagnaskáld, er opnar oss djarfa og miskunnar- lausa innsýn í tómleika, innihalds- leysi og misþyrmingar þess lífs, er lifað er í dag. S KAR Ð Prenthús Hafsteins Guðmundssonar • Bygggarði • Seltjarnarnesi • SímilðSlO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.