Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1968 19 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Zcos&esUhGuus Brauð- og áleggssneiðarar sneiða allt: — brauð, ost og annað álegg, bacon. Nýjustu gerðir: • Frístandandi á sogskálum. • Samanbrjótanlegir í geymslu. • Sleðl fyrlr það, sem snelða á. • Ryðfrlr stálhnífur, losaður á augabragðl með þrýstihnappl. Gagnleg gjöf — Góð eign! e SlMI 2 44 20 ♦ SIDIIMÍATA lO O Þeir sem eru að byggja eða þurfa að lagfæra eldri hús ættu að kynna sér kosti hinnar nýju veggkl'æðningar. SOMVYL A lager hjá okkur 'í mörgm litum. Snjóhjólbarðár á gamla verðinu Eigum enn flestar stærðir af BRIDGESTONE og HAKKAPELITTS snjóhjólbörðum á gamla verðinu. Negtum ný og notuð snjódekk. Skerum snjómynstur í dekk. Sparið peningana og kaupið snjódekkin. á gamla verðinu. HJÓLBARÐAVIÐGERÐ KÓPAVOGS Kársnesbraut 1 — Síini 40093. ávtWf-STORn **° roumsi FERDASKRIFSTOFA RtKISINS HVÍLDARFERÐIR í VETRARSKAMMDEGINU VERÐ AÐEINS kr. 6.750.00 (2 sólarhringar fyrir tvo gesti). Njótið hvíldar og hressingar á fyrsta flokks hóteli í fögru umhverfi. Fljúgið til Hornafjarðar með Fokker Friendship flugvélum Flugfélags íslands, gistið á Hótel Höfn, nýtízku hóteli, sem býður full- komna þjónustu, fyrsta flokks veitingar, góð her- bergi með baði, þægilegar setustofur ásamt gufu- baðsstofu. VERÐ AÐEINS kr. 8.250.00 (3 sólarhringar fyrir tvo gesti). ALLT INNIFALBÐ. LÆKJARGÖTU 3, HVÍLDARFERÐ TIL HORNAFJARÐAR. TILVALIN JÓLA- EÐA AFMÆLISGJÖF, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 Flugið er allt með eðlileguin hætti, þar til vélin er yfir Arizona. Þá hverfur hún af ratsjárskermi fyrir augunum á skelfingu lostnum umsjónar- manni. Viðburðarík og óvenju spenn- andi ástarsaga eftir hinn vin- sæla rithöfund Erling Poulsen. í fyrra gaf forlagið út eftir hann skáldsöguna „Fögur og framgjörn“. Bókin segir frá öllum helstu dulrænu fyrirbærum sem kunn eru, svo sem skyggnilýsingum, dulheyrn, hlutskyggni, hug- lækningum, líkamningum og miðilsfundum. HETJUR Á HÚÐKEÍPUM SRflGöS Saga einnar djörfustu árásar heimsstyrjaldarinnar síðari. Skipanir þeirra voru að sökkva eða eyðileggja eins mörg skip og þeir framast gátu, en forða sér síðan. í Píreus, hafnarborg Aþenu laumast ókunnur maður um borð í brezka fluttningaskipið „Gloriána”. Er laumufarþeg- inn sovétski vísindamaðurinn sem leyniþjónustaii leitar að. Heimsfræg unglingasaga skrif uð af 16 ára gamalli stúlku um argentínskan dreng og hestinn hans. Sögur( Helen Griffith hafa hlotið feikna vinsældir um allan heim. Jólabækurnar 1968 Bók er rétta jólagjöfin Óvenju spennandi skáldsaga um ástír frægrar leikkonu og duttlunga örlagana sem ógna bæði henni og fjölskyldú hennar. Þetta var hættulegur ‘ leikur. Afgreiðsla f Reykjavík er f Kjörgarði sími 14510 Skemmtileg og spehnandi unglingasaga um hrausta stráka sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Þetta er fyrsta bók Hafseins, og hún lofar svo sannarlega góðu. Keflavík, sími 92-1760.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.