Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 17. DESEMBER 1968 21 - ÍTALÍA Framhald af bls. 16 Francesoo de Miartiono, leið togi hluta sósíalista, sem lengi var andsnúinn samstjórn mið- og vinstriflok'ka, var til- nefndur varaforsætisrá ð - herra- Rumor skipaði flokksbróð- ur sinn, Luigi Gui, í hið mik- ilvæ’ga embæitti vamarmála- ráðherra. MORO VANTAR Eftir því er mijög tekið, að meðal ráðherranna er ekki Aldo Moro, fyrrum forsætis- ráðherra, sem stóð fyiftr fyrstu stjórnarmynidun mið- og vinstrflokkanna é Ítalíu, eða frá kosningum 1963 þar til í maí sl., er sósíalistar drógu sig í hlé úr stjórnar- samstarfinu. Talið er að Moro hafi ákveð ið að reyna að ná stöðu flokiks ritara Kristilegra demókrata fremur en ráðherrastóli, en því starfi gegndi Rumor áð- ur. Mun þetta kom á daginn er flokksþing kristilegra demókrata kemur saman snemma næsta vor. Rumor tekur við forsætis- ráðherraembættinu af Gio- vanni Leone, en minnihluta- stjórn hans, sem í sátu ein- göngu Kristilegir demókratar, sagði af sér 19. nóvemlber sl. eftir 5 mánaða störf. Átta hinna nýju ráðherra voru áður í stjórn Leone. Vinstri armur Kriistilega demókrataflofcksins og Sósíal istaflokksins eiga þrjá menn hvor í hinni nýju stjórn. - NIXON Framhald af bls. 16 við kunningja sína aðra, er sagt að þeir hafi ráðlagt hon- uim að bíða og reyna fremiur að fá embætti sem hefði meiri stefnumankandi völd, eins og t. d. aðstoðarutanríkisráð- herraembætti. En á meðan Shriiver velti þannig vön.gum og ráðgaðist við vini og vandamenn mun Nixon hafa farið að leita hóf- anna á öðrum vígisföðvum, og er hann sagður hafa boðið Eugene MeCarhy, öldungar- deil'darþingmanni stöðuna. McCarthy mun hafa hlustað með aitihygli á tilboðið, sýnt því áhuiga, en er sagður hafa sett eftirtalin skityrði: Að Nixon tryggði að Harold Levand'er, ríkisstjóri í Minne- sota, sem er repúbli'kam, til- nefndi demókraita í öldungar- r Friedrich. Dúrrenmatt Grunurinn Heimsfrægur höfundur Ógleymanleg saga Kyngimögnuð saga og æsispennandi um baráttu upp á líf og dauða milli hins helsjúka lögreglu- fulltrúa Barlachs og fyrrverandi fangabúðalæknis. Diirrenmatt beitir hér eins og svo oft áður tækni sakamálasögunnar af meistaralegri snilld, enda er frásögnin svo máttug og gagntakandi, að les- andanum finnst sem hann lifi sjálfur hrollvekjandi verulelka. En eins og að likum lætur, þegar [ hlut á einn af snjöllustu og mest virtu höfundum í heimi, er þessi þók meira en spennandi dægradvöl. Hún er jafnframt — og um það er mest vert — góðar og áhrifaríkar bókmenntir, sem ekki eru gleymdar um leið og bókinni er lokað að lestri loknum. Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt á sviði tvö leikrit eftir Dúrrenmatt, Sú gamla kem- ur í heimsókn og Eðlis- fræðingarnir, við mikla hylli leikhúsgesta. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 •; argus auglýsingastofa deildarsæti McCarhy er það losnaði. McOharty gekk enn lengra, og lýsti því yfir, að fyrir sitt leyti æskti hann þess að Huibert Humphrey yrði eft- irmaður sinn í Öldungadeild- inni. Einnig er sgat, að McCarthy hafi gert kröfu til þess að verða nefndur sendilherra „innan hugtaiks þess, sem mót- ar S.Þ.“, þ. e. að hann hefði frjálsari hendur um stefnu- mörikun en sendiherrar Banda ríkjanna hjá S.Þ. hafa haift til þessa, en þeir hafa verið al- SKULDABRÉF ríkistryggð til lð ára til sölu. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. ÞETTA ALLRAR EMMESS ÍS vió öHklækifæri MJOLKURSAMSALAN MÁLSVARI MYRKRAHÖFÐINGJANS eftir Morris L West er ein vinsœlasta skáldsaga sem lesin hefur verið upp ■ ] útvarpinu Nú eru komnar út tvœr nýjar bcekur eftir hann Babels turninn I sfaiMvtgí hóUortiMr I I y/yrtf.sfi- I Babelsturninn |sem kemur nú út samtimis I Ihjá þekktustu bókaforlögum j |í meira en tuttugu löndum. ÞETTA ER SKÁLDSAGA ÁRSINS HÉR OG ERLENDIS Verð kr. 430.00 : SkáWt9»ví« eítir híffujxt íK'tkátiíwfcjrxá MfUsivírf t tyrfzwhtyHftgjam £ Gull og sandur eftir Morris L. West er spennandi og falleg [ ástarsaga, skrifuð af þeirri | frásagnarsnilld sem er aðalsmerki höfundar. Kostar aðeins kr. 193.50. á r ■ iGullna Ostran eftir Donald Gordon er óhemju spennandi skáldsaga, byggð á sannsögulegum staðreyndum um leit að | fjársjóði Rommels hershöfð- J ingja, sem sökkt var undanl ströndum Afriku. DONALD GORDON hefur á óvenju skömmum tíma aflað sér frœgðar fyrir ' þessa og fleiri mefsölubœkur sínar. Verð kr. 323.25 Prentsmiðja Jóns Helgasonar LBókaafgreiðsla Kjörgarði ] Simi 14510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.