Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 23
MOHGUNBtrÁÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. DESÉMBER 1968 23 Flutningar auöveldaöir á matvælum til Biafra Lagos, Nígeríu, 16. des. (AP-NTB) SHEPHERD lávarður, fulltrúi brezku stjórnarinnar, hefur lokið viku heimsókn til Nígeríu, þar sem hann hefur átt viðræður við stjórnina í Lagos um borgara- styrjöldina í landinu. Við hrott- för lávarðarins frá Lagos í dag var skýrt frá því, að Nígeríu- stjórn hefði fallizt á að fulltrú- ar einingarsamtaka Afríkuríkja, OAU, hafi eftirlit með flutning- ur á landi á matvælum til svelt- andi borgara í Biafra. í yfirlýsingu, sem gefin var út í Lagos í dag, segir ennfremur, að Nígeríutjórn sé reið.ulbúin að samþykkja matrvæila'flutninga með flugvélum að degi til, ef flutningar þessir verði undir eft- irliti full'trúa OAU. Slheþherd lávarður, sem er að- stoðar samveldismiálaráðherrajs sagði við þrottförina, að brezka stjórniin vonaðist til þess að full- Verkalýðsfélögin styðja Wilson London, 1:6. des. (AP) Á VIÐRÆÐUFUNDUM um helg- ina tókst Harold Wilson, forsæt- isráðherra Bretlands, að fá leið- toga verkalýðssamtakanna þar í landi til að fallast á sparnaðar- stefnu brezku stjórnarinnar. Með þessum stuðningi sínum við stjórn Wilsons hafa leiðtogar verkalýðssamtakanna virt að vettugi samþykkt ársþings sam- takanna frá því í september, og er talið, að hér sé um mikinn persónulegan sigur Wilsons að ræða. Kemur þessi sigur Wilsons á mjög hentugum tíma fyrir hann, því samkvæmt síðustu skoðana- könnunum halfa vinsældir Verka mannafloklksinis oig ríkisstjórnar- innar aldrei verið minni. Fundirnir um helgina voru 'haldnir í sveitasetri fonsætisnáð- herrans, og ræddi ráðlherrann þar einni gvið ýmsa leiðtoga atrvinna rekenda. Hlaut Wilson stuðning beggja aðila við þá ákvörðun sína .að miða áætlun um hagvöxt á árinu 1969 við 3% í stað 4%, eins og áður var fyrirhugað. Á ársþingi T.U.C., samtaka verka- lýðsfélaga, í septemiber var hins vegar skorað á stjórnina að stefna að 6% 'hagvexti á kom andi ári. Með tilliti til þeirrar áskorunar felldi þingið með yf- irgnæfaindi meirihluta afckvæða tillögu um stuðning við ákvörð- un brezku stjórnarinnar um að binda launa- og verðhækkanir á næsta ári við 3,5% sem algjört hámark. * Nauðsyníegt á hverju heimili • Tilvalin jólagjöf Snyrtihúsið Bankastræti 14. Nýfcomnir drengjaskór brúnir og svartir, stærðir 28—40. trúum OAU tækist að koma á friðarviðræðum miHi fulltrúa Nígeríu og Biafra, og væri reiðu- búin til að veita OAU alla aðstoð í því sambandi. Aðspurður hvort von væri á vopnahléi á styrjöld- inni yfir jólin, svaraði láivarð- urinn aðeins: „Það er alltaf hugs anlegt". Meðan á vikudivöl hans stóð átti lávarðurinn tvívegis viðræð- ur við Yakuibu Gowon hershöfð- ingja, forseta Nígeríu. Pærði hainn hershöfðingjanum bréf frá Harold Wilson forsætisrláðherra. Kertastjakar Mjög fjölbreytt úrval. Margs konar verð. Silfur Silfurplett Tin Jön íiípimmí) Skorlgripoverzlun mn 3c „ -J/acýur ^npur er œ tii tjnJu U / / FILT-GOLFTEPPI GLAWO er til í 4 gæðaflokkum. Mynstruð,einlit. GLAWO eru fyrstu fílt-gólfteppin, sem seld voru á íslandi. GLAWO-fílt-teppin eru notuð á læknabiðstofum, skólum, samkomuhúsum, stigahúsum, skrifstofum, íbúðum við vaxandi vinsældir. GLAWO fílt-teppin fást í byggingavöruverzlunum um land allt, 5 ára glæsileg reynsla. Varizt eftirlíkingar. G. S. JÚLÍUSSON. Heildsölubir gðir: Bratarholti 4. Sími 22149. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.