Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1968 25 - TEKKAR Framhald af bls. 1 í bréfi sem bint var í verka- lýðsblaðinu „Praoe“ skorar sagn- fræðingurinn Milovan Huebel á Ota Sik, fyrrv. aðstoðarforsæ'tiis- ráðherra, að snúa aftúr heim til Tékkóslóvakiíu. Hann segir að honum verði ekki refsað, og að miðstjóm floktosins hafi sfkipað nefnd sem eigi að fá hanm til a(ð snúa heim. Hann muni að sjálf- sögðu elkki fá aftur fyrrl em- bætti síin, en fói líklega að (halda stöðu sinni inman mið- stjórnarinnar. Vaolav Pleskot, utanríkisráð- herra Tékkóslóvatoíu, átti vin- samlegar viðræður við Andrei Gromyko, utamríkisráðherra Rússa, í Kreml í dag, að þvi er segir í fréttum frá Moskvu. Ekiki hefur verið sagt fró þvi sem þeiim fór í milli. Margir aðrir tékkóslóvakískir embættismenn hafa verfð í heimsókmum í Moskvu að undanförnu. - FULLTRÍÍJARAÐIÐ Framhald af bls 32. Pulltrúaráðsins, flutti skýrslu stjórnar og gerði grein fyrir starfsemi Pulltrúaróðsins á liðnu starfsári. Hann flutti sérstakar þakkir þeim stjórnarmeðlimum, sem ekki gáfu kost á sér til end- urkjörs að þessu sinni. Þiá skýrði Baldvin frá því, að hann hefði ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Bamn þakkaði fulltrúaráðsmeðlimum langt og gott samstarf, en Baldivin Tryggvason hefur verið formað- ur Fulltrúanáðsins sl. fimm ár. Áður hafði hann átt sæti í stjórn Fulltrúaráðsins um fjögurra óra skeið og verið framkvæmda- stjóri þess fná 1966—1960. Að lokinni skýrski formanns urðu nokkrar umræður og tóku til máls Eggert Hauksson, Ing- ólfur Möller og Birgir Kjiaran. Síðan flutti dr. Vilhjálmur Lúð- víksson erindi um sjóefna- vinnslu og hugsanlega þýðingu hennar fyrir okkur. Jóhann Haf- stein þakkaði dr. Vilhjálmi er- indið, síðan svaraði fyrirlesari fyrirspurnum. Nónar verður sagt frá þessum þætti fundarins síðar. í stjórn Fulltrúaráðsins næsta starfsár eiga sæti auk þeirra sem áður var getið Sveinin Bjöms- son, fiormaður Varðar, Steinar Berg Björnsson, formaður Heimdallar, Geirþrúður Bern- höflft, form. Hvatar og Guðjón Sigurðsson, form. Óðins. - HEIMSOKN SJÓNABUÐIN býður yður velkomnin til jóLainnkaupanna á dönskum hannyrðavörum í hinu fallega nýja, innréttaða verzl- unarpláss til húsa að Grettisgötu 62 ( á horni Baróns- stígs og Grettisgötu), sími 22997. Grænmeti Vorum að taka upp mikið úrval af mjög ódýru og góðu niðursoðnu grænmeti. Vz dós grænar baunir kr. 13.— 1/1 dós grænar braunir kr. 22.— Vs dós gulrætur og baunir kr. 16.— 1/1 dós blandað grænmeti kr. 29.— Verð miðast við viðskiptaspjöld. Gerið verðsamanburð. Miklatorgi. Fr iriild aí bls. 30 Guðímmdur landsliðsþjálfari skiptir um leikmenn, þannig £ið betra jafnvægi fæst í leik hðs- ins, ná nú okkar menn góðum kafla og vinna á forstoot Sparta manna og er sta'ðan í hléi 41:27. Síðari hálfleifcur var í heild mjög jafn. Þó gefck á ýmsu og komst Sparta í mestan mun 65:4)3 eða 22 stig. En minnstur var munurinn tólf sitig í 53:41. Lokatölur urðu 76:62, þamnig að síðari háilfleikur varð jafntefli 35:35. Leikmenn Sparta Praha eru alLir mjög Leiknir og vetL þjáLfað- ir, einkum voru þeir okkar mönnum fremri í skotum. Marg- ir þeirra hittu svo tii í hverri tilraun, og var uinun á að horfa þegar þeir hittu körfuna af mjög löngu færi, hvað eftir annað, og höfðu lítið fyrir. Leikskipulag þeirra er á svipuðu stigi og hér gerist, en hittnin er stóra atriðið í körfuknattieik, og kom það skýrt í ljós á sunnudag. íslenztea úrvalið átti, eins og áður segir, mjög góðan leik, ef frá eru steiidar fyrstu mánútur leitesins, en þær voru einm sá dekksti kafli sem sézt hefur til íslenzks úrvals uim langt skeið. Birgir Örn Birgis var maður dagsins hjá íslenzka Liðinu, hann vann ósleitilega allan Leikinn, hitti af Löngu færi og stuttu, hirti fráfcösfi. og barðist eins og Ijón. Kristinn Stefánsson átti góðan leik, hirti mong fráköst og barð- ist mjög vel. Þórir Magnússon var einnig mjög gó’ður og hefði að ósekju mátt nota hann meira, því kraftur hanis og hraði er sMk- ur að fáar vamir standast. Þor- steinn Hallgrímsison átti góðar stoorpur, og stjórnaði Leiknum allvel, þrátt fyrir ýmis mistök, en var þó etoki í sínum bezta ham, emda gekk hanm ekki heill til sikógar. Dómarar í leiknum voru Marirnó Sveinsson og Ingi Gumn- arsson og skiLuðu erfiðu hlut- verki í heild mjög veL THULE bjór á borðið John le Carre: LAUNRÁÐ um LÁGNÆTTI JOHN LE CARRÉ sýnir enn einu sinni í þessari bók, að hann er snillingur, og George Smiley mun sannfœra lesendur um það enn einu sinni, að hann er með slyngustu söguhetjum, sem unnt er að kynnast. JOHN LE CARRÉ er höfundur metsölubókanna: NJÓSNARINN, SEM KOM INN ÚR KULDANUM og NJÓSNARINN í ÞOKUNNI. Bókaútgáfan VÖRÐUFELL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.