Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 31
MORGUlSrB'LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBKR 1968 31 Verðlaunaafhending í Dralonsamkeppninni Verðlaunaafhending í Dralon- samkeppninni, sem framleiðslu- deild SÍS efndi til, fór fram í Hótel Sögu á sunnudaginn var frá kl. 15—17. Áður en hún hófst var hald- in fjölbreytileg sýning á ýmsum framleiðsluvörum Ileklu, Gefj- unar og Iðunnar. Voru þetta barna, dömu og h-erra fatnaður. Peysur, herra- föt bamafatnaður og skófatn- aður. í kaffihlé kom frú Ruth Li'tttLe Magnússon og skemmti gestum með söng sínum, við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, og var vel tekið. Því næst hófst verðlaunaaf- hendingin, og sýning á verðlaunia gripunum. Aukaverðlaun voru fjörutíu. Var það ávísun á eitt þúsund króna virði af dralon garni. Það voru 39 konur og einn kiarlmaður, sem þau hlutu. Hann hafði prjónað fingravetl inga í kaðalprjóni, og íklædd- ist kynnirinn, sem var Jón Múli Árnason öðrum þeirra, og kvað mjög gott að lesa með þeim, en hann las m.a. bréf frá mannin- um með þá sér á hönd. Maðurinn sem er sjómaður á Helga Flóventssyni, heitir Eirík ur Jónsson á Víkingavartni, S- Þing., sagðist vera búinn að prjóna sextán háleista, þrettán vettlingapör og eina kollhúfu fyrir sjálfan sig, auk þess, sem hann væri búinn að prjóna slatta af hosum og vettlingum fyrir skipstjórann. Aðalverðlaunin voru þrenn, 10 15 og 25 þúsuind krónur. Fyrstu verðlaun hlaut frú Avona Jen- sen, Eskihlíð A við Reykjanes- braut, fyrir mosagrænan, fóðrað an herrajakka. önnur verðlaun hlauit frú Elín Arnórsdóttir, að Smyrlahrauni 15, Hafnarfirði og (hafði hún einnig fengði auka- verðlaun) fyrir hvíta bannakápu og húfu. Þriðju verðlaun hlaut frú Laufey Þorsteinsdóttir fyrir ljósrauðan dragtarkjól á unga stúlku. I dómnefndinni áttu sæti frú Hulda Stefánsdóttir, Matthías Ástþórsson og Ásgrímur Stefáns- son. Þátttakendur í samkeppninni voru alls 231, víðsvegar af að landinu. Flíkurnar, sem hlutu aðalverðlaunin í samkeppninni. Sæmdir ríddarokrossi Forseti íslands hefur sæmt eft irtalda íslendinga riddarakrassi hinnar íslenzku fálkaorðu: Birgi Möller, sendiráðunaut, fyrir embættisstörf. Frú Gróu Pétursdóttir, fyrir störf í þágu idysavarna. Dr. Jón Gíslason, skóllastjóra, fyrir störf að skóla- og menningarmálum. Dr. Jón Sigurðsson, borgarlækni, fyrir embættisstörf. Kristján Sveinsson, augnlækni, fyrir em- bættisstörf. ólaf Ólafsson, kristn boða, fyrir kristniboðastörf. Pró fessor Pétur Sigurðsson, fyrrum háskólaritara, fyrir embættis- störf. Síldarleitin hætt UM HELGINA hætti síldarleitin á Dalatanga störfum, en engir síldarbátar hafa undanfarna daga verið á miðunum fyrir aust- an. Er þá lokið ákaflega feng- " lítilli síldarvertíð fyrir Norður- og Austurlandi. Ekið ó hest SÍÐDEGIS í gær var ekið á hest á Gufunesvegi. Fóbbrotnaði hest- urinn og þurfti að aflífa hann. Eigandinn var Þorgeir í Gufu- nesi. Frú Avonu Jensen veitt fyrstu verðlaunin. ^ 7 innbrot / Reykja- vík um helgina Flugfarþegum fækkar — bæði innanlands og til útlanda Skagstrendingar mótmæla togveiðum SKAGASTRÖND, 16. des. — Á fundi sjómanna og útgerðar- manna á laugardag var gerð svo- hljóðandi samþykikt: — Fundur sjómanna og út- gierðarmanna í Höfðakaupstað, haldinn laugardaginn 14. des. 1968, mótmælir harðlega öllum togveiðum innan núverandi fisk- veiðilögsögu. Verði hins vegar uim einhverja svæðisskiptingu að ræ*ða, nái sú undanþága ekki lenigra en að 8 mílum. ViS telj- um, að verði togveiðar leyfðar nær landi en að framan greinir, mundi það verða til þess að út- igerð minini báta mundi leggjast niður og um leið yrði hráefnis- öflun tál frystihússins hér stefnt í voða. Við viljum svo benda á, atö nauðsynlegt er að meira eft- irlit sé haft með veiðum togbáta en verið hefur og hiklaiust tekin sikipstjómiarréttindi af þeim skipstjórum, sem staðnir eru að veiðum innan þeirra fiskveiðitak- marka, sem sett kunna að verða. - FISKSÖLUR Framhald af bls 32. togarasölur í nóvember og 22 sölur siíldarbáta. Alls hafa íslenzk skip selt 25 þúsund tonn í þessum löndum sl. 4 mánuði fyrir u.þ.b. 164 millj. króna. Meðalverð á hvert kg. af fiski er ákaflega misjafnt, en er allt upp í liðlega 40 kr. Ekki eru kunnar aflatölur fyTÍr desembermánuð en undan- farnar vikur hafa um 60—70 síldveiðiskip stöðugt veriS að veiðum á Norðursjó og aflað sæmilega. SJÖ innbrot voru framin í Reykja vík um helgina. Fengur innbrots þjófanna var þó hvergi mikill — einna mestur í veitingahúsinu Nausti, þar sem stolið var 6 flösk um af léttn víni. Engar skemmd- ir vorn unnar á húsakynnum nt- an, að einn skápur var brotinn upp og rúða í glugga. Brotizt var einnig, aðfaranótt Endurskins- merki fyrir 7 óra Cjöf frá Kvenna- deild SVFÍ KVENNADEID Slysavarnarfé- lagsins í Reykjavík hefur afhent fræðsluskrifstofunni endurskins- merki til allra 7 ára barna í skólum Reykjavíkur. Merkin verða afhent börnunum í skól- unum áður en jólaleyfi hefst. Leiðbeiningar fylgja um það, hvernig festa skal merkin á yfir- hafnir barnanna. Foreldrar eru hvattir til að nota merkin eins og til er ætlazt, til aukins öryggis fyrir börnin í umferðinni, og Kvennadeildinni fluttar þakkir fyrir gjöfina. (Frá fræðsluskrifstofu Reykjavíkur). sunnudags, í pylsusölu við Nýja bíó. Þaðan var sakn.að 300 króna og ein rúða í glugga var brot- in. Stolið var gömlu útvarpstæki frá fyrirtækinu Hurðum h.f. í Skeifunni 11. Þar var einnig brot in rúða. Að Ármúla 27 — Vörugeymslu Páls Þorgeirssonar — var brot- izt inn aðfaranóbt sunnudags. Einskis var saknað þar, en tvær hurðir skemmdar í húsinu. Út- varpi og verkfærum var stolið úr stórum bílkrana, er stóð uppi við Hólm — rétt við Rauðhóla- veginn um helgina. Þá var brot- izt inn í Sælgætisgerðina Nóa h.f. aðfaranótt sunnudags. Þrjár hurð ir voru brotnar upp, en ekki var búið að kanna, hve miklu sæl- gæti hafði verið stolið í gær. f fyrrinótt var brotizt inn í Sjóbúðina við Grandagarð. Þar var brotin rúða í glugga, en engu stolið svo kunnugt sé. Tekur sæti ó Alþingi f GÆR tók Geir Hallgrímsson borgarstjóri sæti á Alþingi, vara þingmaður fyrir Bjarna Bene- diktsson, forsætisráðherra, sem í dag fer til London í einkaerind- um, en kemur afbur um helgi. FARÞEGAFLUTNINGAR minnk- uðu mikið með flugvélum Flug- félags íslands í september, októ- ber, í millilandafluginu hefur far þegum fækkað í nóvember um 25,5%. Voru nú fluttir 2048 far- þegar í nóvember á móti 2752 í fyrra. Hafa vöruflutningar minnk að um 11% frá samia tínxa í fyrra og póstflut'ningar milli landa um 21%. jTinnianlandsflugi voru í nóvem ber 5352 farþegar, en á sama tíma í fyrra 6550, og befur þeim fækk að um 18,3%. Vöruflutningar inn anlands hafa aukizt um 2% frá - FISKAFLI Framhald af bls. 1 í 13. sæti með 1.052.900 tonn og ýtti Bretlandi aftur fyrir sig á þessu sviði eða í 14. sæti. Fiskafli Bretlands minnkaði úr 1.068.400 tannum 1966 í 1.026.100 tonn 1967 og afli fslendinga minnkaði hvorki meira né minna en úr 1.240.300 tonnuim 1966 í 896.309 tonn og varð ísland í 15. sæti, hvað aflamagn snerti. Samkvæmt ársskýrslu FAO var fiskur veidduir í ósöltu va'tni 8.220.000 tonn (13,6 prs.) af fiskafla heims, sjávarfiskur var 46.940.000 tonn (77,6 prs.) og krabbadýr og lindýr 4.480.000 tonn (7.4 prs.) . - SKILA STYRK Framhald af hls 32. hefði verið fjárhagsáætlun fyrir fram og sótrt um styrk samkv. henni. Talið var að ráðstefnan gæti ekki borið sig, enda hafa Norrænu byggingardagarnir hvergi borið sig annars staðar. En með hagsýni og ráðdeild varð hægt að láta enda mætast, án þess að nota styrkina, sem voru 500 þús. kr. úr ríkissjóði og 250 þús. úr borgarsjóði. Var þegar búið að taka við 175 þús. kr. af borgarstyrknum, og er ætlun- in að endurgreiða það í næstu viku. Hjörtur sagði, að þátttakendur í Byggingardeginum hefðu greitt fyrir sig áætlaðan kostnað. Þátt- takendur voru um 930 þar af um 700 útlendingar. Og er talið að gjaldeyristekjur af þessu þingi hafi orðið 10—12 millj. kr. því sem var í þessum mánuði í fyrra, og póstflutningar innan- lands aukizt um 12,9%. - TAKMARKANIR Framhald af hls. 2 Til fróðleiks má geta þess, að það getur sparað þeim, sem ætla að aka niður í miðborgina, um 20 mín. að aka um Hringbraut eða Skúlagötu í staðinn fyrir að fara niður Laugaveg. 2. Þeim tilmælum er beint til fólks, að fara ekki á bifreiðum milli verzlana, heldur finna bif- reiðastæði og leggja bifreiðinni þar og ganga síðan milli verzl- ana. Þeim, sem koma niður Skúlagötu, er bent á bifreiða- stæði við Sölvhólsgötu, Hverfis- götu og Smiðjustíg. Þeim, sem koma akandi um Hringbraut, er bent á að leita fyTst að stæði við Tjarnargötu, Vonarstræti eða Suðurgötu og þeim, sem koma akandi vestan úr bæ, er bent á að leita fyrst að bifreiðastæði við Garðastræti eða Vesturgötu. Þá er fólki bent á stórt bifireiða- stæði við Iðnskólann á Skóla- vörðuholti. 3. Gjaldskylda er við stöðu- mæla jafn lengi og verzlanir eru almennt opnar, þ. e. til kl. 22.00 laugardaginn 21. desember og kl. 24.00 mánudaginn 23. desember. Mjög mikilvægt er að ökumenn leggi bifreiðum skipulega inn 1 stöðureitina og gæti þess að bif- reiðin trufli ekki eða tefji um- ferð. En ef svo er ekki, getur ökumaður átt von á því, að lög- reglan fjarlægi bifreiðina. Lögreglan gerir allt, sem i hennar valdi stendur, til þess að skapa öruggari og greiðari tim- ferð, jafnt fyrir gangandi sem akandi. í miðborginni og vestur- bæ eru 40—50 lögreglumenn á ákveðnum varðsvæðum og í austurbænum verða milli 15 og 20 lögreglumenn á varðsvæðum, auk þess sem lögreglumenn á bifhjólum og bifreiðum fylgjast með umferð í úthverfum. Reynsla undanfarinna ára sýnir, að í desembermánuði verða fæst slys í umferðinni og leitar lög- reglan samstarfs við almenning um að leysa vandamál umferð- arinnar, en þann samstarfsvilja sýna vegfarendur bezt með þvi að taka tillit til annarra, meta rétt umferðaraðstæður og sýna kurteisi í umferðinnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.