Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 1
32 SIÐUR m$nuM^ 284. tbl. 55. árg. FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. I Eins og frá hefur verið skýrí, tók Brasilíuforseti sér alræð- isvald í landi sínu fyriri nokkrum dögum og hyggst! stjórna með tilskipunum um ' óákveðinn tima. Þá tóku I stjórnarvöldin í sitt vald rit- stjórnarskrifstofur ýmissa, helztu blaða landsins og ætla sér að hafa eftirlit með út- ' gáfu þeirra, Þessi mynd sýn- ir, hvar blaðabunkar í Rio de Janeiro voru gerðir upptækir sama dag og f orseti landsins ' tók sér alræðisvald. Stjdrn Rumors hlýtur traust Róm, 18. desemiber — AP-NTB HIN nýja stjórn Mariano Rum- ors, forsætisráðherra á ítalíu, hlaut i dag ótviræða traustsyf- irlýsingu öldungadeildar þings- VITNIÐ SEM HVARF: Útlagi leitar 'hælis í grísku sendiráði Sakar Papandreou um „mannrán" Stokkhólmi, 18. des. AP—NTB GRIKKINN Pandelis Marketakis, sem hvarf í Strassborg, þar sem hann átti að bera vitni um það fyrir Mannréttindanefnd Evrópu, að pólitískir fangar væru ekki pyntaðir í Grikklandi, fór frá Stokkhólmi í dag í fylgd með full trúa frá griska sendiráðinu áleið- is til London. Áður en honum var leyft að fara úr landi var hann yfirheyrður, en ekkert kom fram í þessum yfirheyrslum sem benti til þess, að hann færi frá Svi- þjóð gegn vilja sinum, að sögn sænsku lögreglunnar. Það spurðis* í dag að Marketa- kis vær kominn til Svíþjóðar, og segir gríska sendiráðið að hann hafi skýrt syo frá að „bolsévík- GuHverð hækkar mjög — Stjórn Nixons ekki skuldbundin v/ð opinbert gullverð nú — segir Kennedy, verðandi fjármálaráðherra Framhald á bls. 31. Paríis og London, 18. desemfoer — NTB-AP — GULLVERÐ hækkaði mjög á gjaldeyrismörkuðum í Evrópu í dag, og þó einkum á gullmörk- uðunum í París og London. í London hækkaði verðið á einni únsu gulls um 75 cent frá því í gær. Er því borið við, að yfir- lýsing David Kennedys, sem verður fjármálaráðherra í stjórn Richards Nixons, hafi valdið þessu, en Kennedy neitaði því í dag, að stjórn Nixons væri skuld bundin til þess að halda fast við opinbert verð á gulli nú, sem er 35 dollarar únsan. Nixon gerir ekki ráð fyrir því, að nein breyting verði á opin- beru verði á gulli, er hann tek- ur við forsetaembætti í Banda- ríkjunum. Hefði gullverðið ekki komið til umræðu hjá verðandi ríkisstjórn og sæi Nixon enga ástæðu til þess að hverfa frá yfir lýsingum þeim, sem hann gaf í kosningabaráttunni um, að hann teldi engin rök liggja til grund- vallar því, að breyta opinberu verði á gulli, sem Franklin D. Ráðunautur Nixons vill semja beint viö Hanoi Kissinger leggur til að Saigon-stjómin sem/i við Viet Cong um innanríkismál og USA við Hanoi-stjórnina um brottflutning New York, 18. desember AP HENRY A. Kissinger, einn helzti ráðunautur Richard M. Nixons, hins nýkjörna forseta Bandaríkj- anna, í utanríkismálum, lagði til í dag, að stjórnirnar í Washing- ton og Hanoi tækju upp beinar viðræður sín á milli um gagn- kvæman broltfIutnhtg herliðs frá Suður-Vietnam og létu stjórnina í Saigon og l'jóðfrelsisfylkinguna semja um skipan innanrikismála, án tillits til þess sem gerðist í Parísarviðræðunum. Kissinger, sem er prófessor við Harvard-háskóla og hefur verið skipaður sérlegur ráðunautur Nix ons í þjóðaröryggismálum, segir í janúarhefti tímaritsins „Foreign Affairs", sem út kom í dag, að líta bæri á Parísar-ráðstefnuna sem sameiginlegan fund hinna fjögurra aðila Vietnam-styrjald- arinnar er ætti að löggilda starf tveggja samninganefnda. Hann sagði, að slíkar viðræður stjórnarinnar í Washington við stjórnina í Hanoi og stjórnarinn- ar í Saigon við Þjóðfrelsisfylking una gætu jafnvel verið óformleg- ar og leynilegar. Hér yrði um und irnefndir að ræða og gætu þær orðið aðalvettvangur samninga- viðræðnanna, ef Saigon-stjórnin héldi fast við þá afstöðu sína, að sawiningsaðilar væru aðeins tveir. Þar með gætu fundirnir í París orðið óþarfir. Kissinger skrifaði greinina í „Foreign Affairs" áður en Nixon skipaði hann ráðgjafa sinn. Hann tekur skýrt fram, að Bandaríkin megi ekki reyna að þröngva sam steypustjórn upp á íbúa Suður- Vietoam, því að þar með yrði nú verandi pólitísku skipulagi í &uð- ur-Vietnam ef til vill útrýmt og Framhald á Dls. 31. Roosevelt Bandaríkjaforseti ákvað fyrir meira en 30 árum. Var þetta haft eftir talsmanni Nixons'í dag. GulLverðið í London varð hærra nú en nokikru sinni Mðan 21. maí sl, en þá komist gullúins- an upp í 42.6 dollara. Varð verð- ið nú við lokunartíma 4)1.'995 doll arar únsan ,en var 41.2 dollarar á þriðjudag. Hins vegar voru gullviðsikipti ékki sérstaklega milkil og virtist vera fyrir hendi lítill vilji á meðal gulleigenda til þess að selja. í París, þar sem gUflknarkaður- inn er fullkomlega einangraður frá gullmörkuðum annarra Ev- rópulanda vegraa strangra gjald- eyrisákvæða, hækkaði gullverðið í dag upp í 44.28 dollara úns- an, en var á þriðjudag 43.58 dollarar. Gullverð hækkaði einn- ig í Zurich og Frankfurt í dag en aðeins óverulega í Aimster- dam. Undirbúningur að för Apollo 8 gengur vel Lokaskoðun eldflaugarinnar stendur yfir Kennedyhöfða, 18. desember — NTB-AP — UNDIRBÚNINGI undir ferð Ap- ollo 8. á Iaugardaginn kemur var haldið áfram af kappi í dag. Beindist athyglin fyrst og fremst að því að kanna, hvort tæki Saturnus-eldflaugarinnar, sem senda á geimfarið með geimför- unum út i geiminn, væru í lagi, en eldflaugin er á hæð við 36 ar" hefðu rænt honum í Strass- borg og neytt hann til að lýsa yf- ir, að pólitískir fangar væru pynt- aðir í Grikklandi. Marketakis hyggst nú fara til Straasborgar og bera vitni fyrir grísku stjórn- ina. Eftir að Marketakis hvarf í Strassborg héldu hann og annar Framhald á bls. 31. Johnson í sjúkruhúsi JOHNSON Bandaríkjaforseti vh<í í dag lagður inn í sjúkrahús i Washington vegna kvefs og með- fylgjandi hita, sem þó var sagður lítilvægur. Kvefaðist forsetinn á þriðjudag og fékk hann hita þá um nóttina. Johnson varð sex- tugur 27. ágúst sl. og mun vikja úr sæti í Hvíta húsinu fyrir Richard Nixon 20. janúar nk. Hefur Johnsom þrisvar sinnum lagzt inn í sjúkrahús, á meðan hann hefur verið forseti, en í öll skiptin hefur ekki verið um al- varlega sjúkdóma að ræða. Al- varlegasta sjúkdómstilfelli, sem hann hefur orðið fyrir, var hjartveiki sem hann varð fýrir 1955. hæða hús. Lokaundirbúningur- ine fyrir geimferðina hófst sl. sunnudag og var fyrstu þremur dögum hennar varið í að kanna, hvort tæki geimfarsins sjálfs væru í lagi. Geimfararnir þrír, þeir Borman, Lovell og Anders eiga að fara um 250.000 milur út í geiminn að tunglinu og fara í hringfcrð um það í 20 kls*. á Framhald á bls. 31. "«WB. Saturnus V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.