Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 ar Simi 22-0-22 Raubarárstig 31 siH' 1-44-44 mfliF/oifí Hverfistötu 103. Simi eftir lokun 3116«. MAGIMUSAR sKiPHom 21 S4mar2U90 eftir lokun slmi 40381 BÍLAKAUR^. Vel með farnir bílar til sölu ] og sýnis f bílageymslu okkar | að Laugavegi 105. Taekifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. I Árg. ’66 Moskv. 95 þús. | Árg. 65 Vauxhall Victor 135 þús. | Árg. ’66 Fairlane 500 225 þ. Árg. ’63 Daffodil 60 þús. | Árg. ’63 Benz 17 farþ. 250 þús. | Árg. ’85 Ford 500 vörub. 110 þús. I Árg. ’63 Buic Elecha 250 þ. I Árg. ’62 Transit sendib. 80 þús. I Árg. ’62 Opel Kec. 80 þús. Árg. ’62 Ren. Daup. 50 þ. Árg. ’59 Plymouth 85 þús. Arg. ’66 Rambl. Amb. 320 þ Árg. ’63 Volvo Duel 110 þ. Árg. ’66 Saab Special 175 þ. I Árg. ’62 Landrover, klædd. ur 115 þús. I Árg. ’64 Taunus 12 M 90 þ. ] Árg. ’63 Volksw. 60 þús. |Árg. ’57 Lincoln 85 þús. |Árg. ’63 Taunus 12 M 80 þ. |Árg. ’66 Bronco 250 þús. |Árg. ’67 Landrover 270 þ. Árg. ’62 Zephyr 4, 90 þús. Árg. ’62 Gypsy, stálh. 140 þ Árg. ’65 Cortina 125 þús. | Árg. ’67 Volksw. 1300 140 þús. | Árg. ’67 Volksw. 1200 130 þús. Ódýrir bílar. Góð greiðslukjör. Árg. ’62 Renault Daup 40 þús. Árg. ’59 Moscv. 35 þús. Árg. ’61 Scoda Okt. 35 þús. iTökum góða bíla í umboðssölul I Höfum rúmgott sýningarsvæði [ innanhúss., UMBOÐIÐ SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 0 Menn, hross og jeppar á Suðumesjavegi Ingrvar Robert Valdimarsson i Nýjabæ á Vatnsleysuströnd svar- ar bréfi Ingvans Guðmundssonar í Keflavík sem birtist hér fyrir nokkru. „Kæri Velvakandi! Varðandi skrif Ingvars Guð- mundssonar 1 Keflavík, þar sem honum fannst nauðsynlegt að skrifa um það I dálkum Vel- vakanda, að hann hafi séð jeppa- bifreið með hross í eftirdragi á steypta þjóðveginum, sem liggur milli Reykjavíkur og Keflavík- ur, þá finnst mér rétt að geta þess, til að koma í veg fyrir mis- skilning, að umrædd jeppabifreið ók ekki eftir hinni skiptu þjóð- braut í þeirri merkingu, sem ætla mætti af skrifunum hjá Ingvari Guðmundssyni. Hrossin voru að sunnanverðu við brautina, og vegna þess að engin undirgang- ur hefur verið gerður imdir þenn an veg, þá var nauðsynelgt að teyma hestana yfir veginn, því að ekki var út í það lagt að teyma hestana fyrir Reykjanesskagann til þess að koma þeim heim að Nýjabæ á Vatnsleysuströnd, það hefði farið of langur tími til þess, og ég býst við, að Ingvar Guð- mundsson skilji það. Ef Ingvar Guðmundsson í Keflavík er með þessu að reyna að koma fyndni sinni á framfæri á sem ódýrastan hátt, þá verð ég að segja, að mér finnst það ekki rétt að far- ið að láta hana birtast í þessum dálki blaðsins því að brandarar njóta sín ekki þar. Hestamir voru aldrei bundnir aftan í bílinn, eins og Ingvar seg ir, heldur teymdir af stjórnanda bílsrns, eins og ég hef mikið séð gjört, og það án þess að hafi verið um moldartroðninga að ræða. Ég skal ekkert um það segja, hvort þetta sé bammað: ég þekki ekki svo vel tU laganna. En hitt er svo aftur annað mál, að oft brýtur nauðsyn lög, og aldrei hef ég undirritaður nokk- um tíma á æfinni heyrt minnzt á slys, sem orsakast hefði af þess- um völdum. Ég get ekki skilið hvernig Ingvari Guðmundssyni getur hafa missýnzt svona illilega því að varla trúi ég því, að hann sé sú persóna að fara að ljúga opinberlega að lesendum blaðsins um það, sem hann sér á fömum vegi. En enginn bíleigandi held ég að sé svo harðbrjósta að Hinor margeitirspurðu herrasvuntur komnar aftur. Fjölbreytt mynstur og litir. Buxnadragtir, pils, greiðslusloppar í fjölbreyttu úrvalL Síðir kjólar, stuttir kjóLar, ullarkjólar, sparikjólar. Hvergi meira úrval. Hvergi betra verð. KJÓLABÚÐIN MÆR, Lækjargötu 2 hnýta Ufandi skepnur aftan i bíl- inn sinn og ætla sér að teyma þær þannig. Þessi hross hafa verið vantn á það að ganga jafnhliða bíl, og ég held þau skapi enga hættu I umferðinni, þótt' þau séu teymd eftir bllvegum þannig. Ef Ingvari Guðmundssyni finnst bifreið, sem rétt dólar (svo að ég noti hams orð yfir það) áfram eftir vegin- um hættuleg i umferðinni, þá held ég, að hann ætti ekki að gefa sig að því að aka, því að hann gæti orðið hættulegur fj árrekstr- um sem mikið er um á haustin um alla vegi landsins, og þá ekki sizt hinni skiptu þjóðbraut. Ég vil svo að lokum biðja Ingvar Guð m undsson afsökunnar fyrir hönd hestanna, ef þeir hafa móðg að hann. Stolt hans til hims nýja, skipta vegar á e.t.v. rétt á sér. En rétt er rétt, og því fannst mér nauðsynlegt að leiðrétta mis skilning sem þennan þvi að flest ir vita hver hér á hlut að máil. Ingvar Róbert Valdimarsson, Nýjabæ, Vatnsleysuströnd". £ „Að flýta sér hægt“ um Suðurnesjaveg Ofangreinda fyrirsögn setur merkur borgari hér í bæ bréfi sínu og kýs að kalla sig „Ferða- Iang“. „í dálkum yðar þann 8. þ.m. nefnir Ingvar Guðmundsson í Keflavík dæmi um ógætilega um- ferð á dráttarvél og hægfara hrossaflutning á Suðumesjavegi. Telur auk þess sauðfé skapa mikla hættu á þessari leið, sem eigi að vera fyrir „hraða“ um- ferð eingöngu. Rétt er það, að óafsakanlegt er með öllu að aka dráttarvél án ljósa, eftir að dimma tekur á þessum vegi sem og öðrum þjóð- vegum landsins. Slíkt ábyrgðar- leysi verður seint nægilega vítt og átalið. Ástæðan fyrir því, að ég tel rétt að gera athugasemd við áð- umefnda grein, er sú, að mér virðist þar koma fram hættulegur misskilningur, sem því miður er að verða næsta almemnur. Höfimd ur virðist þeirrar skoðunar að bifreið hafi einhver forrétt- indi á Suðumesjavegi og öðrum þjóðvegum. Þetta er rangt. Á þjóðvegum hafa aðrir vegíar- endur, gangandi fólk, hjólreiða- menn, ríðandi menn, vinnuvélar o.s.frv. fyllsta rétt gagnvart bif- reiðum, fylgi þeir settum reglum. BÍUinn er orðinn banvænasta tækið í umíerðSmni, því eru þær skyldur lagðar á alla bifreiða- stjóra að sýna alltaf fyllstu til- litssemi gagnvart annari umferð, ekki sízt gangandi fólki og skepnum. Þetta atriði mætti brýna betur fýrir bifreiðastjórum en gert er, t.d. við ökukennslu og ökupróf. Því miður virðist tUlitsleysi ökumanma gagnvart annarri um ferð vera að færast I vöxt, eins og mörg hörmuleg slys sanma. Það er farsælast fyrir alla að ökumenn flýti sér alltaf hægt, líka á „hiað“ brautum og séu þess minnugir, að löggjöf i þessu landi gerir ennþá ráð fyrir a- arri umferð á þjóðvegum en bif- reiðum einum saman. Rétt er að hafa hugfast, að mörg þeirra hörmulegu slysa, sem þegar hafa orðið á hinni nýju „hraðbraut", Suðumesjavegi urðu vegna of hraðs aksturs. Vegalengdh- hér eru ekki svo langar, að við þurfum að flýta okkur þessi ósköp. Ferðalangur. 0 Tékkneskur kontóristi vill stofna vináttusam- band Annað veifið berast Velvakanda bréf frá útlöndum með beiðni um stofnun bréfiaskiptasambands Þess konar bréf eiga nú raunar að lenda i öðrum reiti í blað- inu, þ.e. Dagbókinni, en stundum læt ég slag standa, eins og tU dæmis núna: Tuttugu og eins árs gamall kart- maður í Tékkó-Slóvakiu óskar eftir að komast í bréfasamband við islenzka stúlku eða íslenzk- an pilt. Hann getur skrifað á ensku eða tékknesku. Áhugamál hans eru ljósmyndun og söng- lagasöfnun. Hann býr í bæ, sem heitir Frant iskovy Lázne. Þann bæ segir hann vera nokkru fyrir vestan Cheb, um það bil 200 kílóm. frá Prag-borg. Nafn hans og heimilisfang er sem hér segir (bréfið er mjög snyrtilega og vel skrifað):- Jan Beranek, Leninova 19, Frantiskovy Lánzne, ok, Cheb, CSSR • Stutt og laggott Velvakandi hefur auðvitað frá upphafi áskiiið sér rétt til þess að stytta bréf og endursegja. En íslendingar eru yfirleitt langorð- ir, þegar þeir drífa sig loksins upp í að skrifa bréf, og þvi hefur Velvakandi oft lent í vand- ræðum með langlokubréf, þvi að flestir móðgast, þegar bréf þeirra eru kutuð niður. En hingað kom prýðilegt brétf um miðja siðustu viku. Það hljóð ar þannig í allri heild sinni: „Velvakandi: Niður með kommana! íhaldsbulla". Já, svona eiga bréf að vera, stutt og gagnorð, að þvi ógleymdu að Velvakandi er bréfritara svona nokkurn veginn sammála. -I— 1 Li 1 11 =! Kaupið sófasettið núna Eigum mikið og fallegt úrval af sófasettum Engar hœkkanir fyrir áramót rr UU Simi-22900 Laugaveg 26 Ihúb óskast 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu strax, helzt í nágrenni við Kassagerð Reykjavíkur. Kjallaraíbúð kemur ekki til greina. — Upplýsingar í síma 14325.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.