Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 Látið mála fyrir jólin. Get bætt við mig nokkrum verkum. Jón D. Jónsson, málari. Sími 15667. Sófasett - hvíldarstólar Getum enn skaffað sófasett og hvíldarstóla á gamla verðinu. Greiðsluskilmálar Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 184, sími 16541. Til jólagjafa Saumakassar, blaðagrind- ur, innskotsborð, sófaborð, vegghillur og fótskemlar, Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, sími 16541. Ódýr og nytsöm jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, st. 22—40. Skóvinnu stofan, Hrísateig 47 við Laugalæk. Tek skóbrejrt- ingar fram að Þorláksm. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksmiðjusalan, Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Holdanautakjöt Úrvals buff, gullasoh, snitc hel, filet, hakk, steikur. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Svínakjöt Aligrísalæri, steikur, kótel- ettur, hryggir, bógar. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Hangikjöt . Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt. — Gamla verðið. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Jólatré Rauðgreni og eðalgreni, sem ekki sáldrast. Jólatréssalan, Drápuhlíð 1. Prestolite rafgeymar ennþá á gamla verðinu, 2ja ára ábyrgð. — Höfum sérstakl. ódýra 6 w. geyma fyrir V.W. og Tra- bant. Nóatún 27, s. 35891. Fuglakjöt Kalkúnar, gæsir, endur, hænur, kjúklingar, lundi. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Ódýr matarkaup Folaldasteikur 65 kr. kg. Folaldahakk 75 kr. kg. Nautahakk 130 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. I iambahangik jöt Nýreykt læri og frampart- ar. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin, sími 35020. Kjötsagarblöð Hef til kjötsagarblöð af öll um stærðum. Pantið í tíma. SKERPIR, Rauðarárstíg 24, sími 22739 Keflavík Margar gerðir af peysum fyrir alla fjölskylduna. — Óbreytt verð. HAGAFELL ^JJelIrœuíiu r JJic^biJcit1' d ^JJeJi Sigurður Guðmundsson á Heiði 1 Gönguskörðum var eitt ibezta alþýðuskáld síns tíma. iHann var uppi á árunum 1795— 1869 Þremur árum eftir að hann lézt kom út 1. útg. af heilræðaljóðum hans, er nefnd- ust Varabálkur. Árið 1900 kom 2. útg. svo út. Báðar eru þess- Leitaðu sóma sannleikons, safraaðu blómi dyggða, neitaðu hljómi hégómans, hafnaðu grómi styggða, Hugrenningum haf á taum. Holdsginningar deyddu, tilfinningum gef að gaum, geðshræringum eyddu. Tilfinningum haft á haf, hugrenningar vianda, geðshræringum æstum af óhamingjur standa. Eigingirnd í útlegð hrind, er hún blind og galin eiturkind, sem elur synd, ótal myndum falin. Hataðu smjaður, hræsni, tál, hreinhjartaður sértu, iðkaðu glaður óbreytt mál: afbragðsmaður vertu. ar útgáfur af Varabálki löngu uppseldar. En þessi ljóð voru lesin og lærð um land allt. Nú er 3. útg. komin út hjá Helga- felli, og ritar Sigurður Bjarna- son ritstjóri formálsorð fyrir henni. Hér fara á eftir nokkrar vísur úr ljóðum Sigurðar á Heiði. Lát þér vaxa vizku strax virkt allslags svo hljótir, og til hags og auðnulags ævidagsins njótir. Gætinn sért og gjör ekkert, sem getur skert þinn heiður, hafna þvert því hann fær skert hjálpar vertu greiður Gráhærðan ei grem þú mann, grætur hann þá máski, á þig banni ausa kann, æxlast þannig háski. Heftu kalda hugarþrá, hatur gjald ei neinum: hygg þú aldrei hefndir á, helzt þær valda meinum. Lengi þrátta mjög ei mátt, mikið átt ei reiðast: fú til sátta sértu brátt, sakir láttu eyðast. Lótum sjóðu í pottunum ■ Iljálpræffisherinn er að venju m arinnar, og fólk lætur peninga í, semL Okkur var tjáð, af major fataúthlutunina, að þörfin fyrir g verið brýnni en einmitt nú, og ins til borgarbúa, að þeir láti nú þessi jól. eð jólapotta sína á götum borg- sem svo ganga til líknarstarf- Svövu Gísladóttur, sem sér um óðar undirtektir fólks, hafi aldrei eru það tilmæli Hjálpræðishers- ærlega sjóða í pottunum fyrir 70 ára er í dag Þorvaldur Sveins- son frá Fáskrúðsfirði til heimilis Langholtsveg 120a Reykjavík. Hann dvelst í dag á heimiU sonar síns Markholti 6 Mosfellssveit. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Kristjáns- dóttir, Snorrabraut 40 og Birgir Viðar Halldórsson, matreiðslunemi Grensásvegi 54. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elínborg Pálsdóttir hárgreiðslumær, Sólheimum 30, og Ámi Einarsson pípulagninganemi, Hólmgarði 1. FRÉTTIR Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma I kvöld kl. 8.30 Willy Hansson talar. AlUr vel- komnir. Hjálpræðisherlnn í kvöld kl. 8.30 Almeran sam- koma Guðs orð í söng, ræðu og vitnisburði. Allir velkomnir. Árnað heilla. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar báðar deildir. Jólafundur verður I Réttarholtsskóla fimmtudagskvöid kl. 8.30. Kvenfélag Háteigssóknar Þessir vinningar 1 happdrætti bazamefndar Háteigssóknar eru enn ósóttir: Nr. 6/16 — 10/1416 — 11/1051 — 12/431 — 16/42 — 19/339 — 20/501 — 22/1100 — 27/1661 — 28/1426 — 29/1477. Óskast vinsamlegast sóttir strax í StigahUð 4, 1. h.t.v. Nessókn í fjarvistarleyfi mínu frá 15 des. gegnir séra Páll Þorleifsson embætt isstörfum mínum. Hann verður til viðtals í Neskirkju kl. 6—7 alla virka daga, nema laugardaga, sími 10535. Séra Jón Thorarensen. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur á skrifstofu Kveldúlfs h.f. Vesturgötu 3 alla virka daga nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með börn, sjúkt fólk og gamalt! Frá Blindravinafélagi íslands Eins og að venju tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu manna fyrir jólin. Mseðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er tekin til starfa. Umsóknir og ábendingar sendist til Sigurborgar Oddsdóttur. Álfaskeiði 54. Hjálpræðisherinn Villizt ekki. Guð lætur ekki að sér hæða. Því að það, sem maður sáir, það mun hann og uppskera. — Gal., 6.7. í dag er fimmtudagur 19. des. og er það 354. dagur ársins 1968. Eftir lifa 12 dagar. Nýtt tungl (jólatungl) Tungl næst jörðu. Tungl iægst á Iofti. Árdegisháflæði kl. 5.39 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknaféiags Reykjavík- w. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 14. des. — 21. des er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogl Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.OOog 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Keflavík 17.12 og 18.12 Kjartan Ólafsson 19.12 Arnbjörn Ólafsson 20.12, 21.12, 22.12 Guðjón Klemens- son, 23.12 Kjartan Ólafsson Fréttir Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 20. des. er Krlstján Jóhann'esson sími 50056 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, J riðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. I.O.O.F. 5 = 15012198(4 = Jólav. IOOF 11 = 15012198% = Jv. Úthlutun fatnaðar daglega til 23. des. frá kl. 15 til 19.00. Vinsamlegast leggið skerf í „Jóla pottinn". Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Kvennaskólanemendur Minningargjöfum um Ingibjörgu H. Bjarnason ér veitt móttaka að Hallveigarstöðum hjá húsverði þessa viku eftir kl. 2 daglega. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið frá kl. 10-6. Frá Mæðrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur opnað skrifstofu í Félags- heimili Kópavogs opin 2 daga i viku frá kl. 2-4.30 á mánudögum og fimmtudögum. Kvenfélag Hallgrímsklrkju hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk i Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir í síma 12924. Kvenfélag Fríktrkjunnar í Rvik. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,5* 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 174,90 175,3* 100 Svissn. frankar 2.045,14 2.049,80 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 211,49 Leturbreyting táknar breytingu síðustu gengisskráningu. só NÆST bezti Feitilagin frú keypti sér eitt sinn síðbuxur. Þegar heim kom, mátaði hún sitrax buxurnar og fann þá í erinum vaisanum miða, 9em á stóð: „Þetta er stærð 52. Ef buxurnair passa yðiur, ættuð þér ekilri að ganga í síðbuxum.“ Bjúgnakrœkir bregður sér í kjörbúð í gær birtum við mynd af Skyr- gámi, en prentsmiðjupúkinn vildi samt endilega kalla hann Stein- grím í fyrirsögninni, en það verð- ur að hajfa það. í dag er það bjúgnakrækir, og það er eins og í gær, með plastkrúsirnar og skyr- ið, að Bjúgnakrækir tollir lika 1 tízkunni, þvi að nú krækir hanra bjúgunum upp úr nýmóðins frysti kistu. Það er Pétur Jónsson, Ásgarði 147 í Reykjavík 12 ára, sem send- ir myndina, og þakkar okkur fyrir allt gamalt og gott, og við segjuin á móti, allt í siama máta. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.