Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 Brél um dulfræðilega hugleiðingu — Kennslubók í dulfrœði í þýðingu Steinunnar Briem KOMIN er út bókin „Bréf um dulfræðileg-a hugleiðingu“ eftir Aiiee A. Bailey. Steinunn S. Briem þýddi bókina úr ensku. Bókin er gefin. út af nokkrum áhugamönnum um duLfræði og er prentuð í Eddu h.f. Aftan við bókina er orðalisti með skýringum. í formála segir, að bók þessi sé talin vera rituð eða innblásin af tíbezka meistar- anum Dhwyal Klhul í samstarfi við frú Alice A. Bailey, er skrá- sett hatfi orð hans. Hún sé fyrst og fremst ætluð sem kennsLubók í dulfræði, en ekki miðuð við lauslegan ytfirlestur. Bókin er tileinkuð tíbezka fræðaranum, sem skrifaði brétfin, sem eru 11 talsins. Bókin er 380 blaðsíður. HÚSGÖGN í ÚRVALI 1. ARMSÓFASETT 2. SÓFABORÐ 3. BORÐSTOFUHÚSGÖGN 4. SAMFELLUBORÐ 5. LÍTIL OG STÓR SKRIFBORÐ 6. HJÓNARÚM 7. SMÁBORÐ 8. O. MARGT FL 9. HAGSTÆTT VERÐ 10. AFBORGUNAR- SKILMÁLAR. HUSGACNAVERZLUN KRISTJÁNS SICGEIRSSONAR HF. LAUGAVEGI 13 — SÍMAR 13879—17172. ☆ SEKUR MflDUR SIGLIR Saga um hrikaleg átök í skipalesta- siglingum til Murmansk í síðari heims- styrjöld. lír Vinur minn prnfessorinn eftir Robert T. Reillly, myndskreytt atf Dirk Grinhuis Hugh O’Donnell situr í góðum fagnaði í Rathmullen á írlandi hjá óstra sínum, kappanum Mac Sweeney og Kathleen dóttur hans, sem hann er ástfanginn í, þegar hann þiggur boð um að fara um borð í enskt kaupfar, sem kemur í stutta heimsókn. Þetta verður honum örlagaríkt. Hann er aðeins 15 ára, en samt fara miklar sögur af hugrekki hans og vopnfimi. Kvikmyndafyrirtækið Walt Disney Productions hefir gert litkvikmynd eftir sögunni, og verður hún sýnd í Gamla bíói eftir áramótin. Bókaútgáfan FÍFILL ☆ RflUÐI PRINSINN — Hugljúf ástarsaga Hún hafði hitt hann af tilviljun á einni deild sjúkrahússins, staðsettri úti í sveit. Frances og vinkonur hennar kalla þennan dularfulla mann „prófessorinn“. Sölubörn óskast HA SÖLULAUN KOMIÐ AÐ TÚNGÖTU 40 Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður fólksbif- reið af gerðinni FORD Gallaxie, árgerð 1963, seld á opinberu uppboði sem heldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík í dag kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík. PIERPONT UR IIIf IVIÚDEL vatnsþétt ★ höggvarin A óslítandi fjöður if sterk ★ yfir 100 mism. gerðir af dömu- og herraúrum ic Gamla verðið. GARÐARÓLAFSSON LÆKJARTORGISÍM110081 SMURÞJÖNUSTA Látið okkur smyrja bílinn yðar reglulega. ■;• Sparið tíma ð Pantið tíma Opið til kl. 6 eh. Sími 10585 — 21246. HEKLA HF. LAUGAVEGI 170—172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.