Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 196« BÓKAÚTGÁFAN FJÖLVI SÍMANÚMER # KÁPUDEILD 83755 HflMRnjCJÖR SUÐURVERl • StigohlíS 45 - 47 Kjötbúð Suðurvers OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 22 Nýir ávextir í 5 kg. pokum á mjög hagstœðu verði SÍMI 31077 SUNNUDAG Vöruval — vörugœði SÍMI 35645 OPIÐ KL. 10-18 Á horni Hamrahlíðar og Stigahlíðar, við Kringlumýrarbraut Á SKÖNSUNUM Þetta er saga um íslenzkt kjarnafólk, hetjur hversdagsleikans í htlu sjávarþorpi — fólk, eða höfundur gæðir sterkum sérein- kennum og lyftir sögu þess í að vera merkur þáttur af einu átakamesta tímaskeiði þjóðarinnar. Sagan fjallar um lífsbaráttu þessa fólks, uppruna þess og um- hverfi, sigra þess og ósigra í linnulausri viðleitni til lífsbjargar. Lesandinn kynnist og ástum þess og persónulegum örlögum, þar sem enginn má sköpum renn. Höfundur gjörþekkir þetta fólk og umhverfi þess og þessvegna er frásögnin sönn og minnisstæð heimild, ljóslifandi og skemmtileg. Á köflum svo fyndin, að dauðir gætu hlegið. Þetta er bók fyrir unga jafnt sem gamla — þar sem æskan les um sígilda unglingaást og þar sem hinir eldri fá tækifæri til að rifja upp fyrri tíð og sína eigin æsku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.