Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 HHIHHllHiHlHHMMHlll 5000 HLUTÁBREF ■ aLLIR.’OSKALISTAR BYRJA ’A HLUTABREFI FRA ALLIR VILJA þ’ATTTAK NDUR AT V,.INNULIFINU ALLl INN A V C nfv BRAUT SJAVAR 5000 TíiiiiiiiiiiiiTit JOLABÆKURNAR 1968 HART í SJÓ sjóferðasögur Júlíusar Júlíussonar slkipstjóra. Merkilegur skipstjórnarferill — sagt frá mörgum æsiJegum aitbuirð- um á sjónum. — Goðafoss-strandið — réttarlhöldin. Ás- geir Jakohsson skráði þessa bók, sem er ósvikin sjó- mannabók. — Verð kr. 367.00. LJÓS í RÓUNNI eftir Sitefán Jónsson, fréttamann. — Margt ber á góma, ótrúlegt en satt — kynlegir kvistir — utangarðsmenn — gaman og alvara. Bók fyrir alla fjölskylduna. — Verð kr. 3®7,00. KREPPAN OG HERNÁMSÁRIN eftir Halldór Pétursson. — Frásögn verkamanns af kreppunni miklu og Bretaivinnunni. Ógleymanleg lesning um atburði sem mörkuðu djúp spor í þjóðiíf fslendinga. Bók sem allir ætitu að lesa. — Verð kr. 366,00. KÖNGUR VILL SIGLA Skáldsaga eftir Þóruinni Eylfu, mikil saga af hinni uragu Völv-u Valtýsdóttur — mikil fyrirlheiit — heitar tilfinn- ingar — dramatískur ferill. Bók hinna rómantísku á öll- um aldri. — Verð kr. 376,25. STÚLKAN ÚR SVARTASKÓGI Skáldsaga eftir Guðmund Frímann. Sönn, skemmtileg sveitalífssaga. Þýzka stúlkan og einkasonurinn á kotbýl- inu — gomlu hjónin — fólkið í dalnum — skýrar lifandi persónur. Bók fyrir alla þá, sem enn unna sinni sveit. — Verð kr. 366,00. A SKÖNSUNUM eftir Pál Hallbjörnsson. Sagan gerisit við sjóinn — á skönsunum — róðrar — fiskjvmna — skin og ’skúrir — ástir og ævintýri — kraftmikið lifandi fólk með eld : æðum. Bókin sem þeir lesa með ánægju, sem fengið hafa seltuna í blóðið. Verð kr. 365,áo. DULARFULLI NJÓSNARINN eftir Ólöfu Jónsdóttur. Gunni og Palii lenda i ótrúleg- ustu aevintýrum. Finna jarðlhús — njósnarinn kemur til sögunnar — ferð úr landi — frumiskógaræivintýri. Hörku ■spennandi bók um stráka — fyrir stráka á aldrinum 8—12 ára. — Verð kr. 193,50. RAGNHILDUR eftiir Petru Flagested Larsen, Benedikt Arnikelsson þýddi. Ragnlhildur giftiat ung — ágætis pilti, en öreglusömum og ístöðulitlum. Margír og mifclir erfiðleikar mœta ungu hjónunum — freistingarnar liggja í leyni og góður ásetn- ingur verður of að lúta í lægra haldi. — Átökin milli góðs og ills eru hörð. Spennandi saga, sem ekki gleymist. — Verð kr. 268,76. SYSTURNAR eftir Deni-e Robins. Spennandi ástarsaga, sem e’kki þarf að kynna, því Deniise Robins er orðin meðal vinsælustu ástarsagnahöfunda hérlendis. — Kr. 294.00. DAUÐINN í SKRIÐBELTUM eftir Sven Hazel. Mikil hörfcubók, eftir sama höfund og í sama dúr og Hersveit hinna fordaemd.u, sem út kom fyrir nokkrum árum og hvarf gersamlega af markaðnum. Ótrúlegir hlutir gerast — ógleymanlegir furðufuglar birtast. — Margt er ógnvekjandi en það eru iika dauðir menn sem ekki geta brosað að Porta og uppátækjum þeirra félaga. Þetta er ekki bók fyrir viðkvæmar -sálir. — Verð kr. 344,00. ERFÐASKRÁ GREIFAFRÚARINAR Spennandi leynilögreglusaga — gerisf í gamalli hö'U og er blönduð ástum og draugagangi. — Verð kr. 236,50. ÆGISÚTGÁFAN LAUGAVEGUR 96 Skófatnaður í fjölbreyftu úrvali á alla fjölskylduna Karlmanna-inniskór, kven-inniskó ■ mjög fallegir nýkomnir. Gott verð. Skóverzlnn Péturs Andréssonor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.