Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 25 Bókin um sérn Horald Níelsson er gjafabók óusins Sálarrannsóknarfélag íslands. Dreifingarsími 17667. NYTSAMAR JÓLACJAFIR Snyrtivörudeild Snyrtivörur í miklu úrvali. Dömu- og herragjafakassar. Rafmagnshárgreiður (í stað krullujárns). Hekka burstasett. sli i Vefnaðarvörudeild igÍH Náttkjólar Undirkjólar Nátttreyjur Náttsamfestingar (nýjung) Brjóstahöld og belti. Allar gerctir Myndamóta Fyrir auglýsingar ■Rækur og timarit •Litprentun Minnkum og Stækkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYNDAMOT hf. simi 17152 MORGUNBLAOSHUSINU /W\ Veljuiti Vrvislenzkt tll jólagjafa ALMENNUR FUNDUR UM S JÁV ARÚTVEGSMÁL f KVÖLD KL. 8.30 í SIGTÚNI. \ •\ \ Einar Sigurðsson. : ' Jón Sveinsson. Erlingur Reyndal. Loftur Júlíusson. RÆÐUMENN: Einar Sigurðsson, útgerðarmaður talar um uppbygg- ingu sjávarútvegsins. (Getur forfallazt vegna veðurs). Snorri Ólafsson, stjórnarformaður ALÚT gerir grein fyrir stofnun og starfsemi félagsins. Jón 'Sveinsson forstjóri Stálvíkur, talar um íslenzkar skipasmíðar. Bragi Ragnarsson, stjórnarmaður ALÚT talar um byggingu skuttogara. Erlingur Reyndal, umboðsmaður Mitusi skipasmíða- stöðvarinnar í Japan talar um fiskiskipasmíðar í Japan. Loftur Júlíusson, skipstjóri talar um veiðar með skut- togara og verksmiðj uskip_ Síðan verða frjálsar umræður. Fundarstjóri Guðlaugur Tryggvi Karlsson, fram- kvæmdastjóri Almenna útgerðarfélagsins h.f. Allir áhugamenn um sjávarútvcginn og almennings- eignir hans hvattir til að niaeta. BEZTA JÓLAGJÖFIN 16 lög sungin af stúlknakór Ggnfræðaskólans á Selfossi undii stjórn Jóns Inga Sigurmundssonar. Á plötunni eru m. a. mörg þekkt og vinsæl jólalög, sem nú heyrast í fyrsta skipti með íslenzkum textum. Einnig er á plötunni fjöldi fallegra, sígildra sönglaga eftir Schubert, Brahms o. fl. Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfoss hefur vakið verðskuld- aða athygli fyrir fágaðan söng. Okkur er ánægja að geta boðið upp á svo vandaða og fallega hljómplötu. HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN S.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.