Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 32
DAGFINNUR DÝRALÆKNIR / LANGFERÐUM Ný bók- Ny ævintýri FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 Tillaga fslands hjá SÞ um hindrun sjávarmengunar til atkvœðagreiðslu — HANNES Kjartansson, sendi- herra fslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, sagði í símtali í gaer, að tillaga ís- lands um hindrun á mengun sjávar vegna námavinnslu á hafsbotni verði væntanlega tekin til atkvæðagreiðslu í dag í 2. nefnd allsherjarþings- ins. Þó getur svo farið að at- kvæðagreiðslan verði ekki fyrr en á föstudagsmorgun, en þann dag Iýkur þinginu. í>á kvað Hannes hina til- lögu íslands um verndun fiskistofna í úthöfum hafa fengið fullnaðarafgreiðslu í stjórnmálanefndinni í fyrra- dag. Var hún samþykkt þar með 89 atkvæðum en 8 sátu hjá. Voru það A-Evrópuríki. að Rúmeníu undanskildri, sem sátu hjá við atkvæða- greiðsluna. Um 1300 umsóknir til Lánasjóðs stúdenta Námsmenn í Kennaraskóla og Tœkniskóla hljóta lán úr honum t fyrsta skipti 01.5 millj. kr., og er það 45— 50% hærri upphæð en kom til útihlutunar í janúar sl. Kemur þetta aUkna fé aðallega úr þrem- ur áttum — 13 millj. kr. úr rík- issjóði, 5.6 millj. kr. í lánum úr bönkum landsins og eigin tekjur Lánasjóðsins, sem verða 4—5 millj. kr. að þessu sinni. Takmörkuð togveiði í landhelgi — Bátum allt að 200 rúmlestum verði veitt takmörkuð heimild til togveiða innan landhelgi á tímabilinu I. janúar til 30. apríl 1969 — Landhelgisnefnd mun starfa áfram að nánari könnun málsins SJÁVARÚTVEG SNEFND neðri- HJÁ stjórn Lánasjóðs íslenzkra námsmanna Iiggja nú fyrir á 13. hundrað umsóknir, að því er seg- ir í frétt í nýútkomnu Stúdenta- blaði. — Er athugun á umsókn- unum hafin og stefnt að úthlut- un úr sjóðnum í janúar nk. Fyrir nokkrum dögum höfðu tæpar 600 umsóknir borizt frá náms- mönnum erlendis til stjórnar Lánasjóðsins og um 650 umsókn- ir frá námsmönnum innanlands. Umsóknir nú eru nokkru fleiri en í fyrra, enda er gert ráð fyrir að nemendur í framíhalds- og menntadeild Kennaraskóla ís- lands og nemendur í Tækniskóla íslands hljóti nú í fyrsta sinn lán úr sjóðnum. Segir í Stúdenta- blaðinu, að ástæðan fyrir því að þessir nemendur séu nú í fyrsta gkipti teknir inn í Lána- sjóðs'kerfið sé sú, að hér sé um menntaskólasfúdenta að ræða, sem eru í þýðingarmilklu fram- haldsskólanámi, og Þyki rétt að láta þá njóta sömu réttinda og háskólastúdenta. Þá segir ennfremur í blaðinu, að upphæð sú, sem sé nú til ráð- stöfunar hjá Lánasjóðnum, nemi Eldur í fiski- mjölsverksmiðju Þorlákkhöfn, 18. des. ELDUR kom upp í sáldar- og fiskimjölsverksmiðjunni hér í Þorlákshöfn um kl. 4.30 í dag. Þegar slökkviliðið kom á stað- inn reyndist eldurinn vera í verk stæði verksimiðjunnar. Skemmd- ist það mikið og tæki, sem þar voru, en að öðru leyti tóksit al- gjörlega að hindra að eldurinn breiddist frekar út. Rafmagns- tafla byggingarinnar er á hæð- inni fyrir ofan verkstæðið og tókst að verja hana. Slökkvi- starfið tók um 1% klukkusitund. — Franklin deildar komst að samkomulagi um frumvarpið um bann gegn veið- um með botnvörpu og flotvörpu. Var frumvarpinu breytt allmikið af nefndinni og gerir það nú ráð fyrir að togveiðar verði leyfðar innan landhelgi á ákveðnum svæð um takmarkaðan tíma ársins. Hér er aðeins um bráðabirgðaákvæði að ræða, en nefnd sú sem unnið hefur að rannsókn og upplýsinga öflun um mál þetta, landhelgis- nefndin svokallaða, mun halda á- fram störfum sínum og kom fram í umræðum á Alþingi að væntan legt gæti hún lagt fram nefndar- álit sitt um mánaðarmótin jan- úar-febrúar. Tognrorlandn í Reykjavik TOGARINN Narfi kom í fyrra- dag til Reykjavíkur og landaði hér 55 tonnum. Þá átti Ingólfur Arnarson að landa í gær, en ekki var kunugt uim afla, og í dag er von á Þormóði goða, en ekki er heldur vitað um afLa hans. Togaramir hafa aðallega haldið sig út af Jökli að undan- förniu. Munu togarar Bæjarút- gerðarinnar, sem hér landa fyrir hátíðir, fara aftur út fyrir jólin á veiðar, og eins var verið að undirbúa brottför Narfa í gær. Frumvarpið var tekið til 2. og 3. umræðu á kvöldfundi í neðri deild á þriðjudaginn og síðan til 1. umræðu í efri-deild í gær. Sem fyrr segir fjallaði sjávar- útvegsnefnd deildarinnar um Á FUNDI borgarráðs í fyrra- dag voru lagðar fram tillögur Atvinnumálanefndar Reykjavíkurborgar um úr- bætur í atvinnumálum borg- arinnar. Atvinnumálanefndin var kjörin á fundi borgar- stjórnaf í sept. sl- og er for- maður hennar Birgir Isl. Gunnarsson, borgarfulltrúi. í aðaltillögum nefndarinn- frumvarpið og var Pétur Sigurðs- son framsögumaður hennar er málið kom til 2. umræðu, en aðr ir þingmenn sem að nefndarálit- inu stóðu voru Birgir Finnsson, Sverrir Júlíusson, Guðlaugur ar er m.a. lagt til að hita- veituframkvæmdir verði auknar, stuðlað verði að aukinni útgerð frá Reykjavík og nágrenni, lánsfjármagn Húsnæðismálastjórnar verði aukið, reynt verði að auka rekstursfjármagn iðnfyrir- tækja, o.fl. Aðaltillögur nefndarinnar fara hér á eftir og einnig Þessa skemmtilegu mynd tók Ólafur K. Magnússon á jóla- skemmtun í Melaskólanum í gær. Jólasveinarnir þrir komu á hestum sínum í heim- sókn í Melaskólann, sá f jórði skildi hestinn eftir úti. Þetta voru litlir og ungir jólasvein- ar, aðeins 300 ára gamlir, og þeir sungu og dönsuðu fyrir skólabörnin. Jólasveinarnir sögðust vera á ferðalagi um byggðir fyrir jólin til þess að hlusta eftir því hvað góð böm langaði að fá í jóla- gjöf, og þer sögðust búa til mikið af jólagjöfum í hellin- um á fjöllum uppi, hjá Grýlu mömmu sinni. verður drepið á helztu þætti í tillögum nefndarinnar á sérstökum sviðum: 1. Auknar hitaveitufram/kvæmd- ir. Heifur nefndin atf því til- eíni beint því til borgarstjóra og borgarráðs að tekið verði lán hj'á Atvinnuleysistrygg- ingarsjóði. 2. Stuðlað verði að aukinni út- gerð frá Reykjavík og ná- Framhald á bls. 31. Framhald á bls. 31. Atvinnumálanefnd borgar- innar leggur fram tillögur — til atvinnuaukningar — auknar hitaveituframkvœmdir — útgerð verði aukin frá Rvík — aukið rekstursfé iðnfyrirtœkja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.