Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 13
A~K Velium
VM/islenzkt
til iólagjaSa
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968
13
KÓNGUR VILL SIGLA
¦NE^HHHKt Þessi bók segir sögu Völvu Valtýsdóttur, yndislegrar stúlku,
sem er gædd miklum hæfileikum, en í lund hennar eru
| brestir.
Valva fær menntun og öðiast gott starf. Vegur hennar er
anm,-,':,, * varðaður ástum góðra manna er sjá hvað í henni býr og
vilja greiða fyrir henni til að ná æðri miðum.......
KÓNGUR
VILL
SIGLA
En efni þessarar athyglisverðu sögu verður ekki rakið. Fær
Valva nógan byr til að ná því marki, er hún stefnir að?
Lesandanum gefst sjálfum tækifæri til að spá í eyður þeirrar
framtíðar Völvu, er blasir við í bókarlok. Þessi skáldsaga er
skemmtilestur, þeim er gaman hafa að skyggnast inn í sál-
arlíf fólks, og þeirra er þekkja til sömu vandamála og sögu-
persónurnar. — Verð kr. 376. 25.
ÆGISUTGAFAN
LEITIÐ EKKI... i-* + *—
Við erum í hjarfa borgarinnar og hjóðum yður aðeins vandaðar
og gagniegar gjafir, sem œttu að vera til á hverju heimili
-
§k
%
JOMI
HÁRÞURRKAN
fékk 1. einkunn neyt-
endasamtakanna
dönsku.
10 ÁRA
ÁBYRGÐ
JOMI
HÁFJALLASÓL
með útfjólubláum
og innrauðum
geislum. Filter
kemur í veg fyrir
að húðin flagni.
5 ára ábyrgð.
BLAA GRIMAN
nýjung frá Banda-
ríkjunum við
höfuðverk.
Heitur eða kaldur
bakstur að vild.
Ómissandi hlutur
hverju heimili.
ELDHÚSSKÆRIN
frá tvíburaverk-
smiðjunum, klippa
roð og fugla og taka
upp flöskur o. fl.
Ómissandi í hverju
eldhúsi.
Biff'*^
PARTNER
rafrakvélin
rakar betur en
flestar aðrai en
kostar ekki nema
JOMI
NUDD- OG
FEGRUNARTÆKI
1 mismunandi munn-
stykki. Afgreitt
í fallegri tösku og
gjafaöskju.
5 ÁRA ÁBYRGÐ
JOMI NUDD- OG HITAPUDI
6000 vibrationir á mínútu gegn þreytu
og vanastöðuverkjum. Ef um gigt er að
ræða hafið þá samband við lækni.
5 ára ábyrgð.
JOMI
HITALAMPI
með inn-
rauðum
geislum.
Eigum einnig hitateppi í rúm og
hitapúða.
BORGARFELL
Skólavörðustíg 23 sími 11372.