Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968 19 Það er spennandi að fylgjast með Mjallhvít í brúðuleikhúsinu. líma, prjóna og gera margs konar hluti, sem þurfti að gera til þess að þeir gætu búið til jólagjafir handa börn- unum. Þegar jólin voru svo komin héidu þeir í halarófu til mannabyggða aftur með pok- ana ,sína á bakinu fulla af Síðari söngleikurinn á jóla- skemmtun barnanna í Mela- skóla var helgiathöfn. Einnig þar aðstoðaði kór og 'hljóm- sveit barna. Helgiathöfnin fór þannig fram að kórinn sörig og lítil stúlka las jólaguð- spjallið. Þannig gekk til skipt- is að kórinn söng og stúlkan Jólasveinarnir Stúfur og Kjötkrókur með galdrastafina, sem þeir sjá allt í. allskonar gjöfum. Og þannig eyddu þeir jólunum með því að bera jólagjafir á milli húsa og sumsstaðar sáust þeir, en annarsstaðar komu þeir þegar enginn sá. Eftir jólin komu 'þeir svo aftur heim í helli sinn hjá Grýlu gömlu og Leppalúða og lögðust til svefns kaldir og þreyttir eftir erfiða en skemmtilega ferð. Og þannig sofa jóla- sveinarnir þangað til jólin koma aftur og þeír fara á stjá. las úr Biblíunni, en í miðri athöfninni var sett á svið heimsókn hjarðmanna í fjár- húsið í Betlehem. >ar var María með Jesúbarnið í fang- inu og hjarðmennirnir sungu lofsöng. v Helgiathöfn þessi var mjög hátíðleg og bornin öll leystu hlutverk sín vel af hendi. Þannig lauk sameiginlegri skemmtun barnanna í Mela- skóla og s-íðan fór hver bekk- Tvær litlar og fallegar stúlkur í Hlíðaskóla komu í upphlut á jólagleðina, (Ljósm. Mbl. Árni Johnsen) ur í sína stofu og var þar um stund. Nú eru skólabörnin öll kom in í jólaleyfið þar sem þau geta að mestu leyti hvílt skólabækurnar og notað tím- ann til þeirra iðkana sem jól- in, jólagjafir og jólagleði býð- ur upp á síðan mæta þau aft- ur hress og kát í skólann eftir þrettándann, þegar allir jóla- sveinar eru farnir til fjalla og álfarnir, skrípitröllin og allar vættir, sem koma um jólin og áramótin, eru farnar til síns heima. Þá er ánægju- legt að byrja í skólanum aft- ur eftir langt og gott jóla- leyfL á.J. VANDIÐVALID VELJIÐ MOON-SILK SNYRTIVÖRUR Haliaór JTónsson Hf Hafnarstræti 18 • KeyliLJavílc Sím.1 22170 " víóa uour oLáíio iólabiöliu ohk ueainn tií naQkvœmra iólainnh, V aupa Jólaskraut Jólaljós Jólatré margar stgerðir, Jólaljósasamstæður (úti og inni), Kirkjur með spiladós og ljósi, Jólasveinar, englar, Jólakransar, kúlur, borðskraut og fl. Misiitar perur. Mikið úrval Gott verð Jólagjafir Cleopatra hárþurrkuhjálmar, Solis hárliðunarjárn, Calor og Relax nuddtæki, Phiiips rakvélar KUBA sjónvarpstæki. Gæðavara — 3ja ára ábyrgð# Ath. Næg bílastæði við verzl. Grandagarði. Austurstræti 8 Sími 20 301 Grandagarði 7, Sími. 20 300. EUSÉBI0 Sjálfsævisaga Eusébio segir frá fátækum dreng, sem brýzt til frægðar fyrir eigin dugnað, reglusemi og sjálfsaga. Eusébio er fyrirmynd allra drengja. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.