Morgunblaðið - 20.12.1968, Page 26

Morgunblaðið - 20.12.1968, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖ-STUDAGUR 20. DESEMBER 1968 MOGAMBO Endursýnð kl. 5 og 9. TÓNABIÓ Simi 31182 ÍSLENZKUR TEX<TI Djöflaveiran Víðfræg snilldarvel gerð amer isk mynd. í litum og Panavis- ion. Myndin er gerð eftir sam- nefndrf sögu rithöfundarins Alistair Mac Lean. Richard Basehart, Georg Maharhis. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Ormur Rauði íslenzkur texti. LOKAÐ vegna breytinga. Næstu sýningar 2. jóladag. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstíg) Sími 14045 Spennandi amerísk stórmynd í litum og Cinema-scope um harðfengar hetjur. Richard Widmark, Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5 og 9. þjódlHhúsið DELERÍUM BIÍBÍIS eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Ballettmeistari: Colin Russell. Hljómsveitarstj.: Carl Billich. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning laugardag 28. des. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir kl. 20 í kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Munið jólagjafakort Þjóðieik- hússins. ' BIRGIR ÍSL.GUNNARSSON1 HÆSTARÉTTARLÖGMÐUR LÆKJARGÓTU 6B SÍMI22120 ☆ SEKUR MAÐUR SIGLIR Saga um hrikaleg átök í skipalesta- siglingum til Murmansk í síðari heims- styrjöld. Vinur minn prófessorinn eftir Robetrt T. Reilly, myndskreytt af Dirk Grin'huis. Hugh O’DonnelI situr í góðum fagnaði í Rathmullen á Irlandi hjá óstra sínum, kappanum Mac Sweeney og Kathleen dóttur hans, sem hann er ástfanginn í, þegar hann þiggur boð um að fara um borð í enskt kaupfar, sem kemur í stutta heimsókn. Þetta verður honum örlagaríkt. Hann er aðeins 15 ára, en samt fara miklar sögur af hugrekki hans og vopnfimi. Kvikmyndafyrirtækið Walt Disney Productions hefir gert litkvikmynd eftir sögunni, og verður hún sýnd í Gamla bíói eftir áramótin. Bókaútgáfan FÍFILL W RAUÐI — Hugljúf ástarsaga Hún hafði hitt hann af tilviljun á einni deild sjúkrahússins, staðsettri úti í sveit. Frances og vinkonur hennar kalla þennan dularfulla mann „prófessorinn“. VAXMYNDA- SAFNIÐ Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Vincent Price, Frank Lovejoy. Bönnuð inman 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. PRAKKARINN Skemmtileg, hug- þekk og hrííandi drengjabók. Bók þessi er endurminning- ar frá æsku höfundarins. Þeg- ar sagan gerist er hann 11 ára gamall og býr með föður sín- um í stóru og einmanalegu húsi. Drengurinn lifir mjög ævintýralegu lífi og á margs konar dýr sem hann leikur sér við og er þar á meðal hrafninn sem öllu hnuplar og kemur skemmtilega við sögu. Dag nokkurn finnur Sterling þvottabjarnarunga úti í skóg- imum, og verður hann brátt eftirlæti þeirra feðga, en ná- grannarnir eru ekki eins hrifn ir 'þegar þvottabjarnarunginn, sem skírður er Prakkarinn, kemst í maísakra þeirra. P.rakkarinn og Sterling fara í margar skemmtilegar ferðir út á heiðina og í skóginn, og una sé við veiðiskap og aðrar lystisemdir. Höfundurinn seg- ir á hrífandi hátt frá ævintýr- um þeirra, lifnaðarháttum dýra og náttúrunni svo að sjaldgæft er. „Þeim sem ekki þykir vænt um dýr, getur ekki þótt vænt um mennina," seg- ir Sterling North. Bok þessi hlaut heimsfrægð á skömmum tíma og hefur hlotið verðlaun í Bandaríkj- unum og víðar. — Þessi saga er fyrir drengi 11 ára og eldri. — 183 bls. — Verð kr. 185,00 með söluskatti. Prentverk hf. Sími 11544. Tveggja mynda sýning Höll Satans (,,Dementia“) Dularfull og spennandi hroll- vekjumynd. William Camprell. Heimsendir? (,The Earth Dies Screamingö Æsispennandi æfintýramynd um innrás frá öðrum hnöttum Dennis Price. Bannaðar yngri en 16 ára. Sýndar kl. 5 og 9. LAUGARAS ■ =1DS Símar 32075 og 38150. Tap og t)or Niw SoN«f.;> ■I Special Guest Stars GARY LEWIS“fPLAYBOYS! FREDOIEÍKDREAMERS! ITHE TURTLES! DOBIE GRAY! | THE ASTRONAUTS! J J CO STARPING THE KNICKERBOCKERS! JONATHAN DALY a’ UNIVERSAL PICTURE T 0N Sérlega skemmtileg ný amer- ísk músík-gamanmynd í litum og cinemascope. í myndinni er sunginn og leikinn fjöldi af nýjum lögum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fögur stytta er vegleg jólagjöf og heimilisprýði HÚSGAGNAVERZLUN 'm\ jóaissoiuar Laugavegi 70 - Sími 16468.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.