Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1968 13 Speglar — Speglar Snyrtivörur — gjafavörur. Glæsilegar vörur til jólagjafa Spegla- og snyrtivörubúð GLERIÐJUNNAR Skólavörðustíg 17 B. Sigurður Jónusson, úrsmiður Laugavegi 10 — Bergstaðastrætismegin — Sími 10897. Eldhúsklukkur Stafaklukkur Hilluklukkur Armbandsúr í miklu úrvali. ÁRSÁBYRGÐ Á ÖLLUM. Nytsamar jólagjafir. Allt á gamla verðinu. Fic* mingio FLAMINGO straujérnið er fislétt og formfagurt, fer vel ( hendi og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórir fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt. FLAMINGO itrau-úðarinn er loftknúinn og úSar tauiS svo flnt og jafnt, aS hægt er aS strauja þaS jafnóSum. Ömiss- andi þeim, sem kynnst hafa. Litir ( stfl viS straujárnin. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilla þæginda, þvf aS hann heldur straujárnssnúrunni ó lofti, svo aS hún flækist ekki fyrir. Eins og aS strauja meS snúrulausu straujámi. FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN! Sfml 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvlk. Per Hansson HOGGVIÐ I SAMA KNERUNN O;,' tfilssoti ■■Miiifjlll ' f % w UVMFA t % VW. WkSWAN ffiÍ i Þetta er skjalfest og sönn frásögn um Morset-fjölskyJd- una, þau Marit og Peder Morset og hina sjö syn! þeirra, sem nazistar gáfu skipun um að handtaka lifandi eða dauða, — saga föðurlandsástar þeirra og fárna — og ioks sagá flátta þeirra undan hundruðum þrautþjálfaðra vetr- arhermanna Hitlers I stormum og stórhríð um háfjöll Noregs. AlHr, sem muna bókina TEFLT Á TVÆR HÆTTUR, sem út kom I fyrra, — sögu norska föðurlandsvinarins sem gerðist nazisti samkvœmt skipun frá .London, verða að eignast þessa œsispennandi bók. Verð kr. 344,00 5KIIGE5JA Ólafur Þorvaldsson ► ÁÐUR EN FÍFAN FÝKUR Það er of seint að safna fífunni þegar hún er fokin. Eins er með ýmsar sagnir og þjóðlegan fróðleik. Þegar þeir eru gengnir, er frá kunna að segja, kann að vera áger- légt að bjarga frá glötun þeim fróðleik er þeir hafa viðað að sér eða geyma í hugarfylgsnum. Ólafur Þorvaldsson týsir hér lífi, störfum og bjargrœðisvegum fólks til lands og sjávar, eins og gerðist um aldamótin síðustu. Hann segir frá lestarferðunum gömlu, kaupmönnum og verzl- unarmönnum, íýsir eyrarvinnu, mótaki og störfum hand- verksmanna. Ólafur Þorvaldsson er landskunnur fyrir fyrri bcekur sínar og sem útvarpsfyrirlesari. Þessi bók hans er stór- fróðieg og skemmtileg og mun enn auka á hróður hans. Verð kr. 365,50 5KDGG5JÁ James Leasor 4r LÆKNIR í LEYNIÞJÓNUSTU ”" ~ • fff „Þegar K gekk inn um hverfidyrnar á Park-gistihúsinu, gerði hann sér ósjálfrátt grein fyrir, hvers vegna þreknu mennirnir tveir stóðu og biðu við móttökuborðið. Þeir f - \ ^4 voru komnir til að drepa hann . . { \ l j 1 f Hver var K, og hvers vegna hafði einhver áhuga á að v \ \ Leasui j j j drepa hann? Hver var stúlkan í Róm — þessi með mar- imV I blettina? Hver var flóttamaðurinn í Kanada? Og hvers jyaHLv vegna lagði rauðhœrður Skoti áherzlu á að ná sambandi Hbb — við mann, sem hann hafði kynnzt f Burma 20 árum áður? mm ^ " í fljótu bragði virtist ekkert þessara atriða snerta Jason Love, enskan sveitalcekni, og þó snertu þau hann öli áður en |auk. „Frábœrlega skrifuð og spennandi njósnasaga" — Sun- day Express. Verð kr. 344,00 5KUGG5JÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.