Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIB, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1968 15 ÍSLENDINGA SÖGUR I íslenzkar fornsögur me8 nútímastafsetningu í útgófu Gríms M. Helgasonar og Vésteins Olafssonar Upphaf átta binda heildarútgáfu. Kr. 645,00 BÓKIN UM SÉRA FRIÐRIK Tuttugu þjóðkunnir menn skrifa um eftirtektarverðustu þœttina í fari hins ástscela œskulýðsleiðtoga. Kr. 494,50. HAGALÍN: SONUR BJARGS OG BARU Endurminningar Sigurðar Jóns Guðmundssonar, stofnanda Belgjagerðarinnar. Frásagnir af sjómennsku hans og af- skiptum af íslenzkum iðnrekstri. Kr. 451,50. HAGALÍN: ÍSLENDINGUR SÖGUFRÓÐI Úrval úr verkum Hagalíns, allt frá ceskuljóðum hans til lokakafla siðustu bókar hans, valið af þrettán þjóðkunn- um bókmenntamönnum. Kr. 451,50. clausen: Scgur og sagnir af Snæfellsnesi II Síðara bindi af sögum og sögnum, munnmœlum og þátf- um af óvenjulegu eða sérstaaðu fólki af Sncefellsnesi. Kr. 430,00. ÞORVALDSSON: ÁÐUR EN FÍFAN FÝKUR Frásagnir af lífi, störfum og bjargrœíisvegum fólks til lands og sjávar, eins og gerðist um síðustu aldamót. Kr. 365,50. ÞORBERGSSON: Brofinn er broddur dauðans Hér er fjallað um lífið, dauðann og spíritismann, um sál- farir átta landskunnra manna, um djúptrans miðla og samtöl við framliðna vini höfundarins. Kr. 365,50. HAFSTEINN BJÖRNSSON: NÆTURVAKA Sjö smásögur eftir hinn landskunna og dáða miðil. ís- lenzkar sveitasögur, sögur um íslenzkt fólk og íslenzka staðhœtti. Kr. 344,00. VESTEINN LÚÐVÍKSSON: ÁTTA RADDIR ÚR PÍPULÖGN Nýr höfundur kveður sér hljóðs á skáldabekk. Nýr tónn í íslenzkri skáldskapargerð. Bók, sem vert er að kynnast. Kr. 322,50. HANSSON: HÖGGVIÐ í SAMA KNÉRUNN Saga Morsetfjölskyldunnar, hjónanna og sonanna sjö, sem nazistar gáfu skipun um að handtaka lifandi eða dauða, — saga flótta þeirra undan hundruðum þraut- þjálfaðra vetrarhermanna Hitlers. Kr. 344,00. SKUGGINN HENNAR Saga um stórbrotnar persónur, sterkar ( mótlœti, stoltar og heitár í ástum. Heillandi ástarsaga eftir fádcema vin- sœlan höfund. Kr. 344,00. CARL H. PAULSEN: SVÍÐUR Í GÖMLUM SÁRUM Saga um ungt, vinnusamt fólk, sem ástin gerir varfœrið, af þvl það er vant að treysta fremur á viðbrögð en til- finningar. Kr. 344,00. l»-or: LÆKNIR I LEYNIÞJÖNUSTU I Frábœrlega skrifuð njósnasaga. Saga sem engan svíkur, I sem lesa vill spennandi bók um njósnir og œvintýri. Kr. 344,00. fll SKUGGSJÁ GUÐMUNÐUR GISLASON HAGALlN SONUR BJARGS OG BÁRU Endurminníngar Sigurðar Jóns Guðmundssonar stofnanda Belgjagerðarinnar im> l>jat l>u «u Jón í Belgjagerðinni, eins og hann er oftast nefndur, er Vestfirðingur, fœddur á vestasta bœ þessa lands, Hval- látrum við Látrabjarg. Tólf ára gamall gerðist hann há- seti á seglskipi, og síðan var hann sjómaður: háseti, stýrimáður 'eða skipstjóri á ýmsum tegundum skipa og við ýmiss konar veiðar í fjórðung aldar. .G'erðist síðan stofnandi iðnfyrirtœkis, sem byrjaði í nœsta smáum stíl í kjallaraholu í Reykjavík, en er nú stórt og myndarlegt og veitir mörgum lifibrauð. Saga Jóns í Belgjagerðinni er saga manns, sem gceddur er miklu þreki og enn meiri seiglu, miklum manndómi og þá ekki síður drengskap, og hefur auk þess haldið óvenju- legum trúnaði við íslenzka bókmetnningu. Verð kr. 451,50 SKUGGSJÁ BÓKIN UM SÉRA FRIÐRIK Skrifuð af vinum hans í þessa bók skrifa tuttugu þjóðkunnir menn um eftirtektarverðustu þœttina ( fari hins ástsœla œskulýðsíeiðtoga, séra Friðriks Friðrikssonar, og þau miklu áhrif, sem kynni við hann höfðu á þá. Höfundar bókarinnar trv; Árni Arnason, dr. m«d. Astráður Sigursteindársson, skólastjóri Einar Guðnason, prófastur Guðmundur Kr. Guðmundsson, fyrrverandi kaupmatur Gylfi P. Gtslason, monntamólaróSkorra Jakob Frímannsson, forstjóri Jóol Fr. Ingvarsson, skósmíðam Kristrún Olafsdóttir, frú Magnús Guðmwndsson, fyrrverandi prófastur Höfundar bókarinnar sru; MattKias Johannosswi, ritstfóri PÓN V. G. Kolka, latknir Sigurbjorn Einarsson, biskup Sigurbjörn Á. Gíslason, prostur Sigurbjörn þorkelsson, forstjóri Sigurður A. Magnússan, riHtjóri Sigurjón Ólafsson, myisdkoggvari Úlfur Ragnarsson, latknir Valdimar Björnsson, róðherra Pórður Möller, yfirlœknir Bórir Kr. þórðarson, prófessor Bókin um séra Friðrik er fögur bók, jafnt að efni sem útliti. Hún er vegleg vinar- gjöf, jafnt ungum sem öldnum. Fjöidi mynda úr lífi séra Friðriks prýða bók- ina, auk teikninga við upphaf hvers kafla. Atli Már annaðist bókarskreytingar. VerSkri,94'S0- SKOtliJA Guðmundur Gíslason Hagalín ÍSLENDINGUR SÖGUFRÓÐI Þessi bók hefur að geyma úrval úr ritverkum Hagalíns, allt frá œskuljóðum hans til lokakafla síðustu bókar hans. Valið hafa annast þrettán vinir hans, skáid, rithöfundar og unnendur verka hans og Hagalín sjálfur lokakaflann. Efnið völdu: Dr. phil. Björn Sigfússon, háskólabókavörður Eiríkur Hreinn Finnbogason, borgarbókavÖrður Erlendur Jónsson, fitdómari Guðmundur Hagalín, * rltCöfundur Kannes Pétursson, skáld Helgi Sœmundsson, ritstjóri Indriði G. þorsteinsson, rithofundur I.HlosscS.lr'sg.'í.s i EfniS völdu: Jón□ s Arnason, rithöfundur Matthias Johannessen, skátd Ólafur Jónsson, ritdámari Dr. Iheol. Sigurbjörn Einarsson, biskup Dr. phil. Sigurður Nordal Dr. phil. Steingrímur J. Þorsteinsson, práfessor Támas GuÖmundsson, skáld . (slendingur sögufróði hefur hlotið einróma lof. M. a. segir Jóhann Hjálmarsson í rrtdómi f Morgunblaðinu: „íslendingur sögufróði er framúrskarandi sýnisbók; hún segir margt um veljendurna ekki síður en höfundinn. Æsku landsins er hér fenginn upp I héndurnar prýðilegur inn- gangur að verkum Hagalíns; hinum fjölmörgu lesendum hans Cetti að vera það fagn- aðarefni að rifja upp gömul kynni með því að eignast bókina . . Verð kr. 451,50 5KUGGSJÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.