Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1968 19 er dúkur á spilaborðið Ingólfsstræti. Púðar Púðafylling Púðaborð Ingólfsstræti. Baðmottusett Baðhengi Plastefni Piastdúkar / A Ingólfsstræti. Eldhúsgluggatjöld Eldhúsgluggatjaldaefui Grillhanzkar * r ^ ar dínub úÖin Ingólfsstrætl — Síml 16259 Ef þér eruð á síðustu stundu, þá komið í verzlunina KLÆÐNINGU og skoðið May fair vinyl- veggfóðrið. NÝ SENDING NÝIR LITIR NÝ MYNSTUR AÐEINS ÞAÐ BEZTA lœkjartorgi & vesturveri f þessu fyrsta bindi eru eftirtaldar sögur: Egils saga, Hœnsna-Þóris saga, Gunnnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdœiakappa og Gisls þáttur lllugasonar. ÍSLENDINGASÖGUR með nútíma stafsetningu Crímur H. Helgason mag. arf. og Yésieinn Ólason cand. mag. bjuggu til prenlunar. Oft heyrist það, einkum hjá ungu fólki, aÖ erfitt sé að lesa íslendingasögurnar vegna hinnar samrœmdu fornu stafsetningar. Á seinni árum hafa menn því fremur hallazt að því að prenta íslendingasögurnar méð nútíma stafsetningu, enda er hún oft sfzt fjcer stafsetningu handritanna en samrœmd stafsetning forn og hefur þann ótvírœða kost að vera auðveldari í lestri fyrir þá, sem henni einni eru vanir. — Þessi heildarútgáfa íslendingasagna með nútíma stafsetningu verð- ur átta bindi. Ný bindi koma út í apríl og nóvember 1969 og síðan tvö og þrjú bindi árin 1970 og 1971. Er þvf kjörið taskifceri að eignast þetta safn á þann hátt að kaupa bindin jafnótt og þau koma út, — það verður engum tilfinnanleg fjárfesting, en hinsvegar verðmcet og varanlég eign. ÍSLENDINGASÖGUR með nútíma stafsetningu eru sjálfsögðustu bœkur f bókaskáp hvers íslendings, því allir geta lesið íslend- ingasögur méð nútfma stafsetningu sér til gagns og skemmtunar. Takmarkið er: Ekkert íslenzkt heimili án íslendingasagna með nútíma stafsetningu Verð kr. 645,00. SHllGGSJA Tvœr ástarsögur öðrum skemmtilegri Theresa Charles SKUGGINN HEHHAR Var það af ást, að Violet faldi sig á Darval HalL herragarðinum, eða hafði Richard Hannason lokkað hana þangað til þess að hilma yfir grunsamlegt atferli sitt. Briar, tvlbura- systir Violét, hafði á tilfinn- ingunni að ekki vceri allt sem skyldi, en hjá hverjum gat hún leitað hjálpar? — Stálgrá augun f veðurbitnu andliti Darvals sögðu jafn- lítið og hin fágaða og aðlaðandi framkoma Richards. Verð kr. 344,00 Adam er mikill fram- kvœmdamaður, en Eva er dugmikil listakona, frjáls og sjálfstœð. Og svo er hin fagra Ma'rianna, sem leggur mikinn hug á að vinna ástir Adams. Og er ekki einmitt hún hin ákjósanlega eiginkona fyrir hinn unga athafnamann? En mikilvœgi þess, að velja milli hins glœsilega tíxkukjófs Mariönnu og blettótts málaraslopps Evu hverfur f skuggann, er tram á sviðið kemur ókunnur maður og óvœntir atburðir taka að gerast. Verð kr. 344,00 Carl H. Paulsen Svíður í gömlum sárum SKUGGSJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.