Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1968 23 ■v------- Veljið / Jjfenwood / strauvélina Sími 11687 21240 2asse*Uicuis VERÐ 8.640,— eru friálsar Lendu •i f 'lo ual oq vinnu ... Kpnwood Þýzkar kuldahúfur Glugginn Laugavegi 49. Nýjustu gerðir: • Frlstandandi 4 sogskílum. • Samanbrjótanleglr I geymslu. • Sleðl fyrlr það, sem snelða í. • Ryðfrlr stálhnlfur, losaður i augabragðl með þrýstihnappl. Gagnleg g]öf — Göð elgn! Brauð- og áleggssneiðarar sneiða allt: — brauð, ost og annað álegg, bacon, — fljótt og vel. lœkjartorgi & vesturveri HAMRAKJÖR KJÖTBÚO SUÐURVERS OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 22 Nýir ávextir í 5 kg. pokum á mjög hagstœðu verði SÍMI 31077 SUHNUDAG Á horni Hamrahlíðar IVöruval — vörugœði SÍMI 35645 OPIÐ KL. 10-18 og Stigahlíðar, við Kringlumýrarbraut WILLY BREINHOLST: ELSKHDU HRUNGflHH Saga um kynþokkaskáld Lokslns kemur kynærslaskild- saga, sem ekki er (neitt veru- lega) óörtug. Fyrir bragðið er hún helmingi skemmtilcgri. .....Elskaðu náungann er ó- svikin skemmtisaga, sem lcsa má bæði sér til ánægju og af- þreyingar ... frásögnin er hröð og mögnuð með tilbreyting.“ — Erlendur Jónsson VERÐ KR. 330.00 án söluskatts. GREVILLE WYNNE: MHÐURINN FRflMOSKVU Loksins getur Greville Wynne sagt frá öllu því, sem Rússum tókst aldrei að fá hann til að ljóstra upp. Frásögnin er svo spennandi, að hún fær hárin til að rísa á höfði lesanddns. Hinar sönnu endurminningar Wynnes eru miklu ævintýralegri en nokkur James Bon<í skáldsaga Hersteinn Pálsson þýddi bók- VERÐ KR. 350.00 án söluskatts. WIULY BREINHOLST EL5KSÐII M/fDMW SCXiUR FRA UMI.IÐNUM OLDUM INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR: VE6UR HRMINGJUNNRR Þetta er nýjasta ástarsaga Ingi- bjargar og hefur hvergi birzt áður. Hér segir frá Rebekku, hinni ungu hjúkrunarkonu, og læknunum tvcím, Flosa og Skarphéðni, sem báðir hafa fellt ástarhug til hennar. .. Ingibjörgu tekst að upp- fylla óskir lesenda ....“ — Erlcndur Jónsson. VERÐ KR. 240.00 án söluskatts. ■ 1 Sr. BENJAMÍN H KRISTJÁNSSON: EYFIRDINGR BÚK I bók þessari eru ýmsir afburða- skemmtilegir sagnaþættir frá fyrri öldum. Frásögnin af Jó- hönnu fögru er einstök í sinni röð, en þar greinir frá ævintýri eyfirzkrar heimasætu suður i löndum á fyrri hluta 19. aldar. Einnig er þarna sagan um Brúð- kaupið á Stóruborg og öriög Eggerts Gunnarssonar umboðs- manns og fleiri frásögur. VERÐ KR. 430.00 án söluskatts. Íttgfrförg SigurðtirdóUirj MAGNEA FRA KLEIFUM: 1DLÖGUM Vala er ung og fögur stúlka í blóma lífsins og Einar á Læk er glæsilegur ungur maður, sem elskar hana heitt og vill giftast henni. En hvaða leyndarmál er það, sem Vala býr yfir, og hef- ur ekki getað trúað neinurn fyr- ir fram til þcssa? Þetta er spennandi, íslenzk ást- arsaga, scnt gerist á stríðsárun um. VERÐ KR. 240.00 án söluskatts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.