Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1988 Peysur — ullarfatnaður KVENPEYSUR HERRAPEYSUR BARNAPEYSUR ULLARFATNAÐUR FYRIR KVENFÓLK KARLMENN OC BÖRN Framtíðin Laugavegi 45. Samkvæmiskjólar síðdegiskjólar, sam- kvæmissjöl pils, vesti, síðbuxur, buxnadragtir. Opið til kl. 10 í kvöld. Bílastæði við búðar- dyrnar. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1. Allt fyrir reykingamenn: Masta • Dunhill B.B.B. • Ronson-pípur Osear • Savinelle. SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMI 81529. frá Bretlandi 'adeins ★ Má tengja vid útvarp eda magnara ★ ★ Tvær stillingar - nvibrato’’-VVwVvH— ★ ★★ Fer eins og eldur ■ sinu um all | Hljódfœri H unga fólksins RATSJAHF LAUGAYEGI 47 Husqvarna Jólagjafir Létt straujárn Allt með sjálfvirkum hitastilli. HUSQVARNA GÆÐI HUSQVARNA ÞJÓNUSTA Fæst í flestum raftækja- verzlunum. Cunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Laugavegi 33. Opið í dag laugardag til kl. 10 s.d. Op/ð á morgun sunnudag til kl. 10 s.d. Flestar vörur enn á gamla verÖinu hjá okkur. Úrval af jólaávöxtum. Úrval af niðursoðnum ávöxtum á gamla verðinu. Jólamatur i úrvali. Opið alla daga til kl. 10 s.d. Laugateig 24, simi 38699, skammt frá Gróðurhúsianu við Sigtún. Á SKÖNSUNUM Þetta er saga um íslenzkt kjarnafólk, hetjur hversdagsleikans í litlu sjávarþorpi — fólk er höfundur gæðir sterkum sérein- kennum og lyftir sögu þess í að vera merkur þáttur af einu átakamesta tímaskeiði þjóðarinnar. Sagan fjallar um lífsbaráttu þessa fólks, uppruna þess og um- hverfi, sigra þess og ósigra í linnulausri viðleitni til lífsbjargar. Lesandinn kynnist og ástum þess og persónulegum örlögum, þar sem enginn má sköpum renna. Höfundur gjörþekkir þetta fólk og umhverfi þess og þessvegna er frásögnin sönn og minnisstæð heimild, ljóslifandi og skemmtileg. Á köflum svo fyndin, að dauðir gætu hlegið. Þetta er hók fyrir unga jafnt sem gamla — þar sem æskan les um sígilda unglingaást og þar sem hinir eldri fá tækifæri til að rifja upp fyrri tíð og sína eigin æsku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.