Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1968 Einn tunglfaranna dvald- ist hér í eitt ár William Anders var flugmaður á Kefla- víkurflugvelli 1959 — Kom hér 7965 með öðrum geimförum og renndi þá fyrir lax EINN geimfaranna þriggja sem nú eru á leið til tungls ins fyrstir manna, er Will- iam Anders, majór í banda ríska flughemum- Anders var meðal þeirra geimfara, sem hingað komu til jarð- fræðiathugana og þjálfun- ar sumarið 1965. Hann hafði áður verið staðsettur á Keflavíkurflugvelli í eitt ár sem flugmaður í Varnar liðinu, og mun eiga nokkra kunningja og vini hérlend- is síðan. Þegar Williaim Anders var hér sumarið 1965 eyddi blaða- maðiur Mbl. og ljósmyndari háltfuan degi við laxveiðar i Elliðaánum með hoivufln. Aod- ers er mjög skemimtilegur og lipuir maður, þægilegur í við- mói og snar í snúninigum. Hann sagðd okkur þennan júlídag 1965, að hann hefði löngum verið haldinn þeirri ólaeknandi veiðideliu. Áður en hann kom til íslands hafði hann aldirei dregið lax, en fyirir bandatríska veiðimenn er siú atihöfn að draga Atlaníts- hafslax á stöng nánast há- punkbuir tilverunnar. Anders sagði, að er hann var á Keflavíkunfluigvelili flugvelli sumarið 1959 hefði sér gefizt kostur á að komast í Hbfsá. Reyndi hann þar mikið með öl'luim hugsanleg- um veiðiltækjum, flugu spón og maðki, en al'lt kom fyrir éfeki. Sem þrautalendingu beititi hann gerfimaðki úr gúmimíi sem íslenzkiir veiði- menn hafa megnustu ótrú á flestir hverjir. Og viti menn: Innan skamms lágu tveÍT laxar á baíkkanum 16 og 18 pund, og þætti það góð veiði og vænn fiskur í hvaða á sem vera skyldi. Ekki tókst Anders að ná laxi úr Elliðaánum þennan dag er við voruim þar. Hann setti hinsvegar í lax fyrir ofan göngubrúna, sem liggur yfir árnar fyrir neðan Félagsheim- ili Rafveitumnar. Ekki var að sökum að spyrja að laxinn rauk undir brúna og sleit línuna á henni. Voiru þá ýmis orð látin falla, sem naumast þætti góð á prentL En svo gerðist ein af þess- um veiðimanmiasögum, sem enginn fæst venjwlega til að að trúa, en við Morgunblaðs- menn urðu þama vitni að. Um kiukbustundu síðar var Andens að veiða nokkru neð- ar í ánum, og er hann dró inn færið eftir eitt kastið, var á önglimuim giirnislana. Er hann tók línuna, fannst að fcvikt var á endamum, og var nú Anders kominn í beint samband við laximn, sem hann missti fyrr. Varð nú uppi fótur og filt á árbakkanum, og var haifizt handa að hnýta línuna við þá, sem fyrir var á stönginni, svo þreyta mætti laxinm og vöknuðu nú ákafar vonir um að úr mundi rætast. En þegar hnýtingunni var rétt ólokið tók árhöfðinginn roku og hrisi úr sér hégóm- ann. Missti Anders laxinm þar með í annað sinn, og lónbú- inn varð af þeim vatfasama heiðni, frá hans bæjairdyr- um séð að verða veiddiur og étinn af einum af þremur fyrstu mönnunum, sem til tunglsins fara! Hér er Anders að reyna að hnýta saman línuendana við Elljðaámar í júlí 1965, er hann missti sama laxinn tvisvar. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson). Eigum óvallt til urval of kven-barna og herrafatnabi fró þessu heimsþekkta fyrirtceki Wím ,'/' * \ Herravesti teg. 3613 Shetlandsull m/kaðlaprjóni drapp-grænsprengt — brúnt. IÐUNN Beitningarmenn Beitningamenn óskast strax eftir áramót. SJÖSTJARNAN H/F., Keflavík — Sími 92-2020—92-1933. Telpnapils og vesti Drengjajakkar vesti og buxur (samstætt) (samsett). Kaupið jólafötin hjá okkur. ieddy « U bOidin Laugavegi 31. Indversk undraveröld Jólavörur komnar Nýkomið mikið úrval af sérkennilegum austurlenzk- um listmunum. Veljið smekklega gjöf sem ætíð er augnayndi. Jólagjöfina fáið þér í JflSMIN SNORRABRAUT 22. MARGAR TEGUNDIR AF REYKELSUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.