Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1968 a 17 Pétur Sigurbsson i þingræðu um sjávarútvegsmálafrumvarp: Verðjöfnunarsjóður áhafna fiskiskipa sem greiði fæðiskostnað. kostnað við líftryggingu o.fl, Hugmyndir innan sjómannasamtakanna um breytt launafyrirkomulag á fiskiskipaflotanum Pétur Sigurðsson flutti ræðu á Alþingi sl. fimmtudag um sjávarútvegsmálafrv. ríkis- stjórnarinnar, þar sem hann skýrði m.a. frá því að innan sjómannasamtakanna hefðu verið til umræðu hugmyndir um hreytt Iaunafyrirkomulag á fiskiskipaflotanum, þannig að sjómenn hefðu fast kaup með fríu fæði og aflapremíu i líkingu við það, sem er á togaraflotanum. Þá skýrði Pétur Sigurðsson einnig frá hugmyndum um sérstakan Verðjöfunarsjóð áhafna fiskiskipa og að slíkur sjóður stæði að einhverju leyti straum af kostnaði við allsherjar Iíftryggingu, fæðis- kostnað o.fl. { lok ræðu sinnar krafðist Pétur Sigurðsson þess, að áhafnir þeirra fiskiskipa, sem verið hafa að veiðum í Norð- ursjónum að undanförnu fengju gert upp miðað við þá skiptaprósentu, sem í gildi var þar til lögin tóku gildi og kvaðst ekki greiða frv. ríkis- stjórnarinnar atkvæði nema við þessu væri orðið. Nánar er sagt frá fyrirvara Péturs Sigurðssonar á haksíðu Mbl. í dag en hér fer á eftir kafli úr ræðu þingmannsins. Pétur Sigurðsson Pétur Sigurðsson (S). Vegna þeirra mtklu umræðna, sem haía orðið um þefcta frv. langar mig til þess að ræða það nokíkiuð efnds- lega ekki sízt vegna þe®s, að ég hef þeigar tekið þátt í slíkum umræðum innan stjórnar sjó- maninasamtakanma og á sjómianna ráðstefnu, sem haldin var hér í Reykjavík þann 8. desemlbeir s.l. Það, sem vekur athygli mína ainnars vegar í 'þeim viðræðum, sem ég hef átt við sjómenn og hins vegar í ræðum sumra stjórn- arandstæðinga er, að þótt báðir þessir aðilar séu á móti I. kafla frv. Þá finnst mér sjómennirnir, sem ég hef átt viðræður við og hlustað á, viðurkenna með mjög fáum undantekningum þann mikla efnahagsivanda, sem við stöndum framnai fyrir, en sumir stjórnarandstæðinigar vilja helzt láta í það skína, að við þennan vanda verði ráðið með stöðvun í tertuibotnainnfluitningi og fleiri sambærilegum aðgerðum og ef til vill smávægilegri gengislækkun. Maður skyldi þó ætla, að sikiln- ingur sjómannsinis á þessum vandamálum, sem dvelur lang- dvölum fjarri heimd'li sinu, fjarri blöðum og útvarpi, ætti ekki að vera meiri heldur en þeirra stjórnmiálamanna, sem femgið hafa allar upplýsinigar um stöðu og horfur og áætlanir í þessum málum. En af hverju skyldi sjó- maðurinn hafa meiri skilning í þesisum málum. Skýldi sú þefck- ing ekki vera fengin af biturri reynslu þeirra, sem fyrstir urðu Kjðr og aðstaða bænda hafa batnað til mikilla muna — umræður um landbúnaðarmál á Albingi Á miðvikudaginn urðu umræð ur um landbúnaðarmál í neðri- deild Alþingis, er haldið var fram umræðu um frumvarp Stef- áns Valgeirssonar o.fl. um greiðslufrest á skuldum bænda. Flutti Stefán langa ræðu um landbúnaðarstefnu ríkisstjórnar- innar. Ingólfur Jónsson landbúnaðar ráðherra flutti rökfasta ræðu og hrakti fullyrðingar og staðhæf- ingar þingmannsins. Fara hér á eftir úrdráttur úr ræðu ráð- herra: Sú stefna sem fylgt hefur ver- ið í landbúnaðarmálum síðustu 9 ár, er ráðandi enn í dag og ég hygg að við þurfum ekki að eyða löngum tíma í að ræða um það hvort bún hafi leitt til sam- dráttar í íslenzkum 'landbúnaSi eða ekki. Fyrir liggja opinberar skýrslur og af þeim getum við markað hvort stefna ríkisstjórn arinnar undanfarin ár hefúr ver ið samdráttarstefna, sem leitt hef ur til þess að gera aðstöðu bænda lakari í þjóðfélaginu en var fyrrum. Þingmaðurinn talaði um að það væri auðséð að ég sem land- búnaðarráðherra hefði látið und an eimhverri þvingun til þess að skipa nefnd til þess að endur- skoða landbúnaðarlöggjöfina. Ef ríkiisstjómin hefði viljað taka upp samdráttarsteínu í landbún aði, þá væri varla við því að búast að umrædd nefnd hefði verið skipuð í góðu samkomu- lagi við forystumenn bænda, sem vilja vena ábyrgir, þegar rætt er um hagsmuni bændastéttar- innar. f nefndinni eiga sæti þrír ful'ltrúar bænda, í henni eru þrír fulíltrúar neytenda og odda maður er Jónas Hanalz forstöðu- maður efnahagsstofnunarinnar. Af þessu má sjá að þingmað- urinn reynir ekki að finna orð- um sínum stað, og talar þaninig að enginn sem til málanna þekk- ir getur tekið nokkurt mark á ummælum hans. Það sem þingmaðurinn kallar samdráttarstefnu er það, að þeg- ar núverandi ríkisstjórn tók við, þá hafði verið ræk'tað í landinu um 60 þús. hektarar. En um þessi áramót mun ræktunin vera um 110 þús. hektarar. Þetta er ekki samdráttur, þótt þingmaðurinn virðist vera búinn að telja sjálf- um sér trú um það. Ríkisstjóm- in hefur jafnan lagt áherzlu á aukna ræktun, þar sem hún leið ir til framfara og betri aðstöðu bændastéttarmnar. Og í krafti þessarar ræktunar hefur fram- leiðslan aukizt stórkostlega. Fyrir 9 árum var mjó'lkurfram- leiðslan t.d. um 70 millj. lítrar á ári, en á síðasta ári var hún um 110 millj. lítrar. Fyrir 9 árum var kjötframleiðslan um 9 millj. kg., en á s.l. ári um 12 millj. kr. Þetta er það sem þingmaðurinn kallar samdrátt! Meðalhúið hefir stækkað og kjör bænda batnað Það er hins vegar rétt, að framteljendum í landbúnaði hef- ur fækkað nokkuð síðustu árin. En það stafar ekki af því að stefna ríkisstjómarinnar hafi verið að fækka bændum, he'ld- ur hefur þróunin orðið sú af eðlilegum ástæðum að þeir bænd ur sem höfðu lélegar jarðir til ábúðar, gátu ekki fengið sam- bærilegar tekjur við aðra þjóð- félagsþegna og leituðu því ann- að. Nokkuð hefur verið um það að kostalitlar jarðir hafi farið í eyði og verið lagðar undir aðr- ar jarðir, og sú sameining hef- ur oft leitt til þess að tvær lé- legar jarðir hafa orðið að einni góðri ábýlisjörð. Á 9 árum hefur meðalbúið stækkað, vegna ræktunar, vél- væðingar og bættra skilyrða, úr 315 ærgildum í 400 ærgi'ldi. Leið ir þetta vi'tanlega til þess að bændurnir hafa fengið auknar meðaltekjur frá því sem áður var. Það er rétt hjá þingmannin- um að breytt var um stefnu í landbúnaðarmálum, þegar þessi ríkisstjórn tók við. Það var breytt um stefnu á þann veg, að reynt var að skapa þeim er fengust við landbúnað hliðstæð lífsskilyrði á við aðrar stéttir. Stærsta sporið í þá átt var að taka upp útflutningsuppbætur á landbúnaðarafurðir, sem tíðkuð- ust ekki fyrir valdatöku núver- andi ríkisstjórnar. Útflutnings- uppbæturnar miðast við að rík- issjóður greiði, ef með þarf, í útflutningsuppbætur al'lt að 10 prs. af verðmæti landbúnaðar fyrir áföllunuim, sem þjóðin í heild hefuir orðið ejnnjig fyrjr, og á tvejamiur árum 'hafa mjsst allt að helimj ng launaltekna sinna, meðan stórar stét'tir, og reyndar mikill hluti alls almenninigs hafa haildið sínu og þá kainnski ekki sízt þeir, sem á sínum tíma náðu fraim mi'klum launahækfcunuim á grundvelli mikilla timabuindinna tekna þassara sörnu sjómanna. Ég geri ráð fyrir, að svo sé og undir þau orð, sem komið hafa hér fram í umræðum um það til- finnanlega tjón, sem oikkar fiski- menn hafa orðið fyrir, vil ég taka að fullu og öllu leyti. Strax og ég varð var við hvert efni þessa frv. átti að vera, þótit þá lægi alls ekki fyrir hjvernig þau skipti yrðiu, sem nú eru kom- in fram í fyrstu greinum frv., hafði ég við orð, að þetta yrði aldrei liðið aif sjómönnunum sjálfum, kannski fyrist og fremst vegna þess að þeir, sem sömdu og undirbjuggu frv. gengu út frá alrangri florsendu. Þeir gewgu út fré þeirri forsendu, að það væri verið að taka af mönnum. Aiuð- vitað er alls efcki rétt að segja, að það sé verið að tafca af þeim. Það er hins vegar verið að dkerða samningsbundinn rétt manha. Ejnnj spuirnjngi varpaði ég fram á sjómannaráðstefniunm. Ég spurði þá, sem þar vom stadd- ir, hver þessi svokallaða kjara- skerðin.g sjómainna, sem nú er sem rwast talað um, hefði orðið ef gengjsfellj ngarleiðjn heifði ekfci verið valin? Jú, svörin koiwu ekki við henni. Ég hélt átfram þessum þankagangi mínum og spurði: Ef það hefði verið haldið Ingólfur Jónsson vara. Þetta hefur oftast nægt til þess að bændur hafa fengið fullt verð fyrir alla framleiðsl- una. Áður urðu bændur sjálfir að bera allan hallann af því sem var flu'tt út, en svo virðist sem Stefán Valgeirsson sé bú- inn að gleyma því. Ég vil einnig minna á, að verð lagning landbúnaðarvara hefur í mörgum ti'lfellum farið fram með öðrum hætti eftir að nú- verandi ríkisstjórn kom til valda og að bændur hafa í gegnum verðlagninguna náð betri árangri en oftast áður. Ég vil minma á að 1966 var það viðurkennt að bændur hefðu á sex árum fengið hluit sinn leiðréttan, þannig að kaup- gjaldsliður bóndans í verð grundvellinum hafði hækkað um 144 prs., þegar kaupgjald verka manna hafði hækkað innan við 100 prs. Er þetta m.a. staðfest í árbók landbúnaðarins. Þetta gerðist af því að ekki þótti rétt, að hlutur bænda væri lakari en annarra vinnandi stétta. Þessa leiðréttingu varð að gera, vegna þess að framsóknarmenn höfðu á sínum valdatíma vanrækt að stuðla að því að bændur fengju það verð í grundvellinum sem þeim bar — og verðlagniingu væri hagað í samræmi við það. áfram á þeirri leið, sem hefur verið tekin upp nú uim nokkurt skeið, t. d. að bæta eins og 1000—- 1400 millj. kr. við þær 124 mililj., sem borgaðar voru til útgerðar- innar úr ríkissjóði á s.l. vetri hvaða áhrif hefði það haft á fiski- mennina okkar og Irvernig hefði átt að ná þessu fé? Ég gsri ráð fyrir því, að það hefði fyrr en síðar komið að því, að sjómenn eins og allur almenningur heifðu orðið að leggja sitt af mörkum. Og það hefði verið alveg öruggt, að að þessu hefði komið, ef hiin svokallaða uppbótaleið hafði ver- ið farin, en ég leyfi mér að ful'l- yrða, að það hefði orðið ennþá þungbærara fyrir sjómenn eins og aðra launþega, ef svokölliuð niðurfærsluleið hefði verið valin. Mér er engin launutng á því, að ég var lengi vel þeirrar skoðun- ar, að það hefði átt að reyna að sameina þessar tvær t'leiðir upp- bótaleiðina og svo gengisfellingu, en eftir því sem rö’kin hlóðu&t að manni og stefnt var að því enn ákveðnar heldur en nokkru sinni áður að reyna að styrkja avinnu- vegina þannig, að þeir gætu komizt í ganig hið fyrsta til þess að koma um leið atvininuilífinu og vinnu í gang, þá gaf ég mig á þessu og fylgdi því, að sú lejð yrði valin, sem valin var. En því er auðvitað ékki að neita, að henni fylgja ýmsir vankantar, m. a. þessi, sem fram hetfur komið í sambandi við þetta frv. Stjórnarandstaðan leggur til, að 1. kafli frv. verði felldur nið- ur. Þetta var líka krafa sjómanna ráðstefnunnar, sem haldin var, að hann yrði felldur niður eða Framhald á bls. 25 Núverandi landbúnaðarráðherra beitti sér fyrir útflutningsbótum fyrir landbúnaðinn Á valldatíma framsóknar- flokksins var lítið gert til þess að tryggja útflutninginn og það var látið líðast að bændur fengju lægra verð en svo að þeir gætu náð hliðstæðu kaupi út úr 'fram- leiðslunni og aðrir launþegar höfðu þess vegna varð að hækka laun bændnana meira en annarra launþega á þessum um rædda tíma. Ég efa stórlega að Stefán Valgeirsson hafi ekki vit að þetta, er hann samdi ræðu sína, en líklegra er að hann hafi ekki verið nógu heiðar'legur til að viðurkenna staðreyndir og því slegið fram fuillyrðingum í trausti þess að þeim yrðí ekki andmæl't og menn væru búnir að gleyma því sem skeiði fyrir ör- fáum árum. Þá vil ég vekja athygli á því að bændurnir sjálfur á sínum stéttarþingum hafa farið fram á að framleiðsluráðslögin væru endurskoðuð og óskað eftir því að verðlagningarkerfið yrði ger't einfaldara. Sumir þeirra hafa jafnvel gengið svo langt að óska eftir því að 6-manna nefndin yrði lögð niður og samið væri beint við ríkisstjórnina. Slíkt ber þess ekki vitni að þeir van- treysti ríkisstjórninni. Ég hef hins vegar jafnan talið að eðlilegt væri að stuðla að því ef mögulegt væri, að ná sam komulagi bænda og neytenda við verðlagninguna, eins og verið hefur síðan 1943. Slíkt samkomu lag tryggir, öðru f remur, frið milli stéttanna og það hefur ver- ið mjög mikils virði fyrir bænd- uir. Vitanlega má ekki kaupa slíkan frið of dýru verði. Nú hefur það hins vegar ver- ið svo undanfarin tvö ár, eftir að framleiðsluráðslögunum var breytt, að Alþýðusamband fs- lands hefur ekki viljað tilnefna mann í 6-manna nefndina, og hef ur því félagsmálaráðherra orðið að skipa þeirra fulltrúa þar. Framliald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.