Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1968 21 við Haile Selassie Eþíópíukeis- ara og Diallo Telli, framkvæmda stjóra Einingarsamtaka Afríku, í Addis Abeba og viðræður sam- veldismálaráðherrans, Shep- Iherds lávarðar, við Gowon hershöfðingja og stjórnina í La- gos. Biaframenn halda enn fast við það, að þeir muni ekki setjast að samningaborði fyrr en þeir fái viðurkenningu á fullveldi sínu, og Lagosstjórninni gremst afskipti Breta af borgarastyrj- öldinni, sem hún telur innanrík- ismál Nígeríu. Sjálfir halda Bret ar fast við það, að þeir geti ekki hætt vopnasendingum sínum til Lagosstjórnarinnar vegna vopna sendinga Rússa, sem reyni með þeim að auka áhrif sín í Nígeríu. Greinilegt er talið, að stuðning- ur Breta og Bandarikjamanna við Lagos-stjórnina hafi aukizt síðan undirritaður var í síðasta mánuði samningur um sovézka aðstoð við Nígeríu. BEÐIÐ EFTIR HUNGRI En það sem fyrst og fremst vakir fyrir Bretum nú er að bjarga um hálfri milljón manna, sem talið er að verði hungur- morða í janúar og febrúar, ef styrjöldin heldur áfram, og þess vegna eru þeir reiðubúnir að hætta á að baka sér óvild La- gos-stjórnarinnar, þótt þeir séu ekki reiðubúnir að ganga svo langt að hætta vopnasendingum til hennar. Fréttaritari Observ ers í Lagos telur, að sáttatilraunir Breta muni ekki heppnazt og að þá hafi Nígeríumenn um tvo kosti að velja: Ráðast á yfir- ráðasvæði Biaframanna, en það hefði í för með sér ægilegar blóðsúthellingar sem bætast mundu ofan á hungurmorðin og vekja enn meiri reiði umheims- ins en þegar hefur átt sér stað, eða að bíða eftir því, að hungur íbúanna og umsátur sambands- hersins verði einstrengingslegri stjórn Ojukwus ofursta að falli. RONSON er kærkomin gjöf * Glæsilegt úrval PÍPUREKKIR ÖSKUBAKKAR PÍPUÁHÖLD GOSKÖNNUR ★ KONFEKTKASSAR stórkostlegt úrval. JÓLAVINDLAR, allar tegundir. Allt fyrir reykingamenn: MASTA — DUNHILL B.B.B. • RONSON-PÍPUR OSCAR • SAVINELLE SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMI 81529. Fréttaritarinn segir, að Níger- I ursta og Adekunle ofursta dragi I Biafra og hnekkja yfirráðum að íumenn hafi tekið síðari kostinn, saman mikið lið til að undirbúa skilnaðarsinna yfir því litla þrátt fyrir fréttir um, að tvö her- sókn, sem eigi að binda fyrir svæði sem er enn á þeirra valdi, fylki undir forystu Shuwa of- I fuÚt og allt enda á aðskilnað I fyrir jól. NÝ SUPER 8 HLMA PERUCHROME ssí. ODYRASTA SUPER 8 litfilman á markaðinum L&M hvar og hvenær sem er Jólatrésskemmtun LANDSMÁLAFÉLAGSINS VARÐAR Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin sunnudaginn 29. des. í Sjálfstæðishúsinu kl. 15 — 18.30. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins 27. og 29. des. á venjulegum skrifstofutíma. Verð kr. 125 ii M H Skemmtinefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.