Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBiLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 5 Polýfónkórinn syngur jólalög í Kristkirkju á aðfangadagskvöl d. SJÓNVARPIÐ verður með fjöl- breytta dagskrá yfir jólin. A að- fangadag jóla hefst dagskráin kl. 2, og meðal dagskráratriða fyrrihluta dags eru: Ævintýri Le ópolds, sem fjallar um jólaund- irbúning fjölskyldu í stórborg, Grín úr gömlum myndum, Denni dæmalausi, Jólasaga, sem gerð er eftir einni af sögum Charles Dickens og Þýzkir jólasöngvar. Þá er hlé til kl. 22, en þá hefst aftansöngur. Síðan flytja Gísli Með aðalhultverk fara Ölafur Flosason 12 ára og Svala Níel- sen. Óperan er eftir Giann-Carlo Menotti, og skrifuð sérstaklega fyrir bandaríska sjónvarpsstöð, sem frumflutti hana á jólunum 1951. Óperur Menottis hafa tví- Vegis hlotið Pulitzer-verðlaun- in. Þá er að geta um þáttinn „Nóttin var sú ágæt ein“, þar sem Þór Magnússon, þjóðminja- safnsvörður, sýnir helgimyndir í Þjóðminjasafninu, sem tengd- ar eru fæðingu frelsarans. Á öðrum degi jóla eru þrír þættir,, sem vert er að vekja sér- staka athygli á. Strax að lokn- um fréttum kemur „„Þegar öllu er á botninn hvolft", þar sem Hljómar munu flytja stef úr nokkrum lögum innlendum og erlendum, sem urðu vinsæl á ár- inu 1968. Allir textamir eru ís- lenzkir, að því er Andrés Indr- iðason, stjórnandi þáttarins, tjáði okkur. Munu unglingar án efa bíða þessa þáttar með eftirvænt- ingu. Þessu næst er nýr spurninga- þáttur sem nefnist Fjölskyldum ar. Spyrjandi er Markús Á. Ein arsson, veðurfræðingur, en dóm- ari er Bjami Guðnason, prófess- or. Ýmis skemmtiatriði eru í þætti þessum, og í honum koma fram og keppa fjölskyldur frá Stykkishólmi og Hafnarfirði. Spurninganrar sjálfar eru í frem ur gamanösmum tón. Þá er að geta um spænskan skemmtiþátt, sem nefnist „Eitt rif úr mannsins síðu ... “ í þætti þessum er farið í snögga ferð aftur í aldir, og brugðið upp smellnum myndum frá ýmsum tímum . Þáttur þessi hefur hvar vetna fengið frábærar viðtökur og hlotið fjölda verðlauna, svo sem Gullrósina í Montreux .Eng in útsending er á föstudag en á laugardag gefst mönnum m.a. kostur á að sjá Kennaraskóla- kórinn syngja jólalög frá ýmsum íöndum undi sjtórn Jóns Ás geirssonar. Þá er komið að áramótadag- skránni. Hún verður að þessu sinni byggð eingöngu á íslenzku efni, byrjar með innlendum og erlendum fréttaannál, en að því búnu er ávarp forsætisráðherra. Þá kemur „Þegar amma var ung ... “, þar sem eru valin atr- Framhald á bls. 19 Áð kvöldi jóladags flytur sjón- varpið óperuna „Amahl og næt- urgestimir", og sést hér Ólafur Flosason í hlutverki Amahls. Á annan í jólum verða Hljómar í sjónvarpinu með ofurlít" ínn dægurlagaannál frá árinu 1968. Hér sést söngkona Hljóma SHADIE Owens. Magnússon, Jósef Magnússon, Pétur Þorvaldsson og Þorvald- ur Steingrímsson tríó-sónötu eft- ir. J.J. Quantz. Síðast á dag- skránni er svo Jólasöngur í Kristskirkju í Landakoti, en þar syngur Pólýfónkórinn jóla- lög eftir Bach, Berlioz o.fl. Á Jóladag hefst dagskráin á stundinni okkar. Kynnir er séra Bemharður Guðmundsson, ' og þar kemur jólasveinninn í heim sókn og komið er við í Karde- mommubæ. Klukkan 8 er dag- skrárliður, sem mörgum mun án efa þykja forvitnilegur, en þá flytur Tómas Guðmundsson skáld áður óbirt ljóð. Flutning- ur þess tekur 3 mínútur, að því er Tómos tjáði okkur, og er hér um tiltölulega nýlegt ljóð að ræða. Á eftir ljóðaupplestri Tóm asar er sjónvarpsóperan Amahl og næturgestimir er sýnd var hér á sviði fyrir nokkrum árum. Þýtt hefur Þorsteinn Vadlimars- son, leikstjóri er Gísli Alfreðs- son og hljómsveitarstjóri er Magnús Blöndal Jóhannsson UMBOÐSMEINN Arndís Þorvaldsdóttir, Vosturgötu 10, sfmi 19030 Frfmann Frímannsson. Hafnarhúsinu, sími 13557 Guðrún Ólafsdóttir. Austurstræti 18, sími 16940 Holgi Sívertsen, Vesturveri, sfmi 13582 Umboð Happdrættis Háskóla íslands, Bankastræti 11, sími 13359 Þórey Bjarnadóttlr, Kjörgarði, Laugav,59, sími 13108 Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sfmi 19832 kópavogur: Guðmundur Þórðárson, Litaskálanum, sími 40810 Borgarbúðin, Bprgarholtsbraut 20, sími 40180 HAFNARFJÖRÐUR,: Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, síml 50292 Verzlun Valdimars Long, Strandgötu 39, 'sfmi 50288 200.000 kr. 440.000 — 90.120.000 «. NVjAVrNNINGASKRAIN vlnningar á 1.000.000 kr. 500.000 — 100.000 — 10.000 — 5.000 — 2.000 — Aukavinningar: 4 vinningar á 44 — 50.000 kr. 10.000 — 30.000 2.000.000 kr. 11.000.000 — 2.400.000 — 35.060.000 — 28.440.000 — 41.420.000 — 200.000 kr. 440.000 — 120.960.000 kr. HAPPDRÆTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS VINNINGAR HÆKKA UM 30 MILLJÓNIR KRÓNA .000.000 vr. SJÓNVARPID Á JÚLUNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.