Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. DESBMBER 1968 15 LEIKHÚSIN UM JÚLIN LEIKFÉLAGIÐ UM JÓLIN Annan í jólum sýnir Leikfé- lag Reykjavíkur Mann og konu. Þessi alþýðuleikur, sem svo hefur verið kallaður og þeir Emil Thoroddsen og Indriði Waage sömdu upp úr skáldsögu Jóns Thoroddsens, hefur reynzt vinsæll sem fyrr. Sýningin á annan í jólum er sú þrítugasta í röðinni síðaft Maður og kona var sýnt í fyrsta sinn á sviðinu í Iðnó. Þetta verður því í annað sinn á annan í jólum, að Bryn- jólfur Jóhannesson leikur sitt fræga hlutverk, séra Sigvalda. Sama máli gegnir um Va'ldimar Helgason, sem leikur Hjálmar tudda, en hann lék tudda einnig á fyrstu sýningunni. Maður og kona verður sýnt einu sinni milli jóla og nýárs, það er laug- ardaginn 28. des. en sunnudag inn 29. des verður YVONNE eft grímsdóttir, Þórunn Sigurðar dótrtir, Helga Kristín Hjörvar, Jón Hjartarson, Kjartan Ragn- arsson, Daniel Villiamsson, Arn hildur Jónsdóttir, Guðmundur Magnússon og Helga Jónsdóttir. Leikstjóri er Guðrún Ásmunds- dóttir. Að sögn leikendanna sjálfra er hugmyndin um að semja sjálf þjóðlegt barnaleikrit allgömul. Kvaðst leikfólkið hafa verið bú- ið að velta þessu fyrir sér í nokkum tíma, er þau rákust á jóla- og dýravísur eftir Jóhann- es úr Kötlum. Hafi þá strax að segja má verið ákveðið að semja leikritið í kringum þær, þau hafi skrifað textann í sameiningu og síðan unnið sjálf að gerð leik- tjalda og öðrum undirbúningi. Leikurinn geriast á jólanótt á sveitabæ fyrir um 100 árum. Amman og lítill drengur eru eir ir Gombrowiez sýnd í næstsíð- asta sinn. Fer þá að verða hver eíðastur að sjá þá umdeildu sýn ingu, vegna þess að í byrjun janúar frumsýnir Leikféalgið svo nýtt leikrit, og er það eitt kunnasta verk Jean Anouilhs. EINU SINNI Á JÓLANÓTT LITLA leikfélagið frumsýnir barna- og jólaleikinn „Einu sinni á jólanótt" í Tjarnarbæ á annan í jólum, en leikinn hafa félagar í leikfélaginu sjálfir sam ið. Með hultverk fara: Ásdís Skúladóttir, Anna Rristín Arn- heima á bænum, en allt annað heimilisfólk í kirkju. Drengur- inn fær ömmu sína til að segja sér sögur um ýmiss furðuleg fyr irbæri á jólanóttu, og amman ger ir meira, hún fer með piltinn út í jólanóttina og út í ævintýrin sem hvarvetna bíða þeirra þessa helgu nótt. Þau sjá jólasvein- ana og ýmissa aðra vætti, sem kunnir eru úr þjóðsögunum, og hlusta á tal dýranna o.fl. o.fl. Hlutverkin í leiknum eru milli 30 og 40. Tónlist við hann hefur Jónas Tómasson gert. Leikfélag Reykjavíkur leggur til búninga Úr Síglöffum söngvurum. Myndin var tekin fyrir nokkru á æfingu á Deleríum Búbónis,og er af Ævari og Rúrik í hlutv erkum sinum. pg hefur lánað húsnæði til leik- tjaldasmíði og æfinga. Ragnar Kjartansson hefur aðstoðað leik arana við gerð dýrabúninga. „Einu sinni á jólanótt“ verður sýnt daglega fram að þrettánd- anum, en óvíst er hvort leikur- inn verður sýndur eftir þann tíma. leikritinu, auk þess hefur verið bætt við nokkrum nýjum döns- um. 18 manna hljómsveit leikur með undir stjórn Carls Billich. Deleríu-m Búbónis var fyrst sýnt fyrir tæpum tíu árum hjá Leikfélagi Reykjavíkur og sló þá öll met hvað aðsókn snert- ir. Sýningar urðu alls um 150 á leiknum. Síðar hefur leikur- inn verið sýndur hjá ýmsum leikfélögum úti á landi við mikl- ar vinsældir. Á þriðja í jólum verður sýn- ing á hinu nýja barnaleikriti Thorbjörns Egner, Síglöðum söngvurum, en leikritið var frumsýnt þann 1. desember s.l. og hefur nú verið sýnt 5 sinnum. Delerium Búbónis í Þjóffleikhús- inu. Á annan í jólum frumsýnir Þjóðleikhúsið leikritið „Deler íum Búbónis" eftir bræðurna Jónas og Jón Múia Árnasyni Aðalleikendur eru: Rúrik Har- aldsson, Ævar Kvaran, Þóra Frið riksdóttir, Arnar Jónsson, Bald- vin HalLdórsson og Sigríður Þor- valdsdóttir. Leikstjóri er Bene dikt Árnason. Hinn nýi ballett- meistari Þjóðleikhússins, Collin Russel hefur æft og samið dans- ana og æft hreyfingar við hin ýmsu söngatriði í leiknum. Hon- um til aðstoðar er Ingibjörg Björnsdóttir, ballettkennari. Leikmynda og búningateikn- ingar eru gerðar af Lárusi Ing- ólfssyni. Magnús Ingimarsson hefur gert nýja útsetningu að músik- inni, sem sungin er og dönsuð i Jólasveinarnir í „Einu sinni á jólanótt. Viðskiptamönnum okkar, starfsfólki og landsmönnum öllum, sendum við beztu óskir um / 9 ctróœ feÉilecý jóf ocj tiL ocncin di ár. Þökkum ánœgjuleg viðskipti og samstarf á árinu sem er að líða. Fóðurblandan hf. Grandavegi 42 Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.