Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 30
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 - I Ð N Ó - ÁRAMÓTAFAGNAÐUR á gamlárskvöld kl. 9. BENDIX Vinsælasta hljómsveit unga fólksins sér um f jörið. — Æskufólk það verður ódýrast að skemmta sér í Iðnó á gamlárskvöld. Aðgöngumiðasala frá II. degi jóla. Sími 12350. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR II. jóladag kl. 9. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ II. jóladag kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR föstudag kl. 9. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Silfurtunglið 2. JÓLADAGUR OG FÖSTUD. 27. DES. FLOWERS skemmta - BÚÐIN - GÖMLU DANSARNIR Á ANNAN í JÓLUM. HLJÓMSV. GARÐAR OLGEIRSS. DANSSTJÓRI BIRGIR OTTÓSSON. - BÚÐIN - Áramótadansleikur HLJÓMSV. GARÐARS OLGEIRSS. LEIKUR GÖMLU DANSANA KL. 21.00 — 3.00. Biigii Ottósson stjórnai Miða- og borðpantanir í símum 17985 — 12782. - 'ÓEIRÐIR Framhald af l)ls. 26 lö'greglunnar. Hafsteinn og ég gengunx lengra inn á Austurvöll og fór hann að segja fólkinu, að það væri tilgangslaust að ætla sér að fara þessa leiö, það væri búið að semja um breytta leið við lög- regluna. Þar var þá fremst í flokki Bima Þórðardóttir og sýndi hún dólgshátt. Kastaði hún sér á bakið og reyndi að sparka upp í miUi fóta lögregluþj ónun- um. Hélt hún á fánastöng, sem lögreglan reyndi að ná af henni Hún hélt fast, svo að skaftið brotnaði, en við það slóst það í enni hennar, svo að myndaðist skeina. Hún nuddaði blóðið út um andlit sér og æpti: „Hvar er sjónvarpið? Hvar er sjónvarpið?“ Það lét ekki á sér standa. I morg un sá ég hana aftur með smá- pllástuir á enninu. Við gengum nú út í Pósthús- stræti og síðan í Skólabrú. Þar kom aftur til rysikinga, er einn mótmælienda kastaði logandS kyndli að lögreglum ótorh j óli. Áfram hélt gangan svo upp é Laufásveg, en er þangað koma var komið babb í bátinn. Sam- þykkt fundarins var í vörzlu Ragnars Steflánssonar, sem haifð!i verið handtekinn. Var síðam á'kveðið aö reyna að nálgast yfir- lýsiniguna, en á meðan beðið var etftir henni var sætzt á að báða I Tjamargötu 20, þangað, sem allur hápurinn fór. Meira varð svo ekki. Nöfn hinna handteknu voru skrifuð upp, svo og heimilisföng og tveir voru fluttir í Slysavarðstofuna, áðurnefnd Birna og Leifur Jóels- son, er meiddist í ryskingum fyr ir framan Tj 3013x1)010. Alls mun um klukkustund hafa farið í þeas ar annir lögreglunnar. “ I gær barst Morgunblaðiniu dreifibréf, þar sem ungtoommún istar og Félag lóttækra stúdenita boðuðu til enn eins fundar og nú í Sigtúmi. Skyldi sá fundur heflj- ast kL 2)0.30 og fjalla um vertoa- lýðsmál, rébtindi borgana og „lög negluárásina við Tjamarbúð." Eftir fundinn átti að fara í toröfu göngu um Austiurstræti, Bantoa- stræti, Stoólavörðustíg, Fraktoa- stíg, Laugaveg, Bantoastræti, þar sem slíta átti göngunnii framan við Stjómarráðið. Samkvæmt upplýsingum löig- reglunnar átti etoki að veita þese- um ungtoommúnistum heimild til þess að ganga áðumefndar götur í mesta annatíma Þorlátosmessu- kvölds, niema Austurstræti, sem er lokað bílaiumferð og því aðeins fyrir gangandi vegfarendur. Er Mbl. fór í prantun hafði fundur þessi enn ekki hafizt. — Hljómar, Pops og Omar Ragnarsson — NÝÁRSSKEMMTUN FYRIR UNGLINGA VERÐUR í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL Á NÝÁRSDAG KL. 20.30. Húsið skreytt. — Aðgangseyrir kr. 150.00. — Forsala í HL.TÓÐFÆRAHÚSINU Laugavegi 94

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.