Morgunblaðið - 29.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.12.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1968 Aðolfundnr Glímufélogsins ÁRMANNS verður haldinn að Domus Medica sunnudaginn 5. jan. nk. og hefst kl. 2 síðdegis. Vcnjuleg aðalfundarstörf. — Lagabreytingar. Stjórnin. AVGLÝSING frá Seðlabanka íslands um innlausn verðtryggðra spariskírteina ríkisjáðs Frá og með 10. jan. 1969 hefst annað innl'ausnartímabil á verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs útgefnum í nóv. 1964. Þegar skírteinin voru gefin út var vísitala byggingarkostnaðar 220 stig, en vísitala með gildis- tíma 1. nóv. 1968 — 1. marz 1969 er 345 stig. Hækkunin er 56,82% og er það sú verðbót, sem leggst á höfuðstól, vexti og vaxtavexti og verður greidd innlausnartima- bilið frá og með 10. jan. 1969 til 10. jan. 1970. Frá og með 20. jan. 1969 hefst innlausn á spariskírtein- um útg. í nóv. 1965 — 2. fl. Þegar skírteinin voru gefin út, var vísita'a byggingarkostnaðar 267 stig, en vísitala með giidistíma 1. nóv. 1968 til 1. marz 1969 er 345 stig, eins og áður greinir. Hækkunin er 29,21% og er það sú verðbót, sem leggst á höfuðstól, vexti og vaxta vexti og verður greidd innlausnartimabilið frá og með 20. jan. 1969 til 20. jan. 1970. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka ís ands, Hafnarstræti 10. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu SÍMIIIIN [R 21300 Til sölu og sýnis 28. Við Háaleitisbraut Nýtízku 4ra herb. íbúð um 108 ferm. á 4. hæð. Teppi fylgja, laus fljótlega. Við Stóragerði nýtizku 4ra herb. íbúð um 105 ferm. á 3. hæð, bílskúr fylgir, laus strax. Við Eskihlíð góð 4ra herb. íbúð 117 fm. á 2. hæð, enda- íbúð með suðursvölum. Eitt her-b. og fleira fylgir í kjaliara. Teppi fylgja. Laus 15. janúar næstkomandi Útborgun má skipta. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. ibúðir og húseignir af ýms- um stærðum í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fastcignasalan Sími 24300 SÍMAR 21150 ■ 21370 ÍBÚÐIR ÓSKAST 2ja—3ja herb. ný og vönduð íbúð helt í Vesturborginni. Sérhæð, helzt á Teigunum, Hliðunum eða í Vesturborg- inni. Mikii útborgun. Höfum ennfremur góða kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í borginni og nágrenni. TIL SÖLU 5 herb. ný og glæsileg enda- íbúð, 120 ferm. við Álfa- skeið, ekki fullbúin. Skipti á minni íbúð í Reykjavík, æskileg. 140 ferm. ný sérhæð í Austur- borginni, góð lán kr. 400 þús. fylgja. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg, engin pen ingamilligjöf. Komið og skoðið! AIMENNA fASTEIGHASftl AN yNDARGATA9llMAR21150^^ Kópavogsbúar—Kópavogsbúar Fluge’dar, blys, stjörnuljós og margt fleira til gamlárs- kvölds. Athugið að verzlunin verður opin til kl. 20 öll kvöld og einnig sunnudaginn 29. des. Verzl. ÁLFHÓLL, Álfhólsvegi 9. Törring’ Divina pekktasta merki í sínum flokki í Dapmörku. Langir, mjóir fallegir. Léttir-en þó bragðgóóir. Dásamlegirað kveikjaíá morgnanna, já og á hvaða tíma dagsins sem er. Divina er allra tíma vindill. Reyniö sjálf Ðivina og njótið þessa eftirsótta tóbaksilms sem hefir gjört Törring’s vindia svo eftirsótta hjá vandlátum viðskiptavinum. LEVERANDCR TIL OET KONGEUGE DANSKE HOF N. T0RRING CIGARFABRIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.