Morgunblaðið - 29.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBJjAÐIÐ, SLTNMUDAGUR 29. DESEMBER 196» 25 — Erlendar bækur Framhald af bls. 21 um er þessi nýja alfræðibók, ,Der Grosse Knaur“ í fjórum bindum er stærsla siimar te©und- ar, sem fyrirtækið hefur hmgað til gefið út. Út eru komin tvö bindi og á þessu ári kemur þriðja bindið, fjórða og síðasta bindið kemur út á næsta ári. f þessu riti verða 65 þúsund uppsláttarorð, töflur og yfirlits- kort, um 6 þúsund textamyndir landabréf í 'litum og loks regist- ur, þar sem finna má uppsláttar orð, sem ekki eru notuð sem aðal uppsláttarorð. Registrið eykur gildi ritsins stórum. Auk þessa er visað til rita við ýmsar lengri greinar í ritinu, en slíkar til- vitnanir eru sjálfsagðar í öllum alfræðiritum. Hvert bindi verð- ur um átta hundruð blaðsíður, ietur etr smátt og hver blaðsíða þriggja dálka, svo að lesmál er drjúgt. Þetta er handhægt upp- sláttarri't, en not þess hljóta að markast af vali og samþjöppun efnis. Fjögurra binda alfræðirit nær sfcammt í þeim greiruuim, sem menn vilja kynna sér að ein- hverju ráði og svo er auðvitað um allar alfræðibækur, munur- _ inn verður mismunandi magn staðreynda og ekki síður val þeirra. Þekkingarforðinn eykst stöðugt og það er orðið langt s'íðan að reynt var að safna sam- an allri mannlegri þekkingu í nokkur bindi, nú er megin- áherzla lögð á að kerfa og flokka þessa þekkingu og geta helztu staðreynda í se mstysstu máli og í riti sem þessu er stiklað mjög á stóru, en kostir ritsins eru hve það er handhægt og þægilegt til daglegrar notkunar, hér má fletta upp nöfnum, stöð- um, ártölum og atburðum, sem snerta atburði líðandi stundar og fyrri tíma, mikið er um ævi- þætti og greinar eru um lönd og héruð og fylgja þeim myndir og kort í ríkara mæ'Ii en í flestum ritum ffikrar stærðar. Það fer eftir notendum slíkra rita, sem þessa, hvort það verður að gagni eða ekki, það kemur þeim að gagni, sem leita takmarkaðs yfir- lits um vissar greinar, staði eða menn og láta þar við sitja, þeir sem æskja frekari vitneskju hljóta að leita í aðrar stærri al- fræðibækur og oftast nægir það ekki, þeir verða að leita í sér- fræðirit. Ritið er hentugt, sem uppsláttarrit greinagott að vissu marki, hér er samankominn mikill grúi staðreynda en knavp ur um hvert einstakt efni og myndir og kort fylla lesmálið að nokkru. Registrið eykur nota- gildið og tilvitnanir í fræðirit einnig, en þó fylgir sá böggull, að oft virðist kastað höndum til valsins, fremur vitnað til létt- metis en vandaðri rita. Rit þetta er mjög ódýrt, enda er ætlun út- gefenda að miða verð þess við almenna fjárhagsgetu. JHiwgpnttMaMfe RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA SÍMI 10*10Q - ERU 1000 Framhald af bls. S telja það voniaust að ráðgera framleiðslu búvara til útflutn- ings og lita á hiann, sem óná- kvæmisfrávik frá því að fylla innankmdsmiarkaðinn einan. Mieð því að skjóta svo hátt yf- ir fnamleiðslumarkið sem á imd anfömum árum hefur verið gert, erum við tryggari gagnvart því að þurfa ekki að flytja inn hin- ar klassísku landbúnaðarvörur okkar. Varla getum við þó sagt, að við höfum með því afstýrt neinum sérstökum hörmungum, — þvert á móti má segja að við höfum setið af okkur mjög bag stæð viðskipti, ef við hefðurn getað keypt þessar vörur á hinu hagstæða heimsmarkaðsverðL Það er því ekki óeðlilegt, þeg- ar núverandi stefna veldrcr þvi að jafnvel nokkur hundruð bænd ur eru gerðir að lítt nýtum þjóð félagsþegnum, að alþingismenn séu minntir á ábyrgð sína, sér- lega ef haft er í huga, hversu mjög bændur þrá að teljast kjarni þjóðarinnar. Elias H. Sveinsson. SIGTÚN - GAMLÁRSKVÖLD - HLJÓMSVEIT ELFARS BEBG ósamt söngkonunni MJÖLL Sala aðgöngumiða frá kl. 5 í dag og næstu daga. Verð aðg.m. kr. 275. wmmmm^mmm^mm^^mmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmm^m HÓLM Jólntrésskemmtnn barna, sem halda átti í dag er aflýst vegna innflúenzu- faraldurs. Landsmálafélagið Vörður. Tilkynning um lokun Viljum hér nieð vekja athygli viðskiptavina vorra á því, að afgreiðslur vorar verða lokaðar 2. janúar nk. Opið til hádegis 31. des. nk. Sparisjóður alþýðu, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóðurinn Pundið, Sparisjóður vélstjóra. FYRIR GAMLÁRSKVÖLD, DANSLEIKI, GRÍMUBÖLL OG EINKASKEMMTANIR Pappírshnttnr, pnppírshnfur, hnttnr úr plnsti og filti i Fyrir börn | og fnllorðnn I Feiknn urvnl AUs konnr grímur lyrir böm og fnllorðno Pnppírs - blævængir Pnppírs - lúðrnr Pnppírs - rnnnr Pnppírs • lnktir Miklu úr oð veljn Knöll, margar gerðir — Konfetti, kastrúllur úr mis- litum pappir — Mikið úrval af loftskrauti Pappírs- og ritfangaverzlunin , Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 og 176.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.