Morgunblaðið - 29.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 196® 29 (útvarp) SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 8.30 Létt morgunlöfr: Óperuhljómsveitin í Covent Gard en leikur stutta hljómsveitarþætti eftir Rossini og Britten:Warwick Braithwaite stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar: „Óður jarð- ar“ eftir Gustav Mahler, sinfónísk svita fyrir altrödd, ten órrödd, og hljómsveit, Sinfóníu- hljómsveitin I Helsinki leikur. Stjórnandi: Jorma Panula. Ein- söngvarar: Raili Kostia og Ragn ar Ulfung. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Háskólaspjall: Jón Hnefill Aðalsteinsson, fil. lic. ræðir við dr. Sigurð Þórarinsson prófessor. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra PáU Þorleifsson fyrrum prófastur. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál Dr. Halldór Halldórsson prófess- or flytur fjórða hádegiserindi sitt, framhaldserindi um kristin áhrif. 14.00 Miðdegistónleikar: „Vor í Prag“ HI Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur inngangsorð. nr. 2 eftir Leos Janácek. Jan- ácek kvartettinn leikur. b. Oktett í Es-dúr op. 20 eftir FeUx Mendelssohn. Janácek kvartettinn og Smetana kvart ettinn leika saman. c. „Moldá", tónaljóð eftir Bed- rich Smetana. Tékkneska fíl- harmoníusveitin leikur: Karel Ancerl stj. 15.30 Kaffitíminn Ruggiero Ricci leikur fiðlulög eftir Kreisler, og hljómsveit Man tovanis leikur ítölsk lög. 15.55 Endurtekið efni: Fyrir fimm- tíu árum Guðmundur Jónsson og Jónas Jónasson rifja upp sitthvað úr lista mannalífi íslendinga árið 1918 (Áður útv. 17. f.m.). 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Jónína H Jóns- dóttir og Sigrún Björnsdóttir stjórna a. Jóiasálmar barnanna Barnakór Landakotsskóla syng ur. b. Jólasaga barnanna: „Á Skipa- lóni“ eftir Nonna (Jón Sveins- son) Rúrik Haraldsson leikari les. c. „Jólasaga", tónverk eftir Her- bert H. Ágústsson Nemendur í tónlistarskóla Keflavíkur og barnakór þar f bæ flytja undir stjóm höfund- arins. Einsöng syngur Kristin Sigtryggsdóttir, en framsögn hafa Guðmundur Hermanns- son og Matthías Kjartansson. d. „Júlíus sterki" framhaidsleik- rit eftir sögu Stefáns Jónsson ar „Margt getur skemmtilegt skeð“. Ellefti þáttur: Skólafélagið Geislinn. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Meðal persóna og leikenda em Júlíus: Borgar Garðarsson, Sig rún: Anna Kristín Arngríms- dóttir, Hlífar: Jón Gunnarsson, Gunnar: Jón Júlíusson, Áslaug Herdls Þorvaldsdóttir, sögu- maður: Gísli Halldórsson. 18.00 Stundarkorn með þýzka pía- nóleikaranum Walter Gieseking, sem leikur Pathétique-sónötuna eftir Beethoven. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 „Á hátíð Ijóssins" Jólin í Ijóðum nokkurra núlif- andi skálda vorra. Jóhann Hjálm arsson velur ljóðin, flytur inn- gangsorð og les ásamt Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu. 19.50 Gestur í útvarpssal: Freder- lck Marvin frá New York leikur á píanó. a. Sónata I c-moll eftir Padre Antonio Soler. b. Sónata í fís-moll eftir Franz Schubert (frumflutningur á ís landi) 20.20 Dálítið sérkenniiegur þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson ræðir við Jón Am alds deildarstjóra 1 atginnumála- ráðuneytinu og Gunnar J Frið- riksson iðnrekenda, — síðan fær ha-mn merm tll að tala um at- vinmumálin frá nýjum sjónar- hólii. 21.00 Sónfónískir dansar nr. 1 og 4 eftir Edvard Grieg Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Sverra Bruland stj. 21.15 „Genfarráðgátan", framhalds leikrit eftir Francis Durbridge Þýðandi Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Fimmti þáttur (af sex): Undan fönn. Persónur og leikendur: Paul Temple Ævar R. Kvaran Steve kona hans Guðbjörg Þorbjamardóttix Danny Clayton Baldvin Halldórsson Maurice Lonsdale Rúrik Haraldsson Margaret Milbourne Herdís Þorvaldsdóttir Vince Langham Benedikt Árnason Walter Neider Gunnar Eyjólfsson Aðrir leikendur: Pétur Einars- son, Þorgrímur Einarsson, Klem- enz Jónsson, Guðmundur Magn ússon, Sigurður Skúlason, Sigur- geir Hilmars og Kári Þórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máii Dagskrárlok MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Frétti.r Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Ánelíus Níelsson. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleik- ar. 9.15 Morgunstund banranna: Hulda Valtýsdóttir les söguna „Kardimommubæinn" (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 1115 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Búnaðarþáttur Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum nefnir þeninan þátt Gaman í alvöru. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum náms stjóri les söguna „Silfurbeltið" eftir Anitm (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: Norrie Paramor og félagar hans London Pops-hljómsveitin, Los Machucambos, Ferrante og Teic- her og hljómsveit Mitch Millers skemmta með söng og hljóð- færaleik. 16.15 Veðurfregnlr Klassísk tónlist. Peter Serkin, Alexander Schneid er, Michael Tree og David Soy er leika Píanókvartett nr. 1 í g- moll eftir Mozart Rosalyn Tur eck leikur á sembal lög eftir Ramaeau og Dakuin. 17.00 Fréttir Endurtekið efni: íslendingur alla tið Séra Jón Skagan flytur erindi um rithöfundin Nonna, séra Jón Sveinsson (Áður útv. 17. nóv í fyrra). 17.40 Bömin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Kristján Bersi Ólafsson ritstjóri talar. 19.50 Níu söngiög eftir Jón Þórar- insson tónskáld desembermánaðar a. Smárakvartettinn í Reykjavík syngur „Mótið“ b. Liljukórinn syngur „í skógi“ Jón Ásgeirsson stj. c. Guðrún Tómasdóttir syngur sex lög við gamla húsganga Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á píanó. d. Ólafur Þ. Jónsson syngur „Fugilnn í fjörunni" Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á píanó. 20.00 „Kona á næsta bæ“ eftir Ind- riða G. Þorsteinsson 20.30 Jólatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. Stjórnamdi Páll P. Pálsson Einleikari á selló: Einar Vigfús- son a. Serenata nr. 10 í B-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sellókonsert í B-dúr eftir Lu- igi Boccherini. 21.15 Tækni og vísindi: Vísinda- og tækniuppfinningar og hagnýt- ing þeirra Páll Theódórsson eðlisfræ§ingur talar um rafljós Edisons. 21.35 Nokkrir söngvarar Bolshoj- leikhússins í Moskvu syngja rúss- nesk óperulög a. Ivan Petroff syngur áríu úr „ígor fursta" eftir Borodin. b. Valentína Levko syngur róm önsu úr „Rúslan og Ljúdmílu" eftir Glínka. c. Mark Reshetln syngur mónó- lóg úr „Boris Godunoff" eftir Mússorgský. d. Élena Obratzova syngur aríu úr „Kovantchinu" eftir Múss- orgský. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Agötu Christie Elías Mar les eigin þýðingu (13). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gtmnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir í stuttu máii. Dag- skrárlok. (sjlnvarpj SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1968 18.00 Helgistund Séra Ólafur Skúlason, Bústaða- prestakalli. 18.15 Stundin okkar Heimsókn Nikulásar jólasveins, saga I ljóðum eftir Clement C. Moore. Myndir: Molly Kennedy. Þýðandi og þulur: Kristinn Jó- hannesson. — Litlu jóUn í Laug- arnesskóla. „LeynUögreglumeist- arinn Karl Blómkvist", leikrit eftir Astrid Lindgren, fyrri hluti. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Chaplin leiksviðsmaður 20.40 Sigurður Björnsson óperu- söngvari syngur íslenzk lög Við hljóðfærið er Guðrún Krist insdóttir. 20.50 Nútímalistasafnið i Stokk- hólmi (Nordvision — Sænska sjónvarp ið). 21.15 Virginíumaðurinn Aðalhlutverk: James Drury. 22.30 Dagskrárlok Leikritið „Leynilörgeglumeistar- inn Karl Blómkvist" eftir Astrid Lindgren, síðari hluti. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. 16.15 íþróttir 18.25 Hlé 19.15 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktssonar 20.20 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi 20.50 „Þegar amma var ung“ Vinsæl atriði úr ögmlum Reykja víkurrevium. Auróra Halldórs- dóttir tók saman. Leikstjórar: Guðrún Ásmunds- dóttir og Pétur Einarsson. 21.55 Úr Reykjavík og réttunum Tvær nýjar sjónvarpskvikmyndir gerðar af Rúnari Gunnarssyni. Dagur í Reykjavik. Mynd án orða. Tónlist: Kvartett Kristjáns Magnússonar. Þverárrétt í Borgarfirði. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.2 „f einum hvelli" Áramótaskaup í umsjá Flosa Ól- afssonar og Ólafs Gauks Þór- hallssonar. Auk þeirra koma fram m.a. Bessi Bjamason, Egill Jónsson, Gísli Alfreðsson, Jón Aðils, Róbert Amfinnsson, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Þóra Frið- riksdóttir og Sextett Ólafs Gauks ásamt Svanhildi Jakobsdóttur og Rúnari Gunnarssyni. 23.40 Áramótakveðja Andrés Björnsson, útvarpsstjóri. 00.05 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 1. JANÚAR 1969 Nýjársdagur, 13.00 Ávarp forseta fslands, dr. Kristjáns Eldjárns 13.15 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi (endurtekn ing). 14.00 Svipmyndir frá liðnu árl af erlendum vettvangi (endurtekn- ing). 14.30 Hlé 17.00 Áramótahugvekja Séra Erlendur Sigmundsson, biskupsritari. 17.15 Hans og Gréta Ævintýramynd. 18.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Skáldasöfn Á Akureyri hefur verið komið upp söfnum I minningu þriggja skálda sem þar hafa átt heima, þeirra Davíðs Stefánssonar, Jóns Sveinssonar (Nonna) og Matthí- asar Jochumssonar. Brugðið er upp myndum úr söfnum þessum og saga ýmissa muna rakin að nokkru. Umsjónarmaður er Magn ús Bjamfreðsson, en Þórarinn Guðnason tók kvikmyndina. 20.50 Brúðkaup Fígarós Ópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Leikstjóri er JoaChim Hess. Aðalhlutverk: Tom Krause Arlene Saunders, Heinz Blanken burg, Edith Mathis og Lisabetb Steinar. (Þýzka sjónvarpið) 23.40 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1969 20.00 Fréttir 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Kortagerð úr lofti — Fylgzt meft gervitunglum — Menn og Skor- dýr. Umsjón: örnólfur Thoria- cius. 21.05 Einleikur á harmonikku Veikko Akvanainen leikur fimm lög. 21.20 Harðjaxlinn 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Margt er kveðið (Ei visa er sa mangt). Þjóðlagaþáttur. (Nordvision — Norska sjónvarp- ið). 21.15 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — 12. þáttur. Aðalhlutverk: Kenneth More, Er- ic Porter, og Nyree Dawn Port- er. 22.05 Beethoven Myndin lýsir lífi og starfi þessa mikla tónskálds, bernsku hans og fullorðinsárum, er sívaxandi heyrnardeyfð gerði hann æ ó- mannblendnari og biturri. Sögu- svið myndarinnar er einkum Bonn og Vínarborg. 22.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968 GAMLÁRSDAGUR 14.00 Lassí 14.25 Hrói höttur 14.50 Grallaraspóarnir 15.15 Stundin okkar Jólakveðjur frá Noregi, Dari- mörku, Svíþjóð og Finnlandi. Fyrir gamlárskvöld Tunglflaugar, eldflaugar, skiparakettur, stjörnurakettur, bengalblys, sólir, blys í fjölbreyttu úrvali. Bengaleldspýtur, stjörnuljós o. fl. Verzlið þar sem hagkvæmast er. C'jte&ileýt nýar Laugavegi 13. ÁTTADAGSGLEÐI STÚDENTA verður haldin í Laugardalshöllinni á gamlárskvöld frá kl. 22,oo — 04,oo. Húsinu lokað kl. 01,oo Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. ~K Skemmtiatriði. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Sex bragðgóðir vinningar. -K -X Miðasala í anddyri Háskólans (mánudag) frá kl. 2— a morgun -6. Stúdentar ath.: Mikill þegar selzt. meirihluti miðanna hefur Áttadagsgleðinefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.