Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 8
I I ■ ' II 8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 196« Þjóðleikhúsið: DELERÍUM BÚBÚNIS Höfundar: Jónas og Jón Múli Árnasynir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikmynd og búningar: Lárus Ingólfsson f MEÐ því að víkja við fornu spak- ! mæli má segja í tifefni af frum- f sýningu Þjóðleikhússins á „Del- eríum búbónis" eftir þá bræður ÍJónas og Jón Miúla Árnaöyni, að varhugaivert geti verið að setja gamalt vín á nýja belgi — nema ■vínið sé því betra. Þetta verk þeirra bræðra naut meiri vin- sælda en dæmi voru til um leik- húsverk hérlendis þegar það var fyrst sýnt fyrir réttum áratug. Hafa vinsældir þess að sögn haldizt meðal áhugaleikflokka úti á landsbyggðinni, enda er verkið að ýmsu leyti vel fallið fyrir áhugafeikara — persónu- r sköpun einflöld og söguþróðurinn ihversdagsfegiur. '< Um sýnimgu Þjóðleikhússins á iannan dag jóla er það að segja, að sviðsietning Benedikts Árna- sonar var í ytra tilliti fagmann- . leg, huglkvæm og glæsifeg. Hljómsveitin á baksviði, beiting Ijósa, dansatriði og látbragðs- leikur voru það sem á nútíðar- máli er kallað „isrnart". En það einkennifega var, að (hin glæsta umgerð sýningarinnar stangaðist í rauninni á við sjálft verkið. Vera má, að fyrir teikstjóranium ihafi vakað að breiða yfir van- kanta leiksins með siem glæstust- 1 um ytra búningi, en raunin varð sú, að sviðsetningin dró fram i brestina í stað þess að berja í þá. . Mér virðist sú skoðun satt að segja fjarstæð, sem fram kemur i feikskriá, að „Deleríum þúlbónis“ sé klassískt verfk. Það er einmitt ', ákalflega tímabundið og geMur þesis að mínu viti. Vitantega eru þau efni, sem um er fjallað, „klassisk" í þeim skilningi, að þau eru alltaf og alstaðar fyrir jjjendi í mannlifinu: gróðabrall, prettir, hræsni, tildur, snobb, ástir. En allur andi og umræða leikins eru rígbundin sínum tíma. Sem dæmi má taka atóm- skáldið og þátt hans í leiknum. Fyrir áratug karm hann að hafa verið skoplegur og böfðað til áhorfenda, en nú orkar hans eins og ihjiárænuteg tímaskekkja. Svipað er að segja um meginstef leiksins, viðureign svindlaranna, ráðherrans og forstjórans, við innflutningsnefnd: það Heyrir allt til horfinni tíð, þó við kunn- um að eiga von á einhverju svip- uðu í framtíðinni. Efni teiksins verður með öðrum orðum ekki sett inn í samtímalegt samhengi, þó það væri reynt í þessari upp- setningu, og fyrir bragðið verð- ur útkoman einkennitegur sam- breiskingur, sem svíffur meira og minna í lausu lofti. Mergurinn málsins er vitan- lega sá, að „Deteríum búbónis" er í eðli sínu tímabundin revía með rómantísku ívafi söngva og seiðandi tónlistar. Verkið verður með engu móti dregið í dilk klassískra gamanleikja. Veldur því bæði ákaflega einhæf og ófróðleg persónusköpun og lág- fleygur texti. Með hliðsjón af seinni verkum Jónasar Árna- sonar verður ekki annað sagt, en „Deleríum búbónis" standi langt að baki þeim í andgift, hnytti- legum orðsvörum og sérkenn- andi persónusköpun. Brandarar eru furðulega fáir og sljóir, sam- ræður yfirleitt flatar og krydd- lausar, hinar fáu hugmyndir leiksins hvergi nærri hagnýttar til yddaðs háðs eða heimsádeilu. Samtöl þeirra máganna, Ægis Ó. Ægis og jafnvægismálaráðherr- ans, eru til dæmis gersneydd skopi eða minnisverðri setningu. Vonlausari pertsónur í gamanleik eru naumast hugsanlegar. Svip- aða sögu mó raunar segja um Einar í Einiberjarunni, Gunnar Hámundanson, Pálínu Ægiis og obann af þeim persónum sem til leiks eru kvaddar. Meginhugmyndir leiiksins, frestun jólanna, bílniúmerið, grín- ið með atómskáldið og listföndur mæðgnanna, renna að verulegu leyti út í sandinn, verða bvers- dagsleg dægurmál án skírskotun- ar eða uppmálandi athugunar. Gott dæmi um saltleysi textans er ræða jafnvægismálaráðherr- ans í þriðja þætti, sem tekin er upp í teikskrá: þar örlar varla á fyndinni athugasemd eða hnit- miðaðri setningu. Þrátt fyrir þessa annmarka var leiknum vel tekið á fr.umsýningu og talsvert hlegið í salnurn. Hlát- urinn var mér að vísu stundum ráðgáta, en hinu er ekki að neita, að einstök atriði sviðsetningar- innar voru hugvitsamtega af hendi leyst og orkuðu sum hver mjög skemmti’tega. Er þar fyrst að nefna atriðið á barnum, sem var einungis látbragðsleilkur, þar sem þeir Bessi Bjarnason og Þór- LITLA teilkfélagið efndi fil sýn- ingar í Tjarnarbæ aninain dag jóla á bamaleilkritimu „Einu sinni á jólanótt" við sértega góð£ir undirtektir ungra álhonfenda. Þessi geðþekki þjóðsagnaleikur var settur saman af félögum Litla leikfélagsins, sem hafa sótt ýmis skemmitileg minni tengd jólahaldi í íslenzkar þjóðsöguir og ofið þau samian 1 eina heild. Leikuriinn gerisit á jólanótt eftir að fólkið é bænum er farið til kirkju, en amma gamla og Siggi litli sitja heima. Amma segir sögur um jólasveinana, grýlu- börnin og huldufólkið, og svo fara þau að heiimsækja huldu- fólkið í hamrana. Sagan í leikn- um er tengd samian með kvæðum um sömu efni eftir Jóhannes skáld úr Kötlum, sem einnig var með í ráðum um feifcgerðina. Tónlistinia valdi ungur hljóm- listarmaður, Jónas Tómassion, úr gömlum þjóðlögum, en samdi sum lögin sjíálfur. Guðrún Ás- mundsdóttir sétti leikinn á svið og vann ásamt leikendum að gerð búninga og tjalda. Hér er því um ósvikna hóp- vinnu að ræða, þar sem allir hafa lagt eitfhvað af mörikum, og verð- ur ekki annað sagt en áramgur- inn sé í fiestu tilliti mijög álit- hallur Sigurðsson drógu upp gráthlægifega mynd af fyllibytt- unum Jósafat alþingismanni og gjaldkera Einails í Runninum. Sivipað er að segja um hið skop- lega ballettatriði um Djáknann á Myrk/á. Yfirleitt puntuðu dans- atriðin og látbragðsileikurinn mjög upp á sýninguna og lyfftu henni við og við upp úr hvers- dagsleikanum. Arnar Jónsson setti einnig ferskan og skemmtilegan svip á sýninguna með limaliðugri túlk- un sinni á Leifi Róberts tón- skáMi, og Sigríður Þorvaldsdótt- ir átti skemmtilega spretti í hlut- verki Guðrúnar Ægis, unnustu Leifs. Má segja að hlutverk ung- mennanna hafi verið minnisverð- legur. Hið gamla og rammþjóð- lega efni varð ákafflega myndríkt í meðförum teikenda. Á sviðinu var sífelld innri og ytri hreyfing svo að segja alla sýninigiuina, ævinlega eitthvað fróðlegt eða sikemmitegt að gerast, þannig að athygli hinna ungu áhorfemda á öllum aldri hélzit óskipt. Að vísu var ekki sérlega mikið hlegið, enda alls ekki til þess stofmað, en áh'ugi og innlifun bamamna virtist óvenjulega almenin, og iman ég ekki efftir öllu betri og samstilltari stemninigu á barna- sýningu. Tjöld, leikmuinir og búningar átltu ekki lítinn þátt í að veíkja og halda athygli barnaima. Hús- dýrin vöktu mikinn fögnuð og sömuteiðis jólasveinarnir, sem ikomu fram allir þrettán; grýlu- börnin og 'huldiulfólkið vöktu líka forvitni. Yffirleitt var heildarblær sýningarinnar góður og atburða- rlálsLn samfi|Ud, en vísadt fór samdráttur þeirra Magnúsar á Stóra-Læk og Gunnu vinnukonu 'fyrir ofan garð hjá yngri áhorf- endum, þó himir eldri virtust margir hafa lúimskt gaman af. Þáttur iþeirra skötuhjúanna var dálítið utangarna við megimsög- uma. Hlutverk í leiknum eru saman- asti þáttur sýningarinniar, þó varla harfi það verið ætlun höf- undanna. Gtervi og framganga Baldvins HalMórasonar í hlut- verki Unndórs Andmans atóm- skálds var á sinn hátt skopleg, og þá ekki sízt viðureign þeirra Leifs, en ekki verður sama sagt um orðræður skáldlsins, sem voru merglaust háð. Eins og fyrr isegir eru hlutverk forstjórans og ráðherrans von- lítil, enda tókst þeim Riúrik Har- aldlssyni og Ævari R. Kivaran ekki að gæða þau neinu sjáílff- stæðu líffi. Þóru Friðriksdóttur tókst ekki miklu betur mleð frú Fálínu Ægis, þó gervi hennar og látbragð væri gott. Flosa Ólafs- syni lánaðist ekki að gefa Einari í Einiberjarunni áhugavert svip- mót, og Árna Tryggvasyni verð- ur ekki láð þó Mtið yrði úr Gunnari Hámundarsyni. Er þá ótalin Nína Sveinsdóttir sem lék fullkomlega eviplaust hlutverk Siggu vinnukonu. Dansararnir Einar Þorbergs- son, Guðbjörg Björgvimsdóttir, Guðbjörg Skúladóttir, Helga Eldon og Hellga Magnúsdóttir áttu sinn litla en góða þátt í að lífga upp á nokkur atriði sýn- ingarinnar, og hafði Colin Ruas- ell sviðsett dansana. Tónlást Jónis Múla Árnasonar var eins og vænta mátti hin áheyrilegasta í útsetningu Magn- úsar Ingimarssonar undir stjóm Carls Billidhs. Leikmynd og búningateikning- ar gerði Lárus Ingólfsson, og var hvort tveggja íburðarmikið og glæsilegt, í fullu samrœmi við sviðsetning.una og misheppnaða tilraun leikstjórans til að iyfta verkinu upp af plani revíunnar. Hinar miklu vinsœldir „Deler- íum búbónis" fyrr á árum stafa vafalaust af léttum og áheyrileg- um söngvum verksins og sivo hinu, að það kom fram á „réttum tíma“ og var fært upp í viðeig- andi stíl. Hins vegar er val þess til júlasýningar í Þjóðleilkhúsinu mikil ráðgáta. Stökkið frá Shake- speare yfir í reykvíiska reviu er afrek sem kannski má jafna við dáð Skarphéðins Njálsisonar við Markarfljót forðum. Sigurður A. Magnússon. laigt yfir 40 talsins, og fóm 10 teilkendur með þau, þannig að flestir komu þeir fram í mörgum gervum og haria sundurleituim, sem þeir skiiluðu yfirleitt mieð mikilU prýði. Sýningin var vönduð og vel unnin, nema hvað skiptingar voru niokkuð silalegar, sem eflaust s'tafaðl fyrst og ffremst af mjög erfiðum aðstæð- um í Tjamarbæ. Tvö aðalhlutverk leilksins, ömimu og Sigga, léku þær Ásdís Skúladóttir og Amna Kristtín Arngnímsdóttir. Ásdís náði furðugóðum tökum á gömhx toon- unni, bæði í raddbeitingu og líát— bragði, en ungleg ásjóna leik- 'konunnar var að vísu efcki íull- komutega sannffærandi ömmu- andlit. Anna Kristín Amgrímsdóttir fór með hluiverk Sigga á kank- vísan og motategan hátt. Leiktil- burðir hennar vom stundum ýfið yfirdrifnir, en hún léði túlk- uninni drengjategan þototoa sem vann hjörtu álhorffenda, enda þótt gervi hennar væri ekki fyllitega sannfærandi. Anna Kristín lék líka hanann á bænum, og var það góð fígúra. Þórunn Sigurðardófttir var undirieif og heimasætuleg í hluf- verki Gunnu vinnukonu, en af öðruim hlutventoum hennar var Skrukkuskrjóða grýLubam efftir- minnilegast. Helga Kristín Hjörvar var var tíguleg og aðsópsmitoil í hlut- vertoum húsifreyju og álffadrotitn- ingar, en brá upp gagnstæðri hrolllmynd af Bólu grýlubariú. Jón Hjartarson toom skemmiti- lega fyrir i gervi Halldórs bónda, var íbyggimn og laiuindrjúgur með sig, dró seiminn og skáskaiut augum til lofts að hætti gróinna bænda, en var hinB vegar auila- skapurinn uppmálaður sem Dúðaburitur grýlutoam, Hann var einnig ffjörtegur Gluggagægir. Sigríður Þorvaldsdóttir, Amar Jónsson, Þóra Friðriksdóttir, Ævar R. Kvaran og Rúrik Haraldsson. Litla leikfélagið, Tjarnarbœ: Einu sinni á jólanótt Texti, tjöld, búningar og Ijós: Litla leikfélagið Leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir Tónlist: Jónas Tómasson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.